Einar, María og Elsa unnu flest gull á skíðalandsmótinu Óskar Ófeigur Jónson skrifar 23. mars 2015 06:00 Einar Kristinn Kristgeirsson og María Guðmundsdóttir. Mynd/Skíðasambandið Alpagreinafólkið Einar Kristinn Kristgeirsson og María Guðmundsdóttir frá Akureyri og skíðagöngukonan Elsa Guðrún Jónsdóttir frá Ólafsfirði unnu öll gullverðlaun á Skíðamóti Íslands sem lauk í gær en mótið fór fram á Dalvík og Ólafsfirði. Einar Kristinn og María unnu allar þrjár alpagreinarnar á mótinu en þau tryggðu sér sigur í samhliðasvigi í gær en höfðu bæði unnið áður gullið í svigi og stórsvigi. Einar Kristinn vann einu gulli fleiri en í fyrra þegar hann missti af gullinu í samhliðasviginu. María keppti ekki í fyrra vegna meiðsla en hafði unnið tvö gull á mótinu fyrir tveimur árum. Göngukonan Elsa Guðrún Jónsdóttir frá Ólafsfirði snéri aftur og vann allar þrjár göngugreinar í kvennaflokki. Hún vann 25 Íslandsmeistaratitla á árunum 2001 til 2010 en var nú með á nýjan leik á heimavelli. Sævar Birgisson vann tvær göngukeppnir hjá körlunum og Brynjar Leó Kristinsson eina. Brynjar Leó hafði betur en Sævar í síðustu göngunni en þeir tveir voru í efstu sætunum í öllum greinum.Skíðamót Íslands 2015 - Íslandsmeistarar í einstaklingsgreinumSprettganga - hefðbundin aðferð - Konur 1. Elsa Guðrún Jónsdóttir - Skíðafélag Ólafsfjarðar 2. Jónína Kristjánsdóttir - Skíðafélag Ólafsfjarðar 3. Svava Jónsdóttir - Skíðafélag ÓlafsfjarðarGanga - hefðbundin aðferð - Konur 1. Elsa Guðrún Jónsdóttir - SÓ 2. Jónína Kristjánsdóttir - SÓ 3. Sólveig María Aspelund - SFÍGanga frjáls aðferð - Konur 1. Elsa Guðrún Jónsdóttir SÓ 2. Jónína Kristjánsdóttir SÓ 3. Svava Jónsdóttir SÓSprettganga - hefðbundin aðferð - Karlar 1. Sævar Birgisson - Skíðafélag Ólafsfjarðar 2. Brynjar Leó Kristinsson - Skíðafélag Akureyrar 3. Dagur Benediktsson - Skíðafélag ÍsafjarðarGanga - hefðbundin aðferð - Karlar 1. Sævar Birgisson - SÓ 2. Brynjar Leó Kristinsson - SKA 3. Gísli Einar Árnason - SKAGanga frjáls aðferð - Karlar 1. Brynjar Leó Kristinsson SKA 2. Sævar Birgisson SÓ 3. Gísli Einar Árnason SKAStórsvig kvenna 1. María Guðmundsdóttir - SKA 2. Helga María Vilhjálmsdóttir - SKRR 3. Erla Ásgeirsdóttir - BBLSvig kvenna 1. María Guðmundsdóttir SKA 2. Helga María Vilhjálmsdóttir SKRR 3. Erla Ásgeirsdóttir BBLSamhliðasvig kvenna 1. María Guðmundsdóttir SKA 2. Freydís Halla Einarsdóttir - SKRR 3. Auður Brynja Sölvadóttir - SKAStórsvig karla 1. Einar Kristinn Kristgeirsson - SKA 2. Sturla Snær Snorrason - SKRR 3.-4. Arnór Dagur Dagbjartsson - SKA 3.-4. Magnús Finnsson - SKASvig karla 1. Einar Kristinn Kristgeirsson SKA 2. Magnús Finnsson SKA 3. Arnar Geir Ísaksson SKASamhliðasvig karla 1. Einar Kristinn Kristgeirsson - SKA 2. Jakob Helgi Bjarnason - DAL 3. Magnús Finnsson - SKA Íþróttir Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica Sjá meira
Alpagreinafólkið Einar Kristinn Kristgeirsson og María Guðmundsdóttir frá Akureyri og skíðagöngukonan Elsa Guðrún Jónsdóttir frá Ólafsfirði unnu öll gullverðlaun á Skíðamóti Íslands sem lauk í gær en mótið fór fram á Dalvík og Ólafsfirði. Einar Kristinn og María unnu allar þrjár alpagreinarnar á mótinu en þau tryggðu sér sigur í samhliðasvigi í gær en höfðu bæði unnið áður gullið í svigi og stórsvigi. Einar Kristinn vann einu gulli fleiri en í fyrra þegar hann missti af gullinu í samhliðasviginu. María keppti ekki í fyrra vegna meiðsla en hafði unnið tvö gull á mótinu fyrir tveimur árum. Göngukonan Elsa Guðrún Jónsdóttir frá Ólafsfirði snéri aftur og vann allar þrjár göngugreinar í kvennaflokki. Hún vann 25 Íslandsmeistaratitla á árunum 2001 til 2010 en var nú með á nýjan leik á heimavelli. Sævar Birgisson vann tvær göngukeppnir hjá körlunum og Brynjar Leó Kristinsson eina. Brynjar Leó hafði betur en Sævar í síðustu göngunni en þeir tveir voru í efstu sætunum í öllum greinum.Skíðamót Íslands 2015 - Íslandsmeistarar í einstaklingsgreinumSprettganga - hefðbundin aðferð - Konur 1. Elsa Guðrún Jónsdóttir - Skíðafélag Ólafsfjarðar 2. Jónína Kristjánsdóttir - Skíðafélag Ólafsfjarðar 3. Svava Jónsdóttir - Skíðafélag ÓlafsfjarðarGanga - hefðbundin aðferð - Konur 1. Elsa Guðrún Jónsdóttir - SÓ 2. Jónína Kristjánsdóttir - SÓ 3. Sólveig María Aspelund - SFÍGanga frjáls aðferð - Konur 1. Elsa Guðrún Jónsdóttir SÓ 2. Jónína Kristjánsdóttir SÓ 3. Svava Jónsdóttir SÓSprettganga - hefðbundin aðferð - Karlar 1. Sævar Birgisson - Skíðafélag Ólafsfjarðar 2. Brynjar Leó Kristinsson - Skíðafélag Akureyrar 3. Dagur Benediktsson - Skíðafélag ÍsafjarðarGanga - hefðbundin aðferð - Karlar 1. Sævar Birgisson - SÓ 2. Brynjar Leó Kristinsson - SKA 3. Gísli Einar Árnason - SKAGanga frjáls aðferð - Karlar 1. Brynjar Leó Kristinsson SKA 2. Sævar Birgisson SÓ 3. Gísli Einar Árnason SKAStórsvig kvenna 1. María Guðmundsdóttir - SKA 2. Helga María Vilhjálmsdóttir - SKRR 3. Erla Ásgeirsdóttir - BBLSvig kvenna 1. María Guðmundsdóttir SKA 2. Helga María Vilhjálmsdóttir SKRR 3. Erla Ásgeirsdóttir BBLSamhliðasvig kvenna 1. María Guðmundsdóttir SKA 2. Freydís Halla Einarsdóttir - SKRR 3. Auður Brynja Sölvadóttir - SKAStórsvig karla 1. Einar Kristinn Kristgeirsson - SKA 2. Sturla Snær Snorrason - SKRR 3.-4. Arnór Dagur Dagbjartsson - SKA 3.-4. Magnús Finnsson - SKASvig karla 1. Einar Kristinn Kristgeirsson SKA 2. Magnús Finnsson SKA 3. Arnar Geir Ísaksson SKASamhliðasvig karla 1. Einar Kristinn Kristgeirsson - SKA 2. Jakob Helgi Bjarnason - DAL 3. Magnús Finnsson - SKA
Íþróttir Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica Sjá meira