Þúsundir blóma, silfraðar tjarnir og mýs á ís Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 22. júlí 2015 11:00 Gerður og Hanna Dís, dóttir hennar, standa við verkið Vorkoma sem samanstendur af yfir tvö þúsund blómum í silunganeti. Mynd/úr einkasafni „Það er mikill leikur og gleði sem felst í því að gera stór textílverk og myndefnið sæki ég í hið iðandi líf sem leynist á ólíklegustu stöðum,“ segir Gerður Guðmundsdóttir myndlistarkona um sýninguna Hringrás sem opin er í Listasal Mosfellsbæjar fram á laugardag. Þar getur meðal annars að líta listaverk sem tengjast jöklum og hinu sérstæða náttúrufyrirbrigði jöklamúsum. Gerður segir um tveggja ára vinnu liggja að baki sýningunni og að sum verkin séu býsna stór. Bláfjöll, sem búið er til með þrykktum laufblöðum á bláa, þæfða fleti, er til dæmis rúmir 15 fermetrar og það eitt tók hana níu mánuði að gera. Hún hrósar Listasal Mosfellsbæjar og segir gaman að sýna þar, til dæmis notist lítill gluggi þar til að dýpka eitt verkið með skuggum. Hún hefur samanburð við sali á stærri stöðum því hún var með Bláfjöll á listasafni í Frakklandi í eitt ár og áður sýndi hún í Freiburg í Þýskalandi. Gestir á sýningunni geta hitt Gerði í dag, því hún ætlar að sitja þar yfir. Myndlist Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
„Það er mikill leikur og gleði sem felst í því að gera stór textílverk og myndefnið sæki ég í hið iðandi líf sem leynist á ólíklegustu stöðum,“ segir Gerður Guðmundsdóttir myndlistarkona um sýninguna Hringrás sem opin er í Listasal Mosfellsbæjar fram á laugardag. Þar getur meðal annars að líta listaverk sem tengjast jöklum og hinu sérstæða náttúrufyrirbrigði jöklamúsum. Gerður segir um tveggja ára vinnu liggja að baki sýningunni og að sum verkin séu býsna stór. Bláfjöll, sem búið er til með þrykktum laufblöðum á bláa, þæfða fleti, er til dæmis rúmir 15 fermetrar og það eitt tók hana níu mánuði að gera. Hún hrósar Listasal Mosfellsbæjar og segir gaman að sýna þar, til dæmis notist lítill gluggi þar til að dýpka eitt verkið með skuggum. Hún hefur samanburð við sali á stærri stöðum því hún var með Bláfjöll á listasafni í Frakklandi í eitt ár og áður sýndi hún í Freiburg í Þýskalandi. Gestir á sýningunni geta hitt Gerði í dag, því hún ætlar að sitja þar yfir.
Myndlist Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira