Hvar er þetta óveður? Jakob Bjarnar skrifar 1. desember 2015 13:14 Facebook-fólkinu þótti þetta óveður heldur lélegt. Og þessir krakkar léku sér í "veðurofsanum“ eins og ekkert væri. visir/vilhelm Vart hefur það farið fram hjá nokkrum þeim sem fylgst hefur með fréttaflutningi að mikill viðbúnaður hefur verið vegna veðurofsa sem átti að ganga yfir landið nú í morgun. Var skólahald víða fellt niður vegna óveðursins sem var í vændum og var fólki ráðlagt að vera ekki á ferð. En, mörgum þeim sem tjáir sig á Facebook þykir lítið til koma. Finnst þetta reyndar fremur lélegt óveður, þar sem þeir sitja inni, grjótharðir við lyklaborðið. Gaukur Úlfarsson kvikmyndgerðarmaður er einn þessara: „Ég er að hugsa um að hringja uppá Veðurstofu og heimta endurgreiðslu,“ skrifar Gaukur á Facebooksíðu sína. Annar sem hæðist að veðrinu er útvarpsmaðurinn Rikki G.Rikki G með nýjustu fréttir af stóra storminum í Reykjavík. #lægðinPosted by FM957 on 1. desember 2015Rósmundur Magnússon FH-ingur er á því að veðurfræðingar ljúgi, eins og segir í laginu: „Held að menn ættu næst að reiða sig frekar á Reðurstofuna en veðurstofuna.Ekkert að þessu veðri hér í Firðinum fagra.“ Og þannig má tiltaka ótal dæmi. Fólk segir ekkert að færð, veður sé ekkert til að kvarta undan og það hafi enga afsökun til að húka heima. Rithöfundurinn Guðmundur Andri er reyndar fastur heima við og nota tækifærið og slær fram stöku: Fjúk á nesi, fastur er, fyrsta dese-he-hember. Ætla að lesa eitthvað hér, eða á Besastaði fer. Og annar rithöfundur, Vilhelm Anton Jónsson, rær gegn Facebookstraumi þegar hann segir: „Er fólk í alvöru að fárast yfir því að veðrið sé ekki jafn slæmt og spáð hafði verið? – það er jafn vitlaust og að vilja ekki borga lækni því hann greindi mann ekki með banvænan sjúkdóm, heldur bara kvef.“ Veður Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Innlent Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Erlent Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Erlent Fleiri fréttir Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Sjá meira
Vart hefur það farið fram hjá nokkrum þeim sem fylgst hefur með fréttaflutningi að mikill viðbúnaður hefur verið vegna veðurofsa sem átti að ganga yfir landið nú í morgun. Var skólahald víða fellt niður vegna óveðursins sem var í vændum og var fólki ráðlagt að vera ekki á ferð. En, mörgum þeim sem tjáir sig á Facebook þykir lítið til koma. Finnst þetta reyndar fremur lélegt óveður, þar sem þeir sitja inni, grjótharðir við lyklaborðið. Gaukur Úlfarsson kvikmyndgerðarmaður er einn þessara: „Ég er að hugsa um að hringja uppá Veðurstofu og heimta endurgreiðslu,“ skrifar Gaukur á Facebooksíðu sína. Annar sem hæðist að veðrinu er útvarpsmaðurinn Rikki G.Rikki G með nýjustu fréttir af stóra storminum í Reykjavík. #lægðinPosted by FM957 on 1. desember 2015Rósmundur Magnússon FH-ingur er á því að veðurfræðingar ljúgi, eins og segir í laginu: „Held að menn ættu næst að reiða sig frekar á Reðurstofuna en veðurstofuna.Ekkert að þessu veðri hér í Firðinum fagra.“ Og þannig má tiltaka ótal dæmi. Fólk segir ekkert að færð, veður sé ekkert til að kvarta undan og það hafi enga afsökun til að húka heima. Rithöfundurinn Guðmundur Andri er reyndar fastur heima við og nota tækifærið og slær fram stöku: Fjúk á nesi, fastur er, fyrsta dese-he-hember. Ætla að lesa eitthvað hér, eða á Besastaði fer. Og annar rithöfundur, Vilhelm Anton Jónsson, rær gegn Facebookstraumi þegar hann segir: „Er fólk í alvöru að fárast yfir því að veðrið sé ekki jafn slæmt og spáð hafði verið? – það er jafn vitlaust og að vilja ekki borga lækni því hann greindi mann ekki með banvænan sjúkdóm, heldur bara kvef.“
Veður Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Innlent Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Erlent Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Erlent Fleiri fréttir Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent