Dagurinn gengið vonum framar sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 1. desember 2015 14:36 vísir/ernir Þrátt fyrir vonskuveður hefur dagurinn í Reykjavík í dag gengið vonum framar, að sögn Eyþórs Leifssonar, varðstjóra hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu. Fólk hafi tekið tilmælum lögreglu og björgunarsveita afar vel. „Fólk hefur greinilega fylgt ráðleggingum um að fara ekki út á illa búnum bílum, þannig að þetta hefur gengið afar vel. Við höfum fengið einstaka útköll vegna ófærðar en þeim hefur flestum verið sinnt af björgunarsveitum og lögreglu," segir Eyþór. „Við höfum heldur ekki lent í neinu basli, í þeim útköllum sem við höfum verið boðuð í.“ Lögreglan og björgunarsveitir hafa þó haft í meiru á snúast. Í hádeginu hafði þeim borist á annan tug útkalla, en alls standa 135 björgunarsveitarmenn vaktina. Þá er lögregla með fimmtán ökutæki úti á höfuðborgarsvæðinu, og björgunarsveitir alls þrjátíu og fimm. Þá hefur lögregla aðstoðað við að losa yfir fimmtíu bíla sem höfðu fest sig í snjó og hálku en til viðbótar hafa björgunarsveitir hjálpað fólki víða um borgina. Vind hefur tekið að lægja og virðist veðrið búið að ná hámarki. Tekið er að blotna í snjónum á láglendi sunnan- og suðvestanlands og við það minnkar snjófjúk til muna. Þétt logndrífa verður áfram víða suðvestanlands fram á síðdegið. Þá mun lægja mikið á milli klukkan 14 og 16 norðvestantil, hins vegar mun veður versna norðaustan- og austanlands með vaxandi vindi og skafrenningi. Austanlands mun þar að auki setja niður talsverðan snjó frá því um miðjan dag og fram á Veður Tengdar fréttir Sautján ára hversdagshetja breiddi úlpu yfir hjólreiðakappa eftir árekstur við snjómoksturstæki Slysið varð rétt upp úr klukkan níu við Sundhöll Reykjavíkur. 1. desember 2015 13:04 Umferð á vegum: Snjórinn farinn að blotna Byrjað er að lægja en nokkuð þétt logndrífa verður áfram víða suðvestanlands fram á síðdegið. 1. desember 2015 13:26 Hvar er þetta óveður? Gaukur Úlfarsson ætlar að hringja í Veðurstofuna og heimta endurgreiðslu. 1. desember 2015 13:14 Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Sjá meira
Þrátt fyrir vonskuveður hefur dagurinn í Reykjavík í dag gengið vonum framar, að sögn Eyþórs Leifssonar, varðstjóra hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu. Fólk hafi tekið tilmælum lögreglu og björgunarsveita afar vel. „Fólk hefur greinilega fylgt ráðleggingum um að fara ekki út á illa búnum bílum, þannig að þetta hefur gengið afar vel. Við höfum fengið einstaka útköll vegna ófærðar en þeim hefur flestum verið sinnt af björgunarsveitum og lögreglu," segir Eyþór. „Við höfum heldur ekki lent í neinu basli, í þeim útköllum sem við höfum verið boðuð í.“ Lögreglan og björgunarsveitir hafa þó haft í meiru á snúast. Í hádeginu hafði þeim borist á annan tug útkalla, en alls standa 135 björgunarsveitarmenn vaktina. Þá er lögregla með fimmtán ökutæki úti á höfuðborgarsvæðinu, og björgunarsveitir alls þrjátíu og fimm. Þá hefur lögregla aðstoðað við að losa yfir fimmtíu bíla sem höfðu fest sig í snjó og hálku en til viðbótar hafa björgunarsveitir hjálpað fólki víða um borgina. Vind hefur tekið að lægja og virðist veðrið búið að ná hámarki. Tekið er að blotna í snjónum á láglendi sunnan- og suðvestanlands og við það minnkar snjófjúk til muna. Þétt logndrífa verður áfram víða suðvestanlands fram á síðdegið. Þá mun lægja mikið á milli klukkan 14 og 16 norðvestantil, hins vegar mun veður versna norðaustan- og austanlands með vaxandi vindi og skafrenningi. Austanlands mun þar að auki setja niður talsverðan snjó frá því um miðjan dag og fram á
Veður Tengdar fréttir Sautján ára hversdagshetja breiddi úlpu yfir hjólreiðakappa eftir árekstur við snjómoksturstæki Slysið varð rétt upp úr klukkan níu við Sundhöll Reykjavíkur. 1. desember 2015 13:04 Umferð á vegum: Snjórinn farinn að blotna Byrjað er að lægja en nokkuð þétt logndrífa verður áfram víða suðvestanlands fram á síðdegið. 1. desember 2015 13:26 Hvar er þetta óveður? Gaukur Úlfarsson ætlar að hringja í Veðurstofuna og heimta endurgreiðslu. 1. desember 2015 13:14 Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Sjá meira
Sautján ára hversdagshetja breiddi úlpu yfir hjólreiðakappa eftir árekstur við snjómoksturstæki Slysið varð rétt upp úr klukkan níu við Sundhöll Reykjavíkur. 1. desember 2015 13:04
Umferð á vegum: Snjórinn farinn að blotna Byrjað er að lægja en nokkuð þétt logndrífa verður áfram víða suðvestanlands fram á síðdegið. 1. desember 2015 13:26
Hvar er þetta óveður? Gaukur Úlfarsson ætlar að hringja í Veðurstofuna og heimta endurgreiðslu. 1. desember 2015 13:14