Fyrstu 50 dagar ársins þeir vindasömustu frá 1995 Nadine Guðrún Yaghi skrifar 2. mars 2015 07:00 Lítið hlé á milli lægða hefur einkennt veðráttuna. VÍSIR/STEFÁN 50 fyrstu dagar ársins 2015 eru þeir vindasömustu frá árinu 1995 með meðalvindhraða upp á meira en 10 metra á sekúndu. Þetta sagði Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur hjá Veðurvaktinni ehf., þegar HB Grandi fékk hann til rýna í veðrið nú í upphafi ársins og bera það saman við veðráttuna á sama árstíma undanfarin ár. „Þetta er mikill meðalvindhraði og aðeins sama tímabil 2008 kemst nálægt því frá árinu 1995,“ sagði Einar. Einar sagðist hafa valið þann kostinn að horfa til vindhraða og vindátta og við samanburðinn hafi hann stuðst við veðurupplýsingar frá Garðskaga frá upphafi mælinga þar árið 1995 og fram til 18. febrúar síðastliðinn. Sá staður sé á berangri úti við sjó og hafi því ekkert skjól af fjöllum í ákveðnum vindáttum. Einar segir tíðni vestan- og suðvestanátta skera sig úr. „Tíðni þeirra vindátta er nú 55 prósent sem er mun meira en í meðalári. Það er oft rætt um að veturinn 2000 hafi einkennst af þrálátum vestan- og suðvestanáttum en munurinn er sá að vindurinn þá var markvert hægari en nú, enn og aftur miðað við Garðaskaga.“ Að sögn Einars hefur það einkennt veðráttuna frá áramótum að lítið hlé hafi verið á milli lægða og þær hraðskreiðar og krappar. Veður Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjá meira
50 fyrstu dagar ársins 2015 eru þeir vindasömustu frá árinu 1995 með meðalvindhraða upp á meira en 10 metra á sekúndu. Þetta sagði Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur hjá Veðurvaktinni ehf., þegar HB Grandi fékk hann til rýna í veðrið nú í upphafi ársins og bera það saman við veðráttuna á sama árstíma undanfarin ár. „Þetta er mikill meðalvindhraði og aðeins sama tímabil 2008 kemst nálægt því frá árinu 1995,“ sagði Einar. Einar sagðist hafa valið þann kostinn að horfa til vindhraða og vindátta og við samanburðinn hafi hann stuðst við veðurupplýsingar frá Garðskaga frá upphafi mælinga þar árið 1995 og fram til 18. febrúar síðastliðinn. Sá staður sé á berangri úti við sjó og hafi því ekkert skjól af fjöllum í ákveðnum vindáttum. Einar segir tíðni vestan- og suðvestanátta skera sig úr. „Tíðni þeirra vindátta er nú 55 prósent sem er mun meira en í meðalári. Það er oft rætt um að veturinn 2000 hafi einkennst af þrálátum vestan- og suðvestanáttum en munurinn er sá að vindurinn þá var markvert hægari en nú, enn og aftur miðað við Garðaskaga.“ Að sögn Einars hefur það einkennt veðráttuna frá áramótum að lítið hlé hafi verið á milli lægða og þær hraðskreiðar og krappar.
Veður Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjá meira