Kavanagh: Veit ekki hvort orðið stress sé til á íslensku en Gunni kann það ekki Tómas Þór Þórðarson skrifar 11. desember 2015 12:00 Gunnar Nelson berst gegn Demian Maia á UFC 194. vísir/getty Gunnar Nelson stígur inn í búrið aðra nótt gegn Brasilíumanninum Demian Maia. Þetta er bardagi sem margir hafa beðið eftir en Maia og Gunnar eru taldir tveir af bestu gólfglímumönnum heims. „Maia er einn sá besti sem hefur komið úr BJJ og náð að færa það yfir í blandaðar bardagalistir. Gunni á samt eftir að sýna að hann er besti gólfglímumaðurinn í blönduðum bardagalistum. Hann lærði gólfglímu til að nota í bardaga en ekki í jiu jitsu keppnum,“ segir John Kavanagh, þjálfari Gunnars, í viðtali við MMA Fréttir.Sjá einnig:Gunnar Nelson mætir goðsögn í UFC-heiminum Kavanagh þekkir vel til Demian Maia og ber mikla virðingu fyrir gólfglímuhæfni hans. Hann vill þó meina að Gunni sé betri bardagamaður. „Maia er magnaður í gólfinu en eins og í bardaganum gegn Rory McDonald varð hann þreyttur þrátt fyrir að vera ofan á í fyrstu lotu,“ segir Kavanagh.Gunnar Nelson og John Kavanagh.vísir/gettyBerst vonandi um titilinn í sumar „Maia var stressaður þegar hann var standandi. Ég veit ekki hvort orðið stress sé til í íslenskum orðaforða og þó það sé til skilur Gunni það hvort sem er ekkert.“ „Ég held að hann reyni að fara í gólfið. Maia fór í gegnum skeið þar sem hann reyndi að berjast standandi en slasaði sig bara.“Sjá einnig:Jón Viðar: Sigur gerir Gunna heimsfrægan Írinn Kavanagh er virtasti MMA-þjálfarinn á Bretlandseyjum og hefur gert honum gott að þjálfa bæði Gunnar Nelson og írsku ofurstjörnuna Conor McGregor. Hann hefur kennt Gunnari ansi mikið og prófað meira að segja brögðin hans Maia á okkar manni. „Maia er góður í gólfinu, svo góður að ég skal viðurkenna að ég stal hreyfingum frá honum sem ég kenni mínum nemendum. Ég hef samt reynt brögðin hans Maia á Gunna en það er ekkert grín að að ná þessum brögðum á mjöðmunum á Gunna,“ segir Kavanagh, en hvað gerist hjá Gunnari ef hann vinnur? „Vonandi fær hann bardaga í mars eða apríl og svo berst hann um veltivigtartitilinn á UFC 200 þar sem Conor ver vonandi sinn titil í fjaðurvigtinni sama kvöld. Þannig sé ég þetta fara,“ segir John Kavanagh. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að neðan. MMA Tengdar fréttir Kúrekarnir hafa tekið yfir MGM Grand Blaðamaður Vísis átti von á því að sjá háværa Íra um allt MGM Grand-hótelið en þess í stað er hótelið stóra í Las Vegas yfirfullt af kúrekum. 10. desember 2015 12:00 Maia: Ég er betri en Gunnar Nelson í gólfinu | Myndband Mótherji Gunnars Nelson á laugardaginn er meira en til í að fara með bardagann í gólfið því þar hefur hann fulla trú á sjálfaum sér. 10. desember 2015 12:30 Gunnar Nelson: Gæði sigranna skiptir meira máli en fjöldi þeirra Gunnar Nelson átti þriðju bestu ummælin á fjölmiðladegi UFC 194 í gær. 10. desember 2015 10:45 Gunnar: Conor sturlast pínulítið á hverjum degi Gunnar Nelson ræðir bardagann við Demian Maia, Harley Davidson-hjólið, glæsihöllina í Las Vegas og hugarástand Conor McGregor. 10. desember 2015 09:37 Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Körfubolti Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Fleiri fréttir Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn „Við erum á öldunni okkar núna og erum að njóta þess“ Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Þjálfararnir voru dæmdir í átján mánaða bann Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjá meira
Gunnar Nelson stígur inn í búrið aðra nótt gegn Brasilíumanninum Demian Maia. Þetta er bardagi sem margir hafa beðið eftir en Maia og Gunnar eru taldir tveir af bestu gólfglímumönnum heims. „Maia er einn sá besti sem hefur komið úr BJJ og náð að færa það yfir í blandaðar bardagalistir. Gunni á samt eftir að sýna að hann er besti gólfglímumaðurinn í blönduðum bardagalistum. Hann lærði gólfglímu til að nota í bardaga en ekki í jiu jitsu keppnum,“ segir John Kavanagh, þjálfari Gunnars, í viðtali við MMA Fréttir.Sjá einnig:Gunnar Nelson mætir goðsögn í UFC-heiminum Kavanagh þekkir vel til Demian Maia og ber mikla virðingu fyrir gólfglímuhæfni hans. Hann vill þó meina að Gunni sé betri bardagamaður. „Maia er magnaður í gólfinu en eins og í bardaganum gegn Rory McDonald varð hann þreyttur þrátt fyrir að vera ofan á í fyrstu lotu,“ segir Kavanagh.Gunnar Nelson og John Kavanagh.vísir/gettyBerst vonandi um titilinn í sumar „Maia var stressaður þegar hann var standandi. Ég veit ekki hvort orðið stress sé til í íslenskum orðaforða og þó það sé til skilur Gunni það hvort sem er ekkert.“ „Ég held að hann reyni að fara í gólfið. Maia fór í gegnum skeið þar sem hann reyndi að berjast standandi en slasaði sig bara.“Sjá einnig:Jón Viðar: Sigur gerir Gunna heimsfrægan Írinn Kavanagh er virtasti MMA-þjálfarinn á Bretlandseyjum og hefur gert honum gott að þjálfa bæði Gunnar Nelson og írsku ofurstjörnuna Conor McGregor. Hann hefur kennt Gunnari ansi mikið og prófað meira að segja brögðin hans Maia á okkar manni. „Maia er góður í gólfinu, svo góður að ég skal viðurkenna að ég stal hreyfingum frá honum sem ég kenni mínum nemendum. Ég hef samt reynt brögðin hans Maia á Gunna en það er ekkert grín að að ná þessum brögðum á mjöðmunum á Gunna,“ segir Kavanagh, en hvað gerist hjá Gunnari ef hann vinnur? „Vonandi fær hann bardaga í mars eða apríl og svo berst hann um veltivigtartitilinn á UFC 200 þar sem Conor ver vonandi sinn titil í fjaðurvigtinni sama kvöld. Þannig sé ég þetta fara,“ segir John Kavanagh. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að neðan.
MMA Tengdar fréttir Kúrekarnir hafa tekið yfir MGM Grand Blaðamaður Vísis átti von á því að sjá háværa Íra um allt MGM Grand-hótelið en þess í stað er hótelið stóra í Las Vegas yfirfullt af kúrekum. 10. desember 2015 12:00 Maia: Ég er betri en Gunnar Nelson í gólfinu | Myndband Mótherji Gunnars Nelson á laugardaginn er meira en til í að fara með bardagann í gólfið því þar hefur hann fulla trú á sjálfaum sér. 10. desember 2015 12:30 Gunnar Nelson: Gæði sigranna skiptir meira máli en fjöldi þeirra Gunnar Nelson átti þriðju bestu ummælin á fjölmiðladegi UFC 194 í gær. 10. desember 2015 10:45 Gunnar: Conor sturlast pínulítið á hverjum degi Gunnar Nelson ræðir bardagann við Demian Maia, Harley Davidson-hjólið, glæsihöllina í Las Vegas og hugarástand Conor McGregor. 10. desember 2015 09:37 Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Körfubolti Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Fleiri fréttir Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn „Við erum á öldunni okkar núna og erum að njóta þess“ Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Þjálfararnir voru dæmdir í átján mánaða bann Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjá meira
Kúrekarnir hafa tekið yfir MGM Grand Blaðamaður Vísis átti von á því að sjá háværa Íra um allt MGM Grand-hótelið en þess í stað er hótelið stóra í Las Vegas yfirfullt af kúrekum. 10. desember 2015 12:00
Maia: Ég er betri en Gunnar Nelson í gólfinu | Myndband Mótherji Gunnars Nelson á laugardaginn er meira en til í að fara með bardagann í gólfið því þar hefur hann fulla trú á sjálfaum sér. 10. desember 2015 12:30
Gunnar Nelson: Gæði sigranna skiptir meira máli en fjöldi þeirra Gunnar Nelson átti þriðju bestu ummælin á fjölmiðladegi UFC 194 í gær. 10. desember 2015 10:45
Gunnar: Conor sturlast pínulítið á hverjum degi Gunnar Nelson ræðir bardagann við Demian Maia, Harley Davidson-hjólið, glæsihöllina í Las Vegas og hugarástand Conor McGregor. 10. desember 2015 09:37