Jólaútsölur hófust í Lundúnum í morgun Heimir Már Pétursson skrifar 26. desember 2015 18:48 Að venju ætlaði allt um koll að keyra þegar hefðbundnar jólaútsölur hófust í Lundúnum í dag. Margir höfðu beðið við dyr verslana frá því í nótt til að verða fyrstir að ná sér í útsöluvarning. Bretar kalla annan í jólum Boxing Day og löng hefð er fyrir því að á þeim degi séu haldnar útsölur í Lundúnum. Helstu verslanagötur eins og Oxford stræti voru þess vegna þétt skipaðar lundúnarbúum sem og ferðamönnum snemma í morgun sem vildu freista þess að gera kostakjör. Ferðamaður í borginni var að kynnast útsöluæðinu í Lundúnum í fyrsta skipti og hafði beðið frá því klukkan sex í morgun fyrir utan stórverslunina Selfridge en gafst að lokum upp. Hann var þó hæst ánægður með daginn. Og sumir höfðu spáð í verð á vörum fyrir jól og gátu vart beðið eftir að sjá hvað þær lækkuðu í verði. Ung kona var himinlifandi þegar hún sá að sumar vörur höfðu lækkað úr 20 pundum allt niður í 5 pund. Hins vegar voru líka þeir sem létu sig fátt um finnast og voru sannfærðir um að ekki væri verið að bjóða upp á bestu vörurnar á útsölunum. Mest lesið Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Að venju ætlaði allt um koll að keyra þegar hefðbundnar jólaútsölur hófust í Lundúnum í dag. Margir höfðu beðið við dyr verslana frá því í nótt til að verða fyrstir að ná sér í útsöluvarning. Bretar kalla annan í jólum Boxing Day og löng hefð er fyrir því að á þeim degi séu haldnar útsölur í Lundúnum. Helstu verslanagötur eins og Oxford stræti voru þess vegna þétt skipaðar lundúnarbúum sem og ferðamönnum snemma í morgun sem vildu freista þess að gera kostakjör. Ferðamaður í borginni var að kynnast útsöluæðinu í Lundúnum í fyrsta skipti og hafði beðið frá því klukkan sex í morgun fyrir utan stórverslunina Selfridge en gafst að lokum upp. Hann var þó hæst ánægður með daginn. Og sumir höfðu spáð í verð á vörum fyrir jól og gátu vart beðið eftir að sjá hvað þær lækkuðu í verði. Ung kona var himinlifandi þegar hún sá að sumar vörur höfðu lækkað úr 20 pundum allt niður í 5 pund. Hins vegar voru líka þeir sem létu sig fátt um finnast og voru sannfærðir um að ekki væri verið að bjóða upp á bestu vörurnar á útsölunum.
Mest lesið Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira