Margrét látin fara hjá Keflavík | Sigurinn í Grindavík var síðasti leikurinn hennar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. janúar 2016 20:11 Margrét Sturlaugsdóttir. Vísir/Stefán Margréti Sturlaugsdóttur hefur verið sagt upp störfum hjá kvennaliði Keflavíkur í Domino's deildinni í körfubolta en hún staðfesti þetta við Víkurfréttir í kvöld. Margrét sagði í samtali við Víkurfréttir að hún hefði viljað vera áfram með liðið en því miður hafði það ekki gengið. Falur Harðarson, eiginmaður Margrétar, er formaður Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur, og samkvæmt heimildum Vísis þá er hann einnig hættur sem formaður. Keflavíkurkonur unnu glæsilegan endurkomusigur á Grindavík á þriðjudaginn í síðasta leik liðsins undir stjórn Margrétar en Keflavíkurliðið hefur verið á uppleið undir hennar stjórn. Margrét skilur við Keflavíkurliðið í 3. sæti Domino´s deildarinnar með sex sigra og sex töp. Sigurinn í Grindavík var fyrsti útisigur tímabilsins en Keflavíkurkonur hafa aftur á móti unnið 5 af 6 heimaleikjum sínum í vetur. Í byrjun tímabilsins yfirgaf landsliðskonan Bryndís Guðmundsdóttir Keflavíkurliðið eftir deilur við Margréti og Bryndís spilar nú með Snæfelli. Margrét hætti í framhaldinu sem aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins. Keflavík mætir Skallagrími í átta liða úrslitum bikarsins á morgun. Marín Rós Karlsdóttir mun stýra liðinu þar til nýr þjálfari hefur verið ráðinn, en í bikarleiknum á morgun gegn Skallagrím mun Sigurður Ingimundarson vera henni til aðstoðar. Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Bryndís vildi ekki láta öskra á sig | Margrét bauðst til að hætta hjá Keflavík Bryndís Guðmundsdóttir setti upp fjögur skilyrði til að vera áfram í Keflavík að sögn Margrétar Sturlaugsdóttur. 19. október 2015 12:50 Bryndís samdi við Íslandsmeistarana Bryndís Guðmundsdóttir yfirgefur Keflavík og spilar með Snæfelli í Dominos-deild kvenna í körfubolta. 16. október 2015 22:23 Margrét hættir að þjálfa landsliðið vegna Bryndísar Margrét Sturlaugsdóttir missti Bryndísi Guðmundsdóttir frá Keflavík og hættir nú sem aðstoðarlandsliðsþjálfari svo henni líði vel á æfingum. 19. október 2015 11:15 Framlenging í Körfuboltakvöldi: Af hverju var Margrét að þessu? Hermann Hauksson og Kristinn Friðriksson ræddu fimm málefni á fimm mínútum í framlengingu Dominos-Körfuboltakvölds. 20. október 2015 13:45 Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Uppgjör, myndir og viðtöl: Álftanes - Haukar 107-90 | Álftanes frábærir þegar á þurfti að halda Uppgjörið: Þór Þ. - Grindavík 95-104 | Grindvíkingar með stáltaugar í lokin Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll „Þetta er náttúrulega alltaf skrýtið“ Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit GAZ-leikur kvöldsins: Síðasti séns Hauka á atlögu að björgun? Agravanis bræður ætla með Íslandsmeistaratitilinn í Síkið Jimmy Butler endaði hjá Golden State Durant vill ekki fara til Golden State Sonur Jordans handtekinn með kókaín Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Sjá meira
Margréti Sturlaugsdóttur hefur verið sagt upp störfum hjá kvennaliði Keflavíkur í Domino's deildinni í körfubolta en hún staðfesti þetta við Víkurfréttir í kvöld. Margrét sagði í samtali við Víkurfréttir að hún hefði viljað vera áfram með liðið en því miður hafði það ekki gengið. Falur Harðarson, eiginmaður Margrétar, er formaður Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur, og samkvæmt heimildum Vísis þá er hann einnig hættur sem formaður. Keflavíkurkonur unnu glæsilegan endurkomusigur á Grindavík á þriðjudaginn í síðasta leik liðsins undir stjórn Margrétar en Keflavíkurliðið hefur verið á uppleið undir hennar stjórn. Margrét skilur við Keflavíkurliðið í 3. sæti Domino´s deildarinnar með sex sigra og sex töp. Sigurinn í Grindavík var fyrsti útisigur tímabilsins en Keflavíkurkonur hafa aftur á móti unnið 5 af 6 heimaleikjum sínum í vetur. Í byrjun tímabilsins yfirgaf landsliðskonan Bryndís Guðmundsdóttir Keflavíkurliðið eftir deilur við Margréti og Bryndís spilar nú með Snæfelli. Margrét hætti í framhaldinu sem aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins. Keflavík mætir Skallagrími í átta liða úrslitum bikarsins á morgun. Marín Rós Karlsdóttir mun stýra liðinu þar til nýr þjálfari hefur verið ráðinn, en í bikarleiknum á morgun gegn Skallagrím mun Sigurður Ingimundarson vera henni til aðstoðar.
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Bryndís vildi ekki láta öskra á sig | Margrét bauðst til að hætta hjá Keflavík Bryndís Guðmundsdóttir setti upp fjögur skilyrði til að vera áfram í Keflavík að sögn Margrétar Sturlaugsdóttur. 19. október 2015 12:50 Bryndís samdi við Íslandsmeistarana Bryndís Guðmundsdóttir yfirgefur Keflavík og spilar með Snæfelli í Dominos-deild kvenna í körfubolta. 16. október 2015 22:23 Margrét hættir að þjálfa landsliðið vegna Bryndísar Margrét Sturlaugsdóttir missti Bryndísi Guðmundsdóttir frá Keflavík og hættir nú sem aðstoðarlandsliðsþjálfari svo henni líði vel á æfingum. 19. október 2015 11:15 Framlenging í Körfuboltakvöldi: Af hverju var Margrét að þessu? Hermann Hauksson og Kristinn Friðriksson ræddu fimm málefni á fimm mínútum í framlengingu Dominos-Körfuboltakvölds. 20. október 2015 13:45 Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Uppgjör, myndir og viðtöl: Álftanes - Haukar 107-90 | Álftanes frábærir þegar á þurfti að halda Uppgjörið: Þór Þ. - Grindavík 95-104 | Grindvíkingar með stáltaugar í lokin Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll „Þetta er náttúrulega alltaf skrýtið“ Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit GAZ-leikur kvöldsins: Síðasti séns Hauka á atlögu að björgun? Agravanis bræður ætla með Íslandsmeistaratitilinn í Síkið Jimmy Butler endaði hjá Golden State Durant vill ekki fara til Golden State Sonur Jordans handtekinn með kókaín Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Sjá meira
Bryndís vildi ekki láta öskra á sig | Margrét bauðst til að hætta hjá Keflavík Bryndís Guðmundsdóttir setti upp fjögur skilyrði til að vera áfram í Keflavík að sögn Margrétar Sturlaugsdóttur. 19. október 2015 12:50
Bryndís samdi við Íslandsmeistarana Bryndís Guðmundsdóttir yfirgefur Keflavík og spilar með Snæfelli í Dominos-deild kvenna í körfubolta. 16. október 2015 22:23
Margrét hættir að þjálfa landsliðið vegna Bryndísar Margrét Sturlaugsdóttir missti Bryndísi Guðmundsdóttir frá Keflavík og hættir nú sem aðstoðarlandsliðsþjálfari svo henni líði vel á æfingum. 19. október 2015 11:15
Framlenging í Körfuboltakvöldi: Af hverju var Margrét að þessu? Hermann Hauksson og Kristinn Friðriksson ræddu fimm málefni á fimm mínútum í framlengingu Dominos-Körfuboltakvölds. 20. október 2015 13:45