Tímabilið í tómu tjóni hjá mér Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 20. febrúar 2015 07:00 Sævar Birgisson vildi ná betri árangri á HM í Falun. fréttablaðið/ernir Sævar Birgisson hafnaði í 67. sæti í sprettgöngu á HM í norrænum greinum í Falun í Svíþjóð í gær. Sævar þurfti að hefja leik í undankeppni en 30 efstu í henni komust áfram í aðalkeppnina. „Tímabilið er búið að vera í tómu tjóni hjá mér og miðað við það var árangurinn allt í lagi. En þetta var engan veginn í samræmi við þær væntingar sem ég hafði fyrir tímabilið,“ sagði Sævar í samtali við Fréttablaðið í gær. Sævar var 80. í rásröðinni en keppendum er raðað niður miðað við punktastöðu á heimslista. „Það var allt í lagi að lenda í 67. sæti en ég var samt langt á eftir þeim bestu sem er ekki nógu gott. En ef maður er í jafn slæmri punktastöðu og ég er í þá lendir maður í verri aðstæðum og þá er tíminn fljótur að fara frá manni – það þarf svo lítið til.“ Hann nefnir sem dæmi að hann klessti aftan á annan keppanda sem hann ætlaði að taka fram úr. „Sá vék ekki þegar ég öskraði á hann og ég klessti á hann,“ segir Sævar sem missti af upphafi tímabilsins vegna veikinda. „Ég náði ekki að byrja að keppa fyrr en í janúar og þá voru öll helstu punktamótin búin. Ég er vel þjálfaður en það vantar upp á keppnisformið. Miðað við allt er ég því temmilega sáttur.“ Íþróttir Tengdar fréttir Sævar komst ekki í úrslit í sprettgöngu á HM Ólympíufarinn úr leik í sprettgöngunni og kemst ekki í aðalkeppnina. HM í Falum hófst í dag. 19. febrúar 2015 16:01 Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Salah vonsvikinn og segist líklega á förum Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Sjá meira
Sævar Birgisson hafnaði í 67. sæti í sprettgöngu á HM í norrænum greinum í Falun í Svíþjóð í gær. Sævar þurfti að hefja leik í undankeppni en 30 efstu í henni komust áfram í aðalkeppnina. „Tímabilið er búið að vera í tómu tjóni hjá mér og miðað við það var árangurinn allt í lagi. En þetta var engan veginn í samræmi við þær væntingar sem ég hafði fyrir tímabilið,“ sagði Sævar í samtali við Fréttablaðið í gær. Sævar var 80. í rásröðinni en keppendum er raðað niður miðað við punktastöðu á heimslista. „Það var allt í lagi að lenda í 67. sæti en ég var samt langt á eftir þeim bestu sem er ekki nógu gott. En ef maður er í jafn slæmri punktastöðu og ég er í þá lendir maður í verri aðstæðum og þá er tíminn fljótur að fara frá manni – það þarf svo lítið til.“ Hann nefnir sem dæmi að hann klessti aftan á annan keppanda sem hann ætlaði að taka fram úr. „Sá vék ekki þegar ég öskraði á hann og ég klessti á hann,“ segir Sævar sem missti af upphafi tímabilsins vegna veikinda. „Ég náði ekki að byrja að keppa fyrr en í janúar og þá voru öll helstu punktamótin búin. Ég er vel þjálfaður en það vantar upp á keppnisformið. Miðað við allt er ég því temmilega sáttur.“
Íþróttir Tengdar fréttir Sævar komst ekki í úrslit í sprettgöngu á HM Ólympíufarinn úr leik í sprettgöngunni og kemst ekki í aðalkeppnina. HM í Falum hófst í dag. 19. febrúar 2015 16:01 Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Salah vonsvikinn og segist líklega á förum Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Sjá meira
Sævar komst ekki í úrslit í sprettgöngu á HM Ólympíufarinn úr leik í sprettgöngunni og kemst ekki í aðalkeppnina. HM í Falum hófst í dag. 19. febrúar 2015 16:01