Hlutabréf hækka á ný í Bandaríkjunum Sæunn Gísladóttir skrifar 8. janúar 2016 15:07 Vísitölur í Bandaríkjunum hafa hækkað í dag eftir hrun í gær. Vísir/Getty Gengi bandarískra hlutabréfa hefur hækkað í dag eftir stormasama viku þar sem kauphallir Kína lokuðu tvisvar. Ástæða þess er meðal annars betri viðskiptadagur í Kína og Evrópu og nýjar tölur um fjölda nýrra starfa í Bandaríkjunum. Dow Jones vísitalan hefur hækkað um 0,44 prósent og S&P 500 um 0,29 prósent. Í desember voru 292 þúsund ný störf sköpuð í Bandaríkjunum og atvinnleysi hélst 5 prósent. Sérfræðingar hjá Wall Street Journal höfðu einungis spáð 210 þúsund nýjum störfum. Tengdar fréttir Markaðurinn tekur við sér í Evrópu Vísitölur stærstu kauphalla Evrópu hafa hækkað í dag. 8. janúar 2016 12:29 Kínverski hlutabréfamarkaðurinn tók við sér Hlutabréf í Kína hafa hækkað í verði eftir að markaðir opnuðu á ný í nótt. 8. janúar 2016 08:02 Titringur á mörkuðum teygir anga sína til Íslands Íslenska úrvalsvísitalan OMXI8 hefur lækkað um 1,91 prósent það sem af er degi. Mest nemur lækkunin í Marel, um 3,17 prósent í 440 milljóna króna viðskiptum. 7. janúar 2016 13:34 Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Gengi bandarískra hlutabréfa hefur hækkað í dag eftir stormasama viku þar sem kauphallir Kína lokuðu tvisvar. Ástæða þess er meðal annars betri viðskiptadagur í Kína og Evrópu og nýjar tölur um fjölda nýrra starfa í Bandaríkjunum. Dow Jones vísitalan hefur hækkað um 0,44 prósent og S&P 500 um 0,29 prósent. Í desember voru 292 þúsund ný störf sköpuð í Bandaríkjunum og atvinnleysi hélst 5 prósent. Sérfræðingar hjá Wall Street Journal höfðu einungis spáð 210 þúsund nýjum störfum.
Tengdar fréttir Markaðurinn tekur við sér í Evrópu Vísitölur stærstu kauphalla Evrópu hafa hækkað í dag. 8. janúar 2016 12:29 Kínverski hlutabréfamarkaðurinn tók við sér Hlutabréf í Kína hafa hækkað í verði eftir að markaðir opnuðu á ný í nótt. 8. janúar 2016 08:02 Titringur á mörkuðum teygir anga sína til Íslands Íslenska úrvalsvísitalan OMXI8 hefur lækkað um 1,91 prósent það sem af er degi. Mest nemur lækkunin í Marel, um 3,17 prósent í 440 milljóna króna viðskiptum. 7. janúar 2016 13:34 Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Markaðurinn tekur við sér í Evrópu Vísitölur stærstu kauphalla Evrópu hafa hækkað í dag. 8. janúar 2016 12:29
Kínverski hlutabréfamarkaðurinn tók við sér Hlutabréf í Kína hafa hækkað í verði eftir að markaðir opnuðu á ný í nótt. 8. janúar 2016 08:02
Titringur á mörkuðum teygir anga sína til Íslands Íslenska úrvalsvísitalan OMXI8 hefur lækkað um 1,91 prósent það sem af er degi. Mest nemur lækkunin í Marel, um 3,17 prósent í 440 milljóna króna viðskiptum. 7. janúar 2016 13:34