Páfinn mælti gegn efnishyggju Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. desember 2015 10:17 Páfinn sagði jólin vera þann tíma þar sem heimsbyggðin þurfi að líta í eigin barm og „komast að því hver við í raun og veru erum.“ Vísir/Getty Francis páfi varaði kaþólikka um heim allan við því að gleyma sér ekki í efnishyggjunni í árlegri jólamessu frammi fyrir um tíu þúsund manns í Péturskirkju í Vatikaninu á aðfangadagskvöld. Páfinn sagði jólin vera þann tíma þar sem heimsbyggðin þurfi að líta í eigin barm og „komast að því hver við í raun og veru erum.“ Iðkendur trúarinnar yrðu að horfa til Jesúbarnsins sem fæddist í fátækt. Það myndi veita þeim innblástur og minna á hvað raunverulega skipti máli í lífinu. Í samfélagi þar sem ríkir mikil sundrung og getur verið grimm ætti að leggja áherslu á samkennd og auðmýkt. Gríðarleg öryggisgæsla var við Péturskirkjuna í gærkvöldi. Rödd páfans var rám sem talið er að megi rekja til minniháttar flensu í vikunni. Páfinn mun síðar í dag flytja sína árlegu jólamessu á Péturstorgi þar sem árlega safnast saman tugþúsundir til að hlýða á orð páfans. BBC greindi frá.Uppfært klukkan 13:30 Í fyrri útgáfu fréttarinnar var fullyrt að páfi hefði ekkert minnst á flóttamenn í ræðu sinni sem var haft eftir frétt Guardian. Ræðan hefur verið birt á heimasíðu Vatikansins og páfinn minntist eftir allt saman á flóttamenn. Beðist er velvirðingar á þessu. Jólafréttir Mest lesið Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Erlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Erlent Fleiri fréttir Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Sjá meira
Francis páfi varaði kaþólikka um heim allan við því að gleyma sér ekki í efnishyggjunni í árlegri jólamessu frammi fyrir um tíu þúsund manns í Péturskirkju í Vatikaninu á aðfangadagskvöld. Páfinn sagði jólin vera þann tíma þar sem heimsbyggðin þurfi að líta í eigin barm og „komast að því hver við í raun og veru erum.“ Iðkendur trúarinnar yrðu að horfa til Jesúbarnsins sem fæddist í fátækt. Það myndi veita þeim innblástur og minna á hvað raunverulega skipti máli í lífinu. Í samfélagi þar sem ríkir mikil sundrung og getur verið grimm ætti að leggja áherslu á samkennd og auðmýkt. Gríðarleg öryggisgæsla var við Péturskirkjuna í gærkvöldi. Rödd páfans var rám sem talið er að megi rekja til minniháttar flensu í vikunni. Páfinn mun síðar í dag flytja sína árlegu jólamessu á Péturstorgi þar sem árlega safnast saman tugþúsundir til að hlýða á orð páfans. BBC greindi frá.Uppfært klukkan 13:30 Í fyrri útgáfu fréttarinnar var fullyrt að páfi hefði ekkert minnst á flóttamenn í ræðu sinni sem var haft eftir frétt Guardian. Ræðan hefur verið birt á heimasíðu Vatikansins og páfinn minntist eftir allt saman á flóttamenn. Beðist er velvirðingar á þessu.
Jólafréttir Mest lesið Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Erlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Erlent Fleiri fréttir Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Sjá meira