Youth er kvikmynd ársins á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum Gyða Lóa Ólafsdóttir skrifar 12. desember 2015 21:33 Mynd/Gianni Fiorito Kvikmyndin Youth í leikstjórn Paolo Sorrentino hlaut rétt í þessu verðlaun á Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna sem kvikmynd ársins. Íslenska myndin Hrútar var einnig tilnefnd í flokknum auk myndanna Victoria í leikstjórn Sebastian Schipper, Youth eftir eftir Paolo Sorrentino, A Pigeon Sat on a Branch Reflecting on Existence í leikstjórn sænska leikstjórans Roy Andersson, The Lobster í leikstjórn Yorgos Lanthimos og Mustang í leikstjórn Deniz Gamze Ergüven. Með aðalhlutverk í myndinni fer breski leikarinn Sir Michael Caine sem einnig fékk verðlaun sem besti leikarinn og einnig sérstök heiðursverðlaun. En handritshöfundur Youth, Yorgos Lanthimos var einnig verðlaunaður. Einnig fékk leikkonan Charlotte Rampling sérstök verðlaun fyrir framlag sitt til leiklistarinnar og fékk hún einnig verðlaun sem besta leikkonan fyrir hlutverk sitt í 45 Years. Einnig fékk breski leikarinn Christoph Waltz heiðursverðlaun. Songs of the Sea var valin besta teiknimyndinni en henni er leikstýrt af Tomm Moore. Amy í leikstjórn Asif Kapadia var valin besta heimildarmyndin en myndin fjallar um ævi söngkonunnar Amy Winehouse. Leikstjóri og handritshöfundur Hrúta er Grímur Hákonarson, með aðalhlutverk fara þeir Sigurður Sigurjónsson og Theodór Júlíusson. Myndin er tekin upp af Sturla Brandth Grøvlen og framleidd af Grímari Jónssyni fyrir Netop films. Um klippingu sá Kristján Loðmfjörð og tónlistina samdi Atli Örvarsson. Eina íslenska kvikmyndin sem hlotið hefur tilnefningu sem besta kvikmyndin er myndin Magnús eftir Þráin Bertelsson en hún var tilnefnd árið 1989 en laut í lægra haldi fyrir frönsku myndinni Landscape in the Mist. Ervópsku kvikmyndaverðlaunin hafa verið veitt frá árinu 1988 og fóru fram í Berlín í kvöld. Bíó og sjónvarp Fréttir ársins 2015 Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Fleiri fréttir Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Sjá meira
Kvikmyndin Youth í leikstjórn Paolo Sorrentino hlaut rétt í þessu verðlaun á Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna sem kvikmynd ársins. Íslenska myndin Hrútar var einnig tilnefnd í flokknum auk myndanna Victoria í leikstjórn Sebastian Schipper, Youth eftir eftir Paolo Sorrentino, A Pigeon Sat on a Branch Reflecting on Existence í leikstjórn sænska leikstjórans Roy Andersson, The Lobster í leikstjórn Yorgos Lanthimos og Mustang í leikstjórn Deniz Gamze Ergüven. Með aðalhlutverk í myndinni fer breski leikarinn Sir Michael Caine sem einnig fékk verðlaun sem besti leikarinn og einnig sérstök heiðursverðlaun. En handritshöfundur Youth, Yorgos Lanthimos var einnig verðlaunaður. Einnig fékk leikkonan Charlotte Rampling sérstök verðlaun fyrir framlag sitt til leiklistarinnar og fékk hún einnig verðlaun sem besta leikkonan fyrir hlutverk sitt í 45 Years. Einnig fékk breski leikarinn Christoph Waltz heiðursverðlaun. Songs of the Sea var valin besta teiknimyndinni en henni er leikstýrt af Tomm Moore. Amy í leikstjórn Asif Kapadia var valin besta heimildarmyndin en myndin fjallar um ævi söngkonunnar Amy Winehouse. Leikstjóri og handritshöfundur Hrúta er Grímur Hákonarson, með aðalhlutverk fara þeir Sigurður Sigurjónsson og Theodór Júlíusson. Myndin er tekin upp af Sturla Brandth Grøvlen og framleidd af Grímari Jónssyni fyrir Netop films. Um klippingu sá Kristján Loðmfjörð og tónlistina samdi Atli Örvarsson. Eina íslenska kvikmyndin sem hlotið hefur tilnefningu sem besta kvikmyndin er myndin Magnús eftir Þráin Bertelsson en hún var tilnefnd árið 1989 en laut í lægra haldi fyrir frönsku myndinni Landscape in the Mist. Ervópsku kvikmyndaverðlaunin hafa verið veitt frá árinu 1988 og fóru fram í Berlín í kvöld.
Bíó og sjónvarp Fréttir ársins 2015 Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Fleiri fréttir Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Sjá meira