Kavanagh: Gunni mun fagna eins og brjálæðingur Henry Birgir Gunnarsson skrifar 12. desember 2015 21:20 Írski þjálfarinn John Kavanagh verður í horninu bæði hjá Conor McGregor og Gunnari Nelson í nótt. Alvöru kvöld hjá honum. „Ég er tilbúinn,“ segir Írinn geðþekki og brosir en það hefur eðlilega verið í mörg horn á líta hjá honum síðustu vikur og mánuði. Bæði Gunnar og Conor eru að berjast gegn reynslumiklum Brasilíumönnum og þó svo Kavanagh sé mikill aðdáandi Brasilíumanna í MMA þá ætlar hann sér að fella þá í nótt. „Gunnar er að klífa upp stigann og UFC gaf honum bardaga gegn alvöru manni eftir síðustu frammistöðu. Maia er ótrúlega góður og var kominn með svarta beltið íþróttinni áður en Gunni hafði heyrt um íþróttina,“ segir Kavanagh. „Það er magnað að Gunni sé að fara að mæta honum því ég hef alltaf verið aðdáandi Maia og lært mikið af honum. Það er heiður fyrir mig að vera með einn af mínum lærisveinum mínum gegn honum. Þeir sem kunna að meta jui jitsu eru eðlilega mjög spenntir fyrir þessum bardaga.“ Kavanagh trúir því að Gunnar muni sýna sitt allra besta í nótt og vinna bardagann. „Ég held að Gunni muni rota Maia en Gunni heldur að hann klári bardagann í gólfinu. Við sjáum bara eina niðurstöðu samt og það er sigur. Gunni mun síðan brosa breitt og fagna eins og brjálæðingur eins og venjulega,“ sagði Kavanagh af kaldhæðni.Bardagakvöldið stóra með Gunnari Nelson og Conor McGregor verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Hægt er að kaupa áskrift á 365.is. Íþróttadeild 365 er í Las Vegas og flytur ykkur nýjustu tíðindi. Fylgstu með á Facebook, Twitter og Snapchat: sport365. MMA Tengdar fréttir Attar: Gunnar stendur frammi fyrir risatækifæri Bandaríski umboðsmaðurinn Audie Attar segir að Gunnar Nelson verði kominn í kjöraðstöðu í UFC-heiminum ef hann klárar Demian Maia með stæl. 11. desember 2015 14:07 Sauð næstum því upp úr hjá Conor og Jose Aldo Það er grunnt á því góða á milli Conor McGregor og Jose Aldo og það leyndi sér ekki í kvöld. 12. desember 2015 01:30 Utan vallar: Persónulegt stríð á milli Conor og Aldo Loksins, loksins segja UFC-aðdáendur og það ekki að ástæðulausu. Eftir um ársbið er nefnilega loksins komið að því að Jose Aldo og Conor McGregor mætist í búrinu. 12. desember 2015 20:42 Gunnar og Conor náðu vigt í brjálaðri stemningu | Myndband Það var algjörlega geggjuð stemning í MGM Grand Garden Arena í kvöld er Írarnir tóku aftur yfir þennan sögufræga sal. 11. desember 2015 23:45 Sjáðu Gunnar og Maia stíga á vigtina Vinir Íslands frá Írlandi sýndu stuðning sinn í verki í kvöld er Gunnar Nelson steig á vigtina í Las Vegas. 12. desember 2015 01:04 Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Sport Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Everton | Lýkur martröð City? „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Sjá meira
Írski þjálfarinn John Kavanagh verður í horninu bæði hjá Conor McGregor og Gunnari Nelson í nótt. Alvöru kvöld hjá honum. „Ég er tilbúinn,“ segir Írinn geðþekki og brosir en það hefur eðlilega verið í mörg horn á líta hjá honum síðustu vikur og mánuði. Bæði Gunnar og Conor eru að berjast gegn reynslumiklum Brasilíumönnum og þó svo Kavanagh sé mikill aðdáandi Brasilíumanna í MMA þá ætlar hann sér að fella þá í nótt. „Gunnar er að klífa upp stigann og UFC gaf honum bardaga gegn alvöru manni eftir síðustu frammistöðu. Maia er ótrúlega góður og var kominn með svarta beltið íþróttinni áður en Gunni hafði heyrt um íþróttina,“ segir Kavanagh. „Það er magnað að Gunni sé að fara að mæta honum því ég hef alltaf verið aðdáandi Maia og lært mikið af honum. Það er heiður fyrir mig að vera með einn af mínum lærisveinum mínum gegn honum. Þeir sem kunna að meta jui jitsu eru eðlilega mjög spenntir fyrir þessum bardaga.“ Kavanagh trúir því að Gunnar muni sýna sitt allra besta í nótt og vinna bardagann. „Ég held að Gunni muni rota Maia en Gunni heldur að hann klári bardagann í gólfinu. Við sjáum bara eina niðurstöðu samt og það er sigur. Gunni mun síðan brosa breitt og fagna eins og brjálæðingur eins og venjulega,“ sagði Kavanagh af kaldhæðni.Bardagakvöldið stóra með Gunnari Nelson og Conor McGregor verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Hægt er að kaupa áskrift á 365.is. Íþróttadeild 365 er í Las Vegas og flytur ykkur nýjustu tíðindi. Fylgstu með á Facebook, Twitter og Snapchat: sport365.
MMA Tengdar fréttir Attar: Gunnar stendur frammi fyrir risatækifæri Bandaríski umboðsmaðurinn Audie Attar segir að Gunnar Nelson verði kominn í kjöraðstöðu í UFC-heiminum ef hann klárar Demian Maia með stæl. 11. desember 2015 14:07 Sauð næstum því upp úr hjá Conor og Jose Aldo Það er grunnt á því góða á milli Conor McGregor og Jose Aldo og það leyndi sér ekki í kvöld. 12. desember 2015 01:30 Utan vallar: Persónulegt stríð á milli Conor og Aldo Loksins, loksins segja UFC-aðdáendur og það ekki að ástæðulausu. Eftir um ársbið er nefnilega loksins komið að því að Jose Aldo og Conor McGregor mætist í búrinu. 12. desember 2015 20:42 Gunnar og Conor náðu vigt í brjálaðri stemningu | Myndband Það var algjörlega geggjuð stemning í MGM Grand Garden Arena í kvöld er Írarnir tóku aftur yfir þennan sögufræga sal. 11. desember 2015 23:45 Sjáðu Gunnar og Maia stíga á vigtina Vinir Íslands frá Írlandi sýndu stuðning sinn í verki í kvöld er Gunnar Nelson steig á vigtina í Las Vegas. 12. desember 2015 01:04 Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Sport Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Everton | Lýkur martröð City? „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Sjá meira
Attar: Gunnar stendur frammi fyrir risatækifæri Bandaríski umboðsmaðurinn Audie Attar segir að Gunnar Nelson verði kominn í kjöraðstöðu í UFC-heiminum ef hann klárar Demian Maia með stæl. 11. desember 2015 14:07
Sauð næstum því upp úr hjá Conor og Jose Aldo Það er grunnt á því góða á milli Conor McGregor og Jose Aldo og það leyndi sér ekki í kvöld. 12. desember 2015 01:30
Utan vallar: Persónulegt stríð á milli Conor og Aldo Loksins, loksins segja UFC-aðdáendur og það ekki að ástæðulausu. Eftir um ársbið er nefnilega loksins komið að því að Jose Aldo og Conor McGregor mætist í búrinu. 12. desember 2015 20:42
Gunnar og Conor náðu vigt í brjálaðri stemningu | Myndband Það var algjörlega geggjuð stemning í MGM Grand Garden Arena í kvöld er Írarnir tóku aftur yfir þennan sögufræga sal. 11. desember 2015 23:45
Sjáðu Gunnar og Maia stíga á vigtina Vinir Íslands frá Írlandi sýndu stuðning sinn í verki í kvöld er Gunnar Nelson steig á vigtina í Las Vegas. 12. desember 2015 01:04