Conor frá keppni í hálft ár? Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 16. desember 2015 07:51 Vísir/Getty Conor McGregor gæti verið frá keppni næsta hálfa árið ef að meiðsli hans á vinstri úlnlið reynast alvarleg. Þetta kom í ljós í gær þegar íþróttanefnd Nevada-fylkis, þar sem bardaginn fór fram, gaf út yfirlit um meiðsli allra bardagakappa helgarinnar.Sjá einnig: Conor rotaði Aldo á 13 sekúndum Á yfirlitinu kemur fram hversu lengi hver bardagamaður þarf að vera frá keppni vegna meiðsla sinna. Gunnar Nelson er á listanum en þarf aðeins að hvíla fram í næsta mánuð vegna skurðar í andliti. Gunnar tapaði fyrir Brasilíumanninum Demian Maia á stigum. Þrátt fyrir að bardagi McGregor við Aldo hafi aðeins staðið yfir í þrettán sekúndur hlaut Írinn öflugi meiðsli á vinstri úlnið. Hann þarf nú að fara í röntgenmyndatöku til að fá úr því skorið hversu alvarleg meiðslin eru. Ef hann fær ekki grænt ljós frá viðeigandi lækni þá má hann ekki keppa á ný fyrr en í júní á næsta ári. Það er þó algengt að bardagamenn séu ekki jafn lengi frá og upphaflega er gefið til kynna enda reynst oft meiðslin ekki jafn alvarleg og í fyrstu var talið. Líklegt er að næsti bardagi McGregor verði í apríl, nema að meiðslin reynist þeim mun alvarlegri. MMA Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Fleiri fréttir Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Tónlist og partýstemming á Meistaramóti Íslands í tíu þúsund metrum Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Sjá meira
Conor McGregor gæti verið frá keppni næsta hálfa árið ef að meiðsli hans á vinstri úlnlið reynast alvarleg. Þetta kom í ljós í gær þegar íþróttanefnd Nevada-fylkis, þar sem bardaginn fór fram, gaf út yfirlit um meiðsli allra bardagakappa helgarinnar.Sjá einnig: Conor rotaði Aldo á 13 sekúndum Á yfirlitinu kemur fram hversu lengi hver bardagamaður þarf að vera frá keppni vegna meiðsla sinna. Gunnar Nelson er á listanum en þarf aðeins að hvíla fram í næsta mánuð vegna skurðar í andliti. Gunnar tapaði fyrir Brasilíumanninum Demian Maia á stigum. Þrátt fyrir að bardagi McGregor við Aldo hafi aðeins staðið yfir í þrettán sekúndur hlaut Írinn öflugi meiðsli á vinstri úlnið. Hann þarf nú að fara í röntgenmyndatöku til að fá úr því skorið hversu alvarleg meiðslin eru. Ef hann fær ekki grænt ljós frá viðeigandi lækni þá má hann ekki keppa á ný fyrr en í júní á næsta ári. Það er þó algengt að bardagamenn séu ekki jafn lengi frá og upphaflega er gefið til kynna enda reynst oft meiðslin ekki jafn alvarleg og í fyrstu var talið. Líklegt er að næsti bardagi McGregor verði í apríl, nema að meiðslin reynist þeim mun alvarlegri.
MMA Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Fleiri fréttir Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Tónlist og partýstemming á Meistaramóti Íslands í tíu þúsund metrum Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Sjá meira