Peyton: Þessar ásakanir eru algjört kjaftæði Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. desember 2015 11:30 Manning hefur verið meiddur síðustu vikur en gæti snúið til baka um næstu helgi. vísir/getty Um helgina var sýndur þáttur á Al Jazeera-sjónvarpsstöðinni þar sem margir bandarískir afreksíþróttamenn voru sakaðir um að hafa notað ólögleg efni. Á meðal þeirra er NFL-goðsögnin Peyton Manning, leikstjórnandi Denver Broncos, en hermt var í þættinum að hann hefði fengið sent HGH-vaxtarhormón heim til sín. Manning var fljótur að bregðast við þessum fréttum og var reiður. „Þessar ásakanir eru algjört kjaftæði og tilbúningur með öllu,“ sagði Manning en hann íhugar nú alvarlega að kæra Al Jazeera vegna þessara ásakana. Í þættinum komu ásakanirnar fram hjá manni sem heitir Charlie Sly. Hann er lyfjafræðingur og sagður hafa hjálpað íþróttamönnum við að komast yfir ólögleg efni. Hann segist hafa sent efnið á til eiginkonu Manning, Ashley, svo nafn Peytons kæmi hvergi fram. Sly var myndaður á laun þar sem þessi orð komu fram. Sly hefur þegar dregið í land með yfirlýsingar sínar í þættinum. Hann segir að það sem komi fram í þættinum sé einfaldlega ekki rétt. NFL Tengdar fréttir Atlanta eyðilagði fullkomna tímabilið hjá Carolina Fjórtán leikja sigurgöngu Carolina Panthers í NFL-deildinni lauk í gærkvöldi er liðið tapaði frekar óvænt gegn Atlanta Falcons. 28. desember 2015 07:45 Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Fleiri fréttir Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Sjá meira
Um helgina var sýndur þáttur á Al Jazeera-sjónvarpsstöðinni þar sem margir bandarískir afreksíþróttamenn voru sakaðir um að hafa notað ólögleg efni. Á meðal þeirra er NFL-goðsögnin Peyton Manning, leikstjórnandi Denver Broncos, en hermt var í þættinum að hann hefði fengið sent HGH-vaxtarhormón heim til sín. Manning var fljótur að bregðast við þessum fréttum og var reiður. „Þessar ásakanir eru algjört kjaftæði og tilbúningur með öllu,“ sagði Manning en hann íhugar nú alvarlega að kæra Al Jazeera vegna þessara ásakana. Í þættinum komu ásakanirnar fram hjá manni sem heitir Charlie Sly. Hann er lyfjafræðingur og sagður hafa hjálpað íþróttamönnum við að komast yfir ólögleg efni. Hann segist hafa sent efnið á til eiginkonu Manning, Ashley, svo nafn Peytons kæmi hvergi fram. Sly var myndaður á laun þar sem þessi orð komu fram. Sly hefur þegar dregið í land með yfirlýsingar sínar í þættinum. Hann segir að það sem komi fram í þættinum sé einfaldlega ekki rétt.
NFL Tengdar fréttir Atlanta eyðilagði fullkomna tímabilið hjá Carolina Fjórtán leikja sigurgöngu Carolina Panthers í NFL-deildinni lauk í gærkvöldi er liðið tapaði frekar óvænt gegn Atlanta Falcons. 28. desember 2015 07:45 Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Fleiri fréttir Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Sjá meira
Atlanta eyðilagði fullkomna tímabilið hjá Carolina Fjórtán leikja sigurgöngu Carolina Panthers í NFL-deildinni lauk í gærkvöldi er liðið tapaði frekar óvænt gegn Atlanta Falcons. 28. desember 2015 07:45