Conor bardagamaður ársins hjá UFC Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. desember 2015 13:00 Conor með beltið sitt. vísir/getty Árið var afar áhugavert í UFC þar sem við sáum nokkra nýja meistara og nýjar stjörnur skjótast upp á stjörnuhimininn. Enginn sveif þó hærra en Írinn Conor McGregor sem tók UFC á bakið á árinu og flaug með sambandið í nýjar hæðir. Hann stóð við öll stóru orðin og endaði árið sem meistari. Á heimasíðu UFC er búið að velja tíu bestu bardagamenn ársins og kemur ekki á óvart að McGregor skuli toppa þann lista. Allir koma til greina sem kepptu að minnsta kosti tvisvar á árinu. Conor afgreiddi Dennis Siver, Chad Mendes og Jose Aldo á árinu og þar stendur eðlilega upp úr 13 sekúndna sigurinn á Aldo fyrr í mánuðinum.Tíu bestu hjá UFC árið 2015: 1. Conor McGregor 2. Rafael dos Anjos 3. Joanna Jedrzejczyk 4. Holly Holm 5. Daniel Cormier 6. Luke Rockhold 7. Demtrious Johnson 8. Max Holloway 9. Tony Ferguson 10. Neil Magny MMA Tengdar fréttir Sjáðu bardaga McGregor: Conor rotaði Aldo á 13 sekúndum Conor McGregor er nýr heimsmeistari í fjaðurvigt. Hann stóð heldur betur undir öllum stóru orðunum í nótt. 13. desember 2015 06:15 Conor kominn með grænt ljós á að berjast um léttvigtartitilinn Conor McGregor gæti mætt Rafael dos Anjos í apríl og orðið heimsmeistari í tveimur þyngdarflokkum. 21. desember 2015 18:00 Aldo vill annan bardaga við McGregor "Enn erfitt að kyngja tapinu,“ sagði Jose Aldo við fjölmiðla í heimalandinu. 16. desember 2015 17:30 Conor um bardaga Gunnars: Hjarta mitt brast Conor McGregor var afar leiður yfir tapi Gunnars Nelson á UFC 194 um helgina. 14. desember 2015 08:15 Of mikil svartsýni að afskrifa Gunnar Tap Gunnars Nelson í UFC um helgina dregur ekki úr væntingum íslenskra sérfræðinga í MMA, þó svo að það muni seinka uppgangi hans innan íþróttarinnar. Þeir vilja að Gunnar berjist oftar á næsta ári en oft áður. 18. desember 2015 07:00 Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Fótbolti „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ Körfubolti „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ Körfubolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Fleiri fréttir Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ „Er því miður kominn í jólafrí“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Åge Hareide látinn Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Bróðir NFL-stjörnu stal bíl af NBA-stjörnu Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Sjá meira
Árið var afar áhugavert í UFC þar sem við sáum nokkra nýja meistara og nýjar stjörnur skjótast upp á stjörnuhimininn. Enginn sveif þó hærra en Írinn Conor McGregor sem tók UFC á bakið á árinu og flaug með sambandið í nýjar hæðir. Hann stóð við öll stóru orðin og endaði árið sem meistari. Á heimasíðu UFC er búið að velja tíu bestu bardagamenn ársins og kemur ekki á óvart að McGregor skuli toppa þann lista. Allir koma til greina sem kepptu að minnsta kosti tvisvar á árinu. Conor afgreiddi Dennis Siver, Chad Mendes og Jose Aldo á árinu og þar stendur eðlilega upp úr 13 sekúndna sigurinn á Aldo fyrr í mánuðinum.Tíu bestu hjá UFC árið 2015: 1. Conor McGregor 2. Rafael dos Anjos 3. Joanna Jedrzejczyk 4. Holly Holm 5. Daniel Cormier 6. Luke Rockhold 7. Demtrious Johnson 8. Max Holloway 9. Tony Ferguson 10. Neil Magny
MMA Tengdar fréttir Sjáðu bardaga McGregor: Conor rotaði Aldo á 13 sekúndum Conor McGregor er nýr heimsmeistari í fjaðurvigt. Hann stóð heldur betur undir öllum stóru orðunum í nótt. 13. desember 2015 06:15 Conor kominn með grænt ljós á að berjast um léttvigtartitilinn Conor McGregor gæti mætt Rafael dos Anjos í apríl og orðið heimsmeistari í tveimur þyngdarflokkum. 21. desember 2015 18:00 Aldo vill annan bardaga við McGregor "Enn erfitt að kyngja tapinu,“ sagði Jose Aldo við fjölmiðla í heimalandinu. 16. desember 2015 17:30 Conor um bardaga Gunnars: Hjarta mitt brast Conor McGregor var afar leiður yfir tapi Gunnars Nelson á UFC 194 um helgina. 14. desember 2015 08:15 Of mikil svartsýni að afskrifa Gunnar Tap Gunnars Nelson í UFC um helgina dregur ekki úr væntingum íslenskra sérfræðinga í MMA, þó svo að það muni seinka uppgangi hans innan íþróttarinnar. Þeir vilja að Gunnar berjist oftar á næsta ári en oft áður. 18. desember 2015 07:00 Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Fótbolti „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ Körfubolti „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ Körfubolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Fleiri fréttir Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ „Er því miður kominn í jólafrí“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Åge Hareide látinn Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Bróðir NFL-stjörnu stal bíl af NBA-stjörnu Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Sjá meira
Sjáðu bardaga McGregor: Conor rotaði Aldo á 13 sekúndum Conor McGregor er nýr heimsmeistari í fjaðurvigt. Hann stóð heldur betur undir öllum stóru orðunum í nótt. 13. desember 2015 06:15
Conor kominn með grænt ljós á að berjast um léttvigtartitilinn Conor McGregor gæti mætt Rafael dos Anjos í apríl og orðið heimsmeistari í tveimur þyngdarflokkum. 21. desember 2015 18:00
Aldo vill annan bardaga við McGregor "Enn erfitt að kyngja tapinu,“ sagði Jose Aldo við fjölmiðla í heimalandinu. 16. desember 2015 17:30
Conor um bardaga Gunnars: Hjarta mitt brast Conor McGregor var afar leiður yfir tapi Gunnars Nelson á UFC 194 um helgina. 14. desember 2015 08:15
Of mikil svartsýni að afskrifa Gunnar Tap Gunnars Nelson í UFC um helgina dregur ekki úr væntingum íslenskra sérfræðinga í MMA, þó svo að það muni seinka uppgangi hans innan íþróttarinnar. Þeir vilja að Gunnar berjist oftar á næsta ári en oft áður. 18. desember 2015 07:00