Búist við annarri eins lægð yfir Austurlandi annað kvöld Birgir Olgeirsson skrifar 28. desember 2015 22:36 Úrkoma var töluverð á Austurlandi í dag og er von á öðru eins annað kvöld. Vísir/Veðurstofa Von er á lægð að Suðaustur- og Austurlandi annað kvöld og mun henni fylgja mikil úrkoma. Stormur hefur ríkt á þessu svæði síðastliðinn sólarhring sem færði með sér mikla úrkomu, einkum á Austfjörðum þar sem úrkoma mældist yfir 100 millimetra í Neskaupstað. Birta Líf Kristinsdóttir veðurfræðingur bloggar á Veðurlíf þar sem hún segir spár gera ráð fyrir fárviðrisstreng á miðunum sem verður nærri Austurlandi. Er útlit fyrir að minnsta kosti jafn öflugan storm á svæðinu annað kvöld og var í dag. Birta Líf segir Breta hafa nú þegar nefnt lægðina Frank en Birta segir hana djúpa og krappa og að hún muni hafa áhrif víða. Er útlit fyrir að hún nái að dæla svo miklu hlýju lofti til norðurs að hiti verði langt yfir meðaltali við Norðurpólinn. Veður Tengdar fréttir Krapaflóð féll á íbúðarhús í Hrafnkelsdal Krapaflóðið var stórt og náði upp undir glugga á efri hæð hússins og krapi er í herbergjum á neðri hæð. 28. desember 2015 20:08 Metrennsli á Austurlandi Miklir vatnavextir eru nú á Suðausturlandi og Austfjörðum og hætta á vatnselgi í þéttbýli. 28. desember 2015 18:51 Sex hús rýmd á Eskifirði Miklir vatnavextir hafa verið á Austurlandi í kvöld. Lögregla óttast flóð í Grjótá. 28. desember 2015 21:22 Mest lesið Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent Fleiri fréttir Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Sjá meira
Von er á lægð að Suðaustur- og Austurlandi annað kvöld og mun henni fylgja mikil úrkoma. Stormur hefur ríkt á þessu svæði síðastliðinn sólarhring sem færði með sér mikla úrkomu, einkum á Austfjörðum þar sem úrkoma mældist yfir 100 millimetra í Neskaupstað. Birta Líf Kristinsdóttir veðurfræðingur bloggar á Veðurlíf þar sem hún segir spár gera ráð fyrir fárviðrisstreng á miðunum sem verður nærri Austurlandi. Er útlit fyrir að minnsta kosti jafn öflugan storm á svæðinu annað kvöld og var í dag. Birta Líf segir Breta hafa nú þegar nefnt lægðina Frank en Birta segir hana djúpa og krappa og að hún muni hafa áhrif víða. Er útlit fyrir að hún nái að dæla svo miklu hlýju lofti til norðurs að hiti verði langt yfir meðaltali við Norðurpólinn.
Veður Tengdar fréttir Krapaflóð féll á íbúðarhús í Hrafnkelsdal Krapaflóðið var stórt og náði upp undir glugga á efri hæð hússins og krapi er í herbergjum á neðri hæð. 28. desember 2015 20:08 Metrennsli á Austurlandi Miklir vatnavextir eru nú á Suðausturlandi og Austfjörðum og hætta á vatnselgi í þéttbýli. 28. desember 2015 18:51 Sex hús rýmd á Eskifirði Miklir vatnavextir hafa verið á Austurlandi í kvöld. Lögregla óttast flóð í Grjótá. 28. desember 2015 21:22 Mest lesið Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent Fleiri fréttir Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Sjá meira
Krapaflóð féll á íbúðarhús í Hrafnkelsdal Krapaflóðið var stórt og náði upp undir glugga á efri hæð hússins og krapi er í herbergjum á neðri hæð. 28. desember 2015 20:08
Metrennsli á Austurlandi Miklir vatnavextir eru nú á Suðausturlandi og Austfjörðum og hætta á vatnselgi í þéttbýli. 28. desember 2015 18:51
Sex hús rýmd á Eskifirði Miklir vatnavextir hafa verið á Austurlandi í kvöld. Lögregla óttast flóð í Grjótá. 28. desember 2015 21:22