Takan fór fram í Þjóðminjasafninu og má einnig sjá glæsilega mynd af Björk inni í blaðinu.
Björk er í ítarlegu viðtali í tímaritinu og kemur þar meðal annars fram að Matthew Barney, fyrrum eiginmann hennar, hafi farið í mál við hana um aukinn umgengnisrétt með Ísadóru, dóttur þeirra.
Björk er án efa þekktasti tónlistarmaður okkar Íslendinga og á hún milljónir aðdáenda um allan heim.
Hún hefur barist fyrir náttúruvernd á Íslands undanfarin ár og beitt sér gríðarlega fyrir þeim málstað.