Allt útlit fyrir að Star Wars slái öll met Sæunn Gísladóttir skrifar 18. desember 2015 10:59 Frá miðnætursýningu Star Wars: The Force Awakens í Egilshöll í gærnótt. Vísir/Jóhanna Andrésdóttir Allt útlit er fyrir því að Star Wars: The Force Awakens komi til með að slá þau sölumet sem spáð var fyrir um. Tekjur af fyrstu tveimur dögum í sýningu námu 64,1 milljón dollara, jafnvirði 8,4 milljarða íslenskra króna. The Guardian greinir frá því að miðasala í Evrópu hafi numið 14,1 milljón dollara, jafnvirði 1.800 milljóna íslenskra króna, á fyrsta sýningardegi á miðvikudaginn en 50 milljónum dollara, jafnvirði 6,5 milljarða íslenskra króna, á fimmtudaginn í Bandaríkjunum. Kvikmyndin hefur nú þegar slegið sölumet bandaríska fyrirtækisins Fandango í forsölu sem nemur 100 milljónum dollara, jafnvirði rúmlega 13 milljarða íslenskra króna. Sérfræðingar hjá Box Office Mojo telja líklegt að tekjur af myndinni muni nema milli 575 og 650 milljónum dollara, allt að 85 milljörðum króna, um helgina og muni slá met Jurassic World um stærstu opnun í Bandaríkjunum. Star Wars Mest lesið Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Allt útlit er fyrir því að Star Wars: The Force Awakens komi til með að slá þau sölumet sem spáð var fyrir um. Tekjur af fyrstu tveimur dögum í sýningu námu 64,1 milljón dollara, jafnvirði 8,4 milljarða íslenskra króna. The Guardian greinir frá því að miðasala í Evrópu hafi numið 14,1 milljón dollara, jafnvirði 1.800 milljóna íslenskra króna, á fyrsta sýningardegi á miðvikudaginn en 50 milljónum dollara, jafnvirði 6,5 milljarða íslenskra króna, á fimmtudaginn í Bandaríkjunum. Kvikmyndin hefur nú þegar slegið sölumet bandaríska fyrirtækisins Fandango í forsölu sem nemur 100 milljónum dollara, jafnvirði rúmlega 13 milljarða íslenskra króna. Sérfræðingar hjá Box Office Mojo telja líklegt að tekjur af myndinni muni nema milli 575 og 650 milljónum dollara, allt að 85 milljörðum króna, um helgina og muni slá met Jurassic World um stærstu opnun í Bandaríkjunum.
Star Wars Mest lesið Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira