Fengu 48 tíma til að gera verk um Charlie Adda Soffía Ingvarsdóttir skrifar 15. janúar 2015 12:30 Viktoría Blöndal Vísir/Stefán „Þau héldu að það myndi enginn þora að taka þetta efni, en við tókum bara sénsinn og fórum með það alla leið,“ segir Viktoría Blöndal nemi í leiklistardeild Listaháskóla Íslands. Hún og einn annar nemi í sömu deild héldu til Noregs í síðustu viku þar sem þau tóku þátt í 48 klukkutíma leikhúsfestivali, þar sem þau völdu sér viðfangsefnið „Je suis Charlie“ sem Viktoría leikstýrði. „Það voru nokkur tilbúin efni sem við máttum velja úr og við tókum þetta. Það var merkilegt að vinna þetta, ekki viku eftir að hryðjuverkin áttu sér stað og að auki að vinna þetta í Noregi eftir Breivik-málið,“ segir Viktoría. Með henni í hóp voru nokkrir Norðmenn, ásamt fleirum frá Skandinavíu, og segir hún að í undirbúningnum hafi vaknað upp minningar frá ástandinu sem ríkti í Noregi 2010 og þau hafi tengt þetta mikið saman. „Við reyndum að gera þetta eins fallega og við gátum og af 100 prósent virðingu við þetta fólk. Þegar þú deyrð með blýantinn við hönd og segist ekki ætla að gefast upp, ætlar þú þá ekki að segja neitt?“ segir hún. Hópurinn vakti mikla athygli úti og segir blaðamaður í dómi sínum á fréttavefnum sa.no að sig hafi langað til að kasta upp, gráta og fengið gæsahúð á sama tíma, svo magnað hafi verkið verið. Charlie Hebdo Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Fleiri fréttir Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Sjá meira
„Þau héldu að það myndi enginn þora að taka þetta efni, en við tókum bara sénsinn og fórum með það alla leið,“ segir Viktoría Blöndal nemi í leiklistardeild Listaháskóla Íslands. Hún og einn annar nemi í sömu deild héldu til Noregs í síðustu viku þar sem þau tóku þátt í 48 klukkutíma leikhúsfestivali, þar sem þau völdu sér viðfangsefnið „Je suis Charlie“ sem Viktoría leikstýrði. „Það voru nokkur tilbúin efni sem við máttum velja úr og við tókum þetta. Það var merkilegt að vinna þetta, ekki viku eftir að hryðjuverkin áttu sér stað og að auki að vinna þetta í Noregi eftir Breivik-málið,“ segir Viktoría. Með henni í hóp voru nokkrir Norðmenn, ásamt fleirum frá Skandinavíu, og segir hún að í undirbúningnum hafi vaknað upp minningar frá ástandinu sem ríkti í Noregi 2010 og þau hafi tengt þetta mikið saman. „Við reyndum að gera þetta eins fallega og við gátum og af 100 prósent virðingu við þetta fólk. Þegar þú deyrð með blýantinn við hönd og segist ekki ætla að gefast upp, ætlar þú þá ekki að segja neitt?“ segir hún. Hópurinn vakti mikla athygli úti og segir blaðamaður í dómi sínum á fréttavefnum sa.no að sig hafi langað til að kasta upp, gráta og fengið gæsahúð á sama tíma, svo magnað hafi verkið verið.
Charlie Hebdo Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Fleiri fréttir Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Sjá meira