Stéttarfélögin vinna gegn mansali á Íslandi Kristjana Guðbrandsdóttir skrifar 24. mars 2015 08:00 Drífa Snædal framkvæmdastjóri SGS kynnti aðkomu verkalýðshreyfingarinnar gegn mansali. Aukin fræðsla er vopn í baráttunni. Vísir/GVA Drífa Snædal framkvæmdastjóri SGS boðar aðkomu verkalýðshreyfingarinnar gegn mansali á Íslandi. Aukin fræðsla er vopn í baráttunni. Snorri Birgisson hjá lögreglunni á Suðurnesjum vill aukið eftirlit á vinnustöðum þar sem grunur kviknar um mansal. Þetta kom fram á fræðslufundi sambandsins þar kynnti Drífa áherslur sínar, Snorri og Edda Ólafsdóttir hjá Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar fræddu fólk um eðli mansal og hvernig hægt væri að bregðast við því. „Það þarf aukið eftirlit með stöðum þar sem mansal getur þrifist,starfsmenn þurfa að læra að þekkja einkenni, viðbrögð og úrræði fórnarlamba,“ sagði Snorri sem telur þurfa að brjóta niður mýtur og staðalmyndir um mansal. Snorri hefur rætt ítarlega við Fréttablaðið um fjölbreytileika mansals sem þrífst á Íslandi og greindi frá verndartollum sem mansalsfórnarlömb greiða í vinnumansali til að halda vinnunni. Drífa minnti á að stéttarfélög eru mikilvægur hlekkur í baráttunni gegn mansali á vinnumarkaði og nauðsynlegt sé að byggja upp þekkingu innan hreyfingarinnar. Mansalsmál vegna vinnu eru um 17 til 31 prósent mansalamála í heiminum. Mansal í Vík Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira Innlent Fleiri fréttir Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Sjá meira
Drífa Snædal framkvæmdastjóri SGS boðar aðkomu verkalýðshreyfingarinnar gegn mansali á Íslandi. Aukin fræðsla er vopn í baráttunni. Snorri Birgisson hjá lögreglunni á Suðurnesjum vill aukið eftirlit á vinnustöðum þar sem grunur kviknar um mansal. Þetta kom fram á fræðslufundi sambandsins þar kynnti Drífa áherslur sínar, Snorri og Edda Ólafsdóttir hjá Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar fræddu fólk um eðli mansal og hvernig hægt væri að bregðast við því. „Það þarf aukið eftirlit með stöðum þar sem mansal getur þrifist,starfsmenn þurfa að læra að þekkja einkenni, viðbrögð og úrræði fórnarlamba,“ sagði Snorri sem telur þurfa að brjóta niður mýtur og staðalmyndir um mansal. Snorri hefur rætt ítarlega við Fréttablaðið um fjölbreytileika mansals sem þrífst á Íslandi og greindi frá verndartollum sem mansalsfórnarlömb greiða í vinnumansali til að halda vinnunni. Drífa minnti á að stéttarfélög eru mikilvægur hlekkur í baráttunni gegn mansali á vinnumarkaði og nauðsynlegt sé að byggja upp þekkingu innan hreyfingarinnar. Mansalsmál vegna vinnu eru um 17 til 31 prósent mansalamála í heiminum.
Mansal í Vík Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira Innlent Fleiri fréttir Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Sjá meira
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent