Youth er kvikmynd ársins á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum Gyða Lóa Ólafsdóttir skrifar 12. desember 2015 21:33 Mynd/Gianni Fiorito Kvikmyndin Youth í leikstjórn Paolo Sorrentino hlaut rétt í þessu verðlaun á Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna sem kvikmynd ársins. Íslenska myndin Hrútar var einnig tilnefnd í flokknum auk myndanna Victoria í leikstjórn Sebastian Schipper, Youth eftir eftir Paolo Sorrentino, A Pigeon Sat on a Branch Reflecting on Existence í leikstjórn sænska leikstjórans Roy Andersson, The Lobster í leikstjórn Yorgos Lanthimos og Mustang í leikstjórn Deniz Gamze Ergüven. Með aðalhlutverk í myndinni fer breski leikarinn Sir Michael Caine sem einnig fékk verðlaun sem besti leikarinn og einnig sérstök heiðursverðlaun. En handritshöfundur Youth, Yorgos Lanthimos var einnig verðlaunaður. Einnig fékk leikkonan Charlotte Rampling sérstök verðlaun fyrir framlag sitt til leiklistarinnar og fékk hún einnig verðlaun sem besta leikkonan fyrir hlutverk sitt í 45 Years. Einnig fékk breski leikarinn Christoph Waltz heiðursverðlaun. Songs of the Sea var valin besta teiknimyndinni en henni er leikstýrt af Tomm Moore. Amy í leikstjórn Asif Kapadia var valin besta heimildarmyndin en myndin fjallar um ævi söngkonunnar Amy Winehouse. Leikstjóri og handritshöfundur Hrúta er Grímur Hákonarson, með aðalhlutverk fara þeir Sigurður Sigurjónsson og Theodór Júlíusson. Myndin er tekin upp af Sturla Brandth Grøvlen og framleidd af Grímari Jónssyni fyrir Netop films. Um klippingu sá Kristján Loðmfjörð og tónlistina samdi Atli Örvarsson. Eina íslenska kvikmyndin sem hlotið hefur tilnefningu sem besta kvikmyndin er myndin Magnús eftir Þráin Bertelsson en hún var tilnefnd árið 1989 en laut í lægra haldi fyrir frönsku myndinni Landscape in the Mist. Ervópsku kvikmyndaverðlaunin hafa verið veitt frá árinu 1988 og fóru fram í Berlín í kvöld. Bíó og sjónvarp Fréttir ársins 2015 Mest lesið Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Barn á öðru aldursári lést Innlent Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Erlent Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Erlent Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Innlent Fleiri fréttir Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Beint streymi: „Við neitum að fara aftur á bak, eina leiðin er áfram“ Hljóti að styttast í gos og vonar að það komi sem fyrst Tveggja bíla árekstur í Kömbunum Makríll, kvígukjöt og sauðakjöt í Hörpu um helgina Sjá meira
Kvikmyndin Youth í leikstjórn Paolo Sorrentino hlaut rétt í þessu verðlaun á Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna sem kvikmynd ársins. Íslenska myndin Hrútar var einnig tilnefnd í flokknum auk myndanna Victoria í leikstjórn Sebastian Schipper, Youth eftir eftir Paolo Sorrentino, A Pigeon Sat on a Branch Reflecting on Existence í leikstjórn sænska leikstjórans Roy Andersson, The Lobster í leikstjórn Yorgos Lanthimos og Mustang í leikstjórn Deniz Gamze Ergüven. Með aðalhlutverk í myndinni fer breski leikarinn Sir Michael Caine sem einnig fékk verðlaun sem besti leikarinn og einnig sérstök heiðursverðlaun. En handritshöfundur Youth, Yorgos Lanthimos var einnig verðlaunaður. Einnig fékk leikkonan Charlotte Rampling sérstök verðlaun fyrir framlag sitt til leiklistarinnar og fékk hún einnig verðlaun sem besta leikkonan fyrir hlutverk sitt í 45 Years. Einnig fékk breski leikarinn Christoph Waltz heiðursverðlaun. Songs of the Sea var valin besta teiknimyndinni en henni er leikstýrt af Tomm Moore. Amy í leikstjórn Asif Kapadia var valin besta heimildarmyndin en myndin fjallar um ævi söngkonunnar Amy Winehouse. Leikstjóri og handritshöfundur Hrúta er Grímur Hákonarson, með aðalhlutverk fara þeir Sigurður Sigurjónsson og Theodór Júlíusson. Myndin er tekin upp af Sturla Brandth Grøvlen og framleidd af Grímari Jónssyni fyrir Netop films. Um klippingu sá Kristján Loðmfjörð og tónlistina samdi Atli Örvarsson. Eina íslenska kvikmyndin sem hlotið hefur tilnefningu sem besta kvikmyndin er myndin Magnús eftir Þráin Bertelsson en hún var tilnefnd árið 1989 en laut í lægra haldi fyrir frönsku myndinni Landscape in the Mist. Ervópsku kvikmyndaverðlaunin hafa verið veitt frá árinu 1988 og fóru fram í Berlín í kvöld.
Bíó og sjónvarp Fréttir ársins 2015 Mest lesið Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Barn á öðru aldursári lést Innlent Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Erlent Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Erlent Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Innlent Fleiri fréttir Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Beint streymi: „Við neitum að fara aftur á bak, eina leiðin er áfram“ Hljóti að styttast í gos og vonar að það komi sem fyrst Tveggja bíla árekstur í Kömbunum Makríll, kvígukjöt og sauðakjöt í Hörpu um helgina Sjá meira