Yfir sjö þúsund atkvæði: Mjótt á mununum í valinu á Manni ársins 2015 Aðalsteinn Kjartansson skrifar 21. desember 2015 12:22 Tíu aðilar berjast um titilinn Maður ársins 2015. Vísir Yfir sjö þúsund atkvæði hafa verið greidd í valinu á Manni ársins 2015. Tíu aðilar, sem fengu flestar tilnefningar frá lesendum Vísis og hlustendum Bylgjunnar, berjast um titilinn. Mjótt er á mununum í efstu sætum en um vika er eftir af atkvæðagreiðslunni. Tilkynnt verður um hver hlýtur titilinn í áramótaþætti Reykjavík Síðdegis á gamlársdag. Þau sem tilnefnd eru, í engri sérstakri röð:Sævar Helgi BragasonKári StefánssonÞórunn ÓlafsdóttirÞröstur Leó GunnarssonÁsta Kristín AndrésdóttirSigrún Þ GeirsdóttirGuðmundur Viðar Berg og Halldór Sigurbergur SveinssonAlmar AtlasonLars Lagerbäck og Heimir HallgrímssonBjörgunarsveitirnar Þú getur tekið þátt í valinu með því að fara inn á visir.is/madurarsins og láta þér líka við – setja „like“ á – þann sem þú vilt velja. Þar er hægt að lesa rökstuðning og meira um þá sem tilnefndir eru. Hægt er að velja eins marga og þú vilt en aðeins er hægt að greiða hverjum og einum eitt atkvæði. Til að taka þátt þarftu að vera skráð(ur) inn á Facebook. Fréttir ársins 2015 Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Innlent Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Belgar varaðir við því að borða jólatrén Erlent Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Innlent Fleiri fréttir Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Sjá meira
Yfir sjö þúsund atkvæði hafa verið greidd í valinu á Manni ársins 2015. Tíu aðilar, sem fengu flestar tilnefningar frá lesendum Vísis og hlustendum Bylgjunnar, berjast um titilinn. Mjótt er á mununum í efstu sætum en um vika er eftir af atkvæðagreiðslunni. Tilkynnt verður um hver hlýtur titilinn í áramótaþætti Reykjavík Síðdegis á gamlársdag. Þau sem tilnefnd eru, í engri sérstakri röð:Sævar Helgi BragasonKári StefánssonÞórunn ÓlafsdóttirÞröstur Leó GunnarssonÁsta Kristín AndrésdóttirSigrún Þ GeirsdóttirGuðmundur Viðar Berg og Halldór Sigurbergur SveinssonAlmar AtlasonLars Lagerbäck og Heimir HallgrímssonBjörgunarsveitirnar Þú getur tekið þátt í valinu með því að fara inn á visir.is/madurarsins og láta þér líka við – setja „like“ á – þann sem þú vilt velja. Þar er hægt að lesa rökstuðning og meira um þá sem tilnefndir eru. Hægt er að velja eins marga og þú vilt en aðeins er hægt að greiða hverjum og einum eitt atkvæði. Til að taka þátt þarftu að vera skráð(ur) inn á Facebook.
Fréttir ársins 2015 Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Innlent Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Belgar varaðir við því að borða jólatrén Erlent Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Innlent Fleiri fréttir Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Sjá meira