Adele er byrjuð í ræktinni og er ekki að elska það Ritstjórn skrifar 7. janúar 2016 19:00 Glamour/Instagram Uppáhaldið okkar allra, Adele, gaf okkur enn frekari ástæðu til þess að dýrka hana í morgun. Ástæðan var þessi frábæra mynd sem hún birti á Instagram síðu sinni, þar sem hún er mætt í ræktina á nýju ári, þar sem hún er á fullu að undirbúa sig fyrir tónleikaferð sína um heiminn á árinu. Eitthvað er æfingin að fara í illa í ensku söngkonuna, en hún virðist vera á mörkum þess að bugast undan æfingunni. Nú er einmitt sá tími ársins þar sem líkamsræktarstöðvarnar fyllast af fólki sem ætlar að koma sér í form á árinu, og eru því væntanlega einhverjir sem sjá þessa mynd af Adele og hugsa: „Ég tengi.“ Glamour Fegurð Mest lesið Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour Gigi Hadid þurfti að beita sjálfsvörn eftir að ráðist var að henni Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Verst klæddu stjörnurnar á AMA hátíðinni Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Elegant tískuvikugestir í Mílanó Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour
Uppáhaldið okkar allra, Adele, gaf okkur enn frekari ástæðu til þess að dýrka hana í morgun. Ástæðan var þessi frábæra mynd sem hún birti á Instagram síðu sinni, þar sem hún er mætt í ræktina á nýju ári, þar sem hún er á fullu að undirbúa sig fyrir tónleikaferð sína um heiminn á árinu. Eitthvað er æfingin að fara í illa í ensku söngkonuna, en hún virðist vera á mörkum þess að bugast undan æfingunni. Nú er einmitt sá tími ársins þar sem líkamsræktarstöðvarnar fyllast af fólki sem ætlar að koma sér í form á árinu, og eru því væntanlega einhverjir sem sjá þessa mynd af Adele og hugsa: „Ég tengi.“
Glamour Fegurð Mest lesið Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour Gigi Hadid þurfti að beita sjálfsvörn eftir að ráðist var að henni Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Verst klæddu stjörnurnar á AMA hátíðinni Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Elegant tískuvikugestir í Mílanó Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour