Kavanagh: Veit ekki hvort orðið stress sé til á íslensku en Gunni kann það ekki Tómas Þór Þórðarson skrifar 11. desember 2015 12:00 Gunnar Nelson berst gegn Demian Maia á UFC 194. vísir/getty Gunnar Nelson stígur inn í búrið aðra nótt gegn Brasilíumanninum Demian Maia. Þetta er bardagi sem margir hafa beðið eftir en Maia og Gunnar eru taldir tveir af bestu gólfglímumönnum heims. „Maia er einn sá besti sem hefur komið úr BJJ og náð að færa það yfir í blandaðar bardagalistir. Gunni á samt eftir að sýna að hann er besti gólfglímumaðurinn í blönduðum bardagalistum. Hann lærði gólfglímu til að nota í bardaga en ekki í jiu jitsu keppnum,“ segir John Kavanagh, þjálfari Gunnars, í viðtali við MMA Fréttir.Sjá einnig:Gunnar Nelson mætir goðsögn í UFC-heiminum Kavanagh þekkir vel til Demian Maia og ber mikla virðingu fyrir gólfglímuhæfni hans. Hann vill þó meina að Gunni sé betri bardagamaður. „Maia er magnaður í gólfinu en eins og í bardaganum gegn Rory McDonald varð hann þreyttur þrátt fyrir að vera ofan á í fyrstu lotu,“ segir Kavanagh.Gunnar Nelson og John Kavanagh.vísir/gettyBerst vonandi um titilinn í sumar „Maia var stressaður þegar hann var standandi. Ég veit ekki hvort orðið stress sé til í íslenskum orðaforða og þó það sé til skilur Gunni það hvort sem er ekkert.“ „Ég held að hann reyni að fara í gólfið. Maia fór í gegnum skeið þar sem hann reyndi að berjast standandi en slasaði sig bara.“Sjá einnig:Jón Viðar: Sigur gerir Gunna heimsfrægan Írinn Kavanagh er virtasti MMA-þjálfarinn á Bretlandseyjum og hefur gert honum gott að þjálfa bæði Gunnar Nelson og írsku ofurstjörnuna Conor McGregor. Hann hefur kennt Gunnari ansi mikið og prófað meira að segja brögðin hans Maia á okkar manni. „Maia er góður í gólfinu, svo góður að ég skal viðurkenna að ég stal hreyfingum frá honum sem ég kenni mínum nemendum. Ég hef samt reynt brögðin hans Maia á Gunna en það er ekkert grín að að ná þessum brögðum á mjöðmunum á Gunna,“ segir Kavanagh, en hvað gerist hjá Gunnari ef hann vinnur? „Vonandi fær hann bardaga í mars eða apríl og svo berst hann um veltivigtartitilinn á UFC 200 þar sem Conor ver vonandi sinn titil í fjaðurvigtinni sama kvöld. Þannig sé ég þetta fara,“ segir John Kavanagh. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að neðan. MMA Tengdar fréttir Kúrekarnir hafa tekið yfir MGM Grand Blaðamaður Vísis átti von á því að sjá háværa Íra um allt MGM Grand-hótelið en þess í stað er hótelið stóra í Las Vegas yfirfullt af kúrekum. 10. desember 2015 12:00 Maia: Ég er betri en Gunnar Nelson í gólfinu | Myndband Mótherji Gunnars Nelson á laugardaginn er meira en til í að fara með bardagann í gólfið því þar hefur hann fulla trú á sjálfaum sér. 10. desember 2015 12:30 Gunnar Nelson: Gæði sigranna skiptir meira máli en fjöldi þeirra Gunnar Nelson átti þriðju bestu ummælin á fjölmiðladegi UFC 194 í gær. 10. desember 2015 10:45 Gunnar: Conor sturlast pínulítið á hverjum degi Gunnar Nelson ræðir bardagann við Demian Maia, Harley Davidson-hjólið, glæsihöllina í Las Vegas og hugarástand Conor McGregor. 10. desember 2015 09:37 Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Fleiri fréttir Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sjá meira
Gunnar Nelson stígur inn í búrið aðra nótt gegn Brasilíumanninum Demian Maia. Þetta er bardagi sem margir hafa beðið eftir en Maia og Gunnar eru taldir tveir af bestu gólfglímumönnum heims. „Maia er einn sá besti sem hefur komið úr BJJ og náð að færa það yfir í blandaðar bardagalistir. Gunni á samt eftir að sýna að hann er besti gólfglímumaðurinn í blönduðum bardagalistum. Hann lærði gólfglímu til að nota í bardaga en ekki í jiu jitsu keppnum,“ segir John Kavanagh, þjálfari Gunnars, í viðtali við MMA Fréttir.Sjá einnig:Gunnar Nelson mætir goðsögn í UFC-heiminum Kavanagh þekkir vel til Demian Maia og ber mikla virðingu fyrir gólfglímuhæfni hans. Hann vill þó meina að Gunni sé betri bardagamaður. „Maia er magnaður í gólfinu en eins og í bardaganum gegn Rory McDonald varð hann þreyttur þrátt fyrir að vera ofan á í fyrstu lotu,“ segir Kavanagh.Gunnar Nelson og John Kavanagh.vísir/gettyBerst vonandi um titilinn í sumar „Maia var stressaður þegar hann var standandi. Ég veit ekki hvort orðið stress sé til í íslenskum orðaforða og þó það sé til skilur Gunni það hvort sem er ekkert.“ „Ég held að hann reyni að fara í gólfið. Maia fór í gegnum skeið þar sem hann reyndi að berjast standandi en slasaði sig bara.“Sjá einnig:Jón Viðar: Sigur gerir Gunna heimsfrægan Írinn Kavanagh er virtasti MMA-þjálfarinn á Bretlandseyjum og hefur gert honum gott að þjálfa bæði Gunnar Nelson og írsku ofurstjörnuna Conor McGregor. Hann hefur kennt Gunnari ansi mikið og prófað meira að segja brögðin hans Maia á okkar manni. „Maia er góður í gólfinu, svo góður að ég skal viðurkenna að ég stal hreyfingum frá honum sem ég kenni mínum nemendum. Ég hef samt reynt brögðin hans Maia á Gunna en það er ekkert grín að að ná þessum brögðum á mjöðmunum á Gunna,“ segir Kavanagh, en hvað gerist hjá Gunnari ef hann vinnur? „Vonandi fær hann bardaga í mars eða apríl og svo berst hann um veltivigtartitilinn á UFC 200 þar sem Conor ver vonandi sinn titil í fjaðurvigtinni sama kvöld. Þannig sé ég þetta fara,“ segir John Kavanagh. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að neðan.
MMA Tengdar fréttir Kúrekarnir hafa tekið yfir MGM Grand Blaðamaður Vísis átti von á því að sjá háværa Íra um allt MGM Grand-hótelið en þess í stað er hótelið stóra í Las Vegas yfirfullt af kúrekum. 10. desember 2015 12:00 Maia: Ég er betri en Gunnar Nelson í gólfinu | Myndband Mótherji Gunnars Nelson á laugardaginn er meira en til í að fara með bardagann í gólfið því þar hefur hann fulla trú á sjálfaum sér. 10. desember 2015 12:30 Gunnar Nelson: Gæði sigranna skiptir meira máli en fjöldi þeirra Gunnar Nelson átti þriðju bestu ummælin á fjölmiðladegi UFC 194 í gær. 10. desember 2015 10:45 Gunnar: Conor sturlast pínulítið á hverjum degi Gunnar Nelson ræðir bardagann við Demian Maia, Harley Davidson-hjólið, glæsihöllina í Las Vegas og hugarástand Conor McGregor. 10. desember 2015 09:37 Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Fleiri fréttir Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sjá meira
Kúrekarnir hafa tekið yfir MGM Grand Blaðamaður Vísis átti von á því að sjá háværa Íra um allt MGM Grand-hótelið en þess í stað er hótelið stóra í Las Vegas yfirfullt af kúrekum. 10. desember 2015 12:00
Maia: Ég er betri en Gunnar Nelson í gólfinu | Myndband Mótherji Gunnars Nelson á laugardaginn er meira en til í að fara með bardagann í gólfið því þar hefur hann fulla trú á sjálfaum sér. 10. desember 2015 12:30
Gunnar Nelson: Gæði sigranna skiptir meira máli en fjöldi þeirra Gunnar Nelson átti þriðju bestu ummælin á fjölmiðladegi UFC 194 í gær. 10. desember 2015 10:45
Gunnar: Conor sturlast pínulítið á hverjum degi Gunnar Nelson ræðir bardagann við Demian Maia, Harley Davidson-hjólið, glæsihöllina í Las Vegas og hugarástand Conor McGregor. 10. desember 2015 09:37