Kínverjar afnema reglu um lokun kauphalla ingvar haraldsson skrifar 7. janúar 2016 16:24 Kínverskir fjárfestar hafa margir áhyggjur af kínversku efnahagslífi. vísir/epa Kínversk stjórnvöld hafa ákveðið að falla frá reglu um sjálfvirka lokun kauphalla falli hlutabréfaverð um 7 prósent. BBC greinir frá. Kínverskir hlutabréfamarkaðir hafa tvívegis lokað í vikunni eftir að reglan varð virk, nú síðast í nótt innan við hálftíma eftir opnun markaða. Í tilkynningu frá kínversku verðbréfaeftirlitsnefndinni kom fram að eins og sakir standi væru ókostir við regluna fleiri en kostirnir. Því hafi verið tekin ákvörðun um að afnema regluna til að viðhalda stöðugleika á markaði. Hlutabréf um allan heim hafa fallið í dag eftir lokun kauphalla í Kína í nótt. Tengdar fréttir Lækkanir í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa allra skráðra félaga í Kauphöllinni, nema Eikar, hafa lækkað í morgun. 7. janúar 2016 10:33 Kauphöllum í Kína lokað aftur Kauphöllum í Kína var aftur lokað í nótt, annan daginn í þessari viku, eftir meira en sjö prósent lækkanir í upphafi dags. 7. janúar 2016 07:03 Titringur á mörkuðum teygir anga sína til Íslands Íslenska úrvalsvísitalan OMXI8 hefur lækkað um 1,91 prósent það sem af er degi. Mest nemur lækkunin í Marel, um 3,17 prósent í 440 milljóna króna viðskiptum. 7. janúar 2016 13:34 Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Kínversk stjórnvöld hafa ákveðið að falla frá reglu um sjálfvirka lokun kauphalla falli hlutabréfaverð um 7 prósent. BBC greinir frá. Kínverskir hlutabréfamarkaðir hafa tvívegis lokað í vikunni eftir að reglan varð virk, nú síðast í nótt innan við hálftíma eftir opnun markaða. Í tilkynningu frá kínversku verðbréfaeftirlitsnefndinni kom fram að eins og sakir standi væru ókostir við regluna fleiri en kostirnir. Því hafi verið tekin ákvörðun um að afnema regluna til að viðhalda stöðugleika á markaði. Hlutabréf um allan heim hafa fallið í dag eftir lokun kauphalla í Kína í nótt.
Tengdar fréttir Lækkanir í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa allra skráðra félaga í Kauphöllinni, nema Eikar, hafa lækkað í morgun. 7. janúar 2016 10:33 Kauphöllum í Kína lokað aftur Kauphöllum í Kína var aftur lokað í nótt, annan daginn í þessari viku, eftir meira en sjö prósent lækkanir í upphafi dags. 7. janúar 2016 07:03 Titringur á mörkuðum teygir anga sína til Íslands Íslenska úrvalsvísitalan OMXI8 hefur lækkað um 1,91 prósent það sem af er degi. Mest nemur lækkunin í Marel, um 3,17 prósent í 440 milljóna króna viðskiptum. 7. janúar 2016 13:34 Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Lækkanir í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa allra skráðra félaga í Kauphöllinni, nema Eikar, hafa lækkað í morgun. 7. janúar 2016 10:33
Kauphöllum í Kína lokað aftur Kauphöllum í Kína var aftur lokað í nótt, annan daginn í þessari viku, eftir meira en sjö prósent lækkanir í upphafi dags. 7. janúar 2016 07:03
Titringur á mörkuðum teygir anga sína til Íslands Íslenska úrvalsvísitalan OMXI8 hefur lækkað um 1,91 prósent það sem af er degi. Mest nemur lækkunin í Marel, um 3,17 prósent í 440 milljóna króna viðskiptum. 7. janúar 2016 13:34