Völdu Messi frekar en Ronaldo Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. desember 2015 13:30 Lionel Mess tileinkaði syni sínum Thiago Messi verðlaunin. Vísir/Getty Lionel Messi var í gær kosinn besti leikmaður spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta á árinu 2015 en það eru forráðamenn deildarinnar sem útdeilda þessum verðlaunum. Þetta er í sjötta sinn sem Messi er kosinn bestur í deildinni en Cristiano Ronaldo hafði endað fimm ára einokun Messi í fyrra. Messi var líka kosinn besti framherji deildarinnar. Barcelona átti besta þjálfarann (Luis Enrique) og besta markvörðinn (Claudio Bravo) en besti varnarmaðurinn (Sergio Ramos) og besti miðjumaðurinn (James Rodríguez) komu frá Real Madrid. Ramos var valinn besti varnarmaðurinn fjórða árið í röð. „Ég tek stoltur við þessum verðlaunum fyrir framan alla þessa frábæru leikmenn úr La Liga. Ég tileinka syni mínum þessi verðlaun þótt að hann skilji ekki ennþá hvað þau þýða," sagði Lionel Messi í gær. Hinn 28 ára gamli Lionel Messi skoraði 43 deildarmörk á síðasta tímabili og var aðalmaðurinn á bak við sigur Barcelona í spænsku deildinni, spænska bikarnum og Meistaradeildinni. Cristiano Ronaldo fór ekki tómhentur heim en markahæsti leikmaður spænsku deildarinnar á síðasta tímabili með 48 mörk fékk sérstök áhorfendaverðlaun. Lionel Messi og Cristiano Ronaldo munu keppa um önnur verðlaun í byrjun nýs árs þegar Gullbolti FIFA verður afhentur en þar koma þeir til greina ásamt Brasilíumanninum Neymar.Verðlaunin sem voru afhent í gær: Besti markvörður: Claudio Bravo (FC Barcelona) Besti varnarmaður: Sergio Ramos (Real Madrid CF) Besti miðjumaður: James Rodríguez (Real Madrid CF) Besti sóknarmaður: Lionel Messi (FC Barcelona) Besti þjálfari: Luis Enrique Martínez (FC Barcelona) Besti leikmaður: Lionel Messi (FC Barcelona) Besti leikmaður frá Ameríku: Neymar Jr. (FC Barcelona) Besti leikmaður frá Afríku: Sofiane Feghouli (Valencia CF) Áhorfendaverðlaunin: Cristiano Ronaldo (Real Madrid CF) Spænski boltinn Mest lesið Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Inter bætti ofan á hörmungar hollensku liðanna Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Amorim: Man. Utd að hugsa um „stærri hluti“ en titil í vor Hálfleikssýning í anda Super Bowl í úrslitaleik HM Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði FIFA dæmir þjálfara í lífstíðarbann fyrir kynferðisofbeldi gegn börnum Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Slot þakkar hrósið en segir Real Madrid enn best Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Sjáðu sjö marka sýningu Arsenal og glæsimörk í Madrid Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hákon fyrsti Íslendingurinn í næstum því átján ár Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Sjá meira
Lionel Messi var í gær kosinn besti leikmaður spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta á árinu 2015 en það eru forráðamenn deildarinnar sem útdeilda þessum verðlaunum. Þetta er í sjötta sinn sem Messi er kosinn bestur í deildinni en Cristiano Ronaldo hafði endað fimm ára einokun Messi í fyrra. Messi var líka kosinn besti framherji deildarinnar. Barcelona átti besta þjálfarann (Luis Enrique) og besta markvörðinn (Claudio Bravo) en besti varnarmaðurinn (Sergio Ramos) og besti miðjumaðurinn (James Rodríguez) komu frá Real Madrid. Ramos var valinn besti varnarmaðurinn fjórða árið í röð. „Ég tek stoltur við þessum verðlaunum fyrir framan alla þessa frábæru leikmenn úr La Liga. Ég tileinka syni mínum þessi verðlaun þótt að hann skilji ekki ennþá hvað þau þýða," sagði Lionel Messi í gær. Hinn 28 ára gamli Lionel Messi skoraði 43 deildarmörk á síðasta tímabili og var aðalmaðurinn á bak við sigur Barcelona í spænsku deildinni, spænska bikarnum og Meistaradeildinni. Cristiano Ronaldo fór ekki tómhentur heim en markahæsti leikmaður spænsku deildarinnar á síðasta tímabili með 48 mörk fékk sérstök áhorfendaverðlaun. Lionel Messi og Cristiano Ronaldo munu keppa um önnur verðlaun í byrjun nýs árs þegar Gullbolti FIFA verður afhentur en þar koma þeir til greina ásamt Brasilíumanninum Neymar.Verðlaunin sem voru afhent í gær: Besti markvörður: Claudio Bravo (FC Barcelona) Besti varnarmaður: Sergio Ramos (Real Madrid CF) Besti miðjumaður: James Rodríguez (Real Madrid CF) Besti sóknarmaður: Lionel Messi (FC Barcelona) Besti þjálfari: Luis Enrique Martínez (FC Barcelona) Besti leikmaður: Lionel Messi (FC Barcelona) Besti leikmaður frá Ameríku: Neymar Jr. (FC Barcelona) Besti leikmaður frá Afríku: Sofiane Feghouli (Valencia CF) Áhorfendaverðlaunin: Cristiano Ronaldo (Real Madrid CF)
Spænski boltinn Mest lesið Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Inter bætti ofan á hörmungar hollensku liðanna Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Amorim: Man. Utd að hugsa um „stærri hluti“ en titil í vor Hálfleikssýning í anda Super Bowl í úrslitaleik HM Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði FIFA dæmir þjálfara í lífstíðarbann fyrir kynferðisofbeldi gegn börnum Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Slot þakkar hrósið en segir Real Madrid enn best Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Sjáðu sjö marka sýningu Arsenal og glæsimörk í Madrid Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hákon fyrsti Íslendingurinn í næstum því átján ár Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Sjá meira