Broncos í úrslitakeppnina Henry Birgir Gunnarsson skrifar 29. desember 2015 08:13 Varnarjaxlinn DeMarcus Ware með boltann sem hann stal í framlengingunni og tryggði síðan Broncos sigur í leiknum. vísir/getty Denver Broncos tryggði sig í nótt inn í úrslitakeppni NFL-deildarinnar eftir sigur á Cincinnati Bengals, 20-17, í framlengdum leik. Bengals missti boltann frá sér í framlengingunni og eftir þennan stolna bolta náði Broncos að skora vallarmark og tryggja sér sigur. Broncos var í erfiðri stöðu fyrir leikinn og með tapi hefði verið hætta á að liðið myndi missa hreinlega af úrslitakeppninni. Tapið kemur þeim aftur á móti í annað sætið í Ameríkudeildinni og liðið gæti unnið Ameríkudeildina eftir allt saman. Sigur gegn Chargers um næstu helgi sér til þess að liðið vinnur sinn riðil og fær frí í 1. umferð úrslitakeppninnar. Cincinnati hefði tryggt sér frí í 1. umferð úrslitakeppninnar með sigrinum en þarf nú að vinna sinn leik gegn Ravens og vonast eftir því að Broncos tapi svo liðið fái frí. Fríið myndi hjálpa liðinu mikið því aðalleikstjórnandi liðsins, Andy Dalton, verður ekki búinn að ná sér af meiðslum er úrslitakeppnin hefst. Þessi úrslit gera það einnig að verkum að Indianapolis Colts á enn möguleika á sæti í úrslitakeppninni. Þessi úrslit þýða líka að Pittsburgh Steelers þarf að vinna Cleveland um næstu helgi og treysta á sigur Buffalo gegn NY Jets til að komast í úrslitakeppnina. Nokkuð flókin staðan fyrir lokaumferðina í NFL-deildinni um næstu helgi. NFL Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Körfubolti Fleiri fréttir Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ „Það er björt framtíð á Nesinu“ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Kúrekarnir í Dallas syrgja fallinn félaga Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Nær sínu 33. tímabili sem atvinnumaður Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Fúll markvörður reyndi að fela pökkinn eftir sögulegt mark Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Pálmi í ótímabundið leyfi Sjá meira
Denver Broncos tryggði sig í nótt inn í úrslitakeppni NFL-deildarinnar eftir sigur á Cincinnati Bengals, 20-17, í framlengdum leik. Bengals missti boltann frá sér í framlengingunni og eftir þennan stolna bolta náði Broncos að skora vallarmark og tryggja sér sigur. Broncos var í erfiðri stöðu fyrir leikinn og með tapi hefði verið hætta á að liðið myndi missa hreinlega af úrslitakeppninni. Tapið kemur þeim aftur á móti í annað sætið í Ameríkudeildinni og liðið gæti unnið Ameríkudeildina eftir allt saman. Sigur gegn Chargers um næstu helgi sér til þess að liðið vinnur sinn riðil og fær frí í 1. umferð úrslitakeppninnar. Cincinnati hefði tryggt sér frí í 1. umferð úrslitakeppninnar með sigrinum en þarf nú að vinna sinn leik gegn Ravens og vonast eftir því að Broncos tapi svo liðið fái frí. Fríið myndi hjálpa liðinu mikið því aðalleikstjórnandi liðsins, Andy Dalton, verður ekki búinn að ná sér af meiðslum er úrslitakeppnin hefst. Þessi úrslit gera það einnig að verkum að Indianapolis Colts á enn möguleika á sæti í úrslitakeppninni. Þessi úrslit þýða líka að Pittsburgh Steelers þarf að vinna Cleveland um næstu helgi og treysta á sigur Buffalo gegn NY Jets til að komast í úrslitakeppnina. Nokkuð flókin staðan fyrir lokaumferðina í NFL-deildinni um næstu helgi.
NFL Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Körfubolti Fleiri fréttir Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ „Það er björt framtíð á Nesinu“ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Kúrekarnir í Dallas syrgja fallinn félaga Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Nær sínu 33. tímabili sem atvinnumaður Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Fúll markvörður reyndi að fela pökkinn eftir sögulegt mark Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Pálmi í ótímabundið leyfi Sjá meira