Vindurinn að fara úr veðrinu á Suðvesturhorninu en bætir í snjó Aðalsteinn Kjartansson skrifar 1. desember 2015 13:02 Áfram má búast við snjókomu á höfuðborgarsvæðinu fram á kvöld og því geta þessir krakkar haldið áfram snjókarlagerð þegar þau koma heim úr skólanum. Vísir/Vilhelm Vindurinn virðist vera farinn úr veðrinu en óveðrið sem Veðurstofan og lögregluembætti höfðu varað við virðist vera búið að ná hámarki. Lögreglan hefur þakkað fólki fyrir að fara að fyrirmælum og fara ekki út í umferðina á illa búnum bílum eða að óþörfu.Þessir krakkar létu veðrið ekki á sig fá.Vísir/Vilhelm„Það er aðeins farið að lægja á Suðurnesjunum og Reykjanesbraut annars er hann heldur farinn að bæta í fyrir norðan og austan,“ segir Þorsteinn V. Jónsson, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. „Þetta er svona úrkomusvæðið sem er að fara yfir Norðausturlandið í dag með þessum hvelli.“ Þó að vindinn sé farinn að lægja á Suðvesturhorni landsins má enn gera ráð fyrir að snjór falli á svæðinu fram á kvöld. Mokstur hefur hins vegar gengið vel, þar sem tiltölulega lítið hefur verið um fasta bíla á stofnbrautum, og er ekki að gera ráð fyrir öðru en að umferð gangi vel seinni partinn. „Þetta kemur við í öllum landshlutum og þó það sé búið að lægja hérna á Suðvesturlandi mun áfram snjóa og bæta í snjókomuna ef eitthvað er,“ segir Þorsteinn Veður Mest lesið Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Innlent Fleiri fréttir Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Sjá meira
Vindurinn virðist vera farinn úr veðrinu en óveðrið sem Veðurstofan og lögregluembætti höfðu varað við virðist vera búið að ná hámarki. Lögreglan hefur þakkað fólki fyrir að fara að fyrirmælum og fara ekki út í umferðina á illa búnum bílum eða að óþörfu.Þessir krakkar létu veðrið ekki á sig fá.Vísir/Vilhelm„Það er aðeins farið að lægja á Suðurnesjunum og Reykjanesbraut annars er hann heldur farinn að bæta í fyrir norðan og austan,“ segir Þorsteinn V. Jónsson, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. „Þetta er svona úrkomusvæðið sem er að fara yfir Norðausturlandið í dag með þessum hvelli.“ Þó að vindinn sé farinn að lægja á Suðvesturhorni landsins má enn gera ráð fyrir að snjór falli á svæðinu fram á kvöld. Mokstur hefur hins vegar gengið vel, þar sem tiltölulega lítið hefur verið um fasta bíla á stofnbrautum, og er ekki að gera ráð fyrir öðru en að umferð gangi vel seinni partinn. „Þetta kemur við í öllum landshlutum og þó það sé búið að lægja hérna á Suðvesturlandi mun áfram snjóa og bæta í snjókomuna ef eitthvað er,“ segir Þorsteinn
Veður Mest lesið Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Innlent Fleiri fréttir Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Sjá meira