Árslisti Instagram 2015: Kendall Jenner og Taylor Swift eiga vinsælustu myndirnar Atli Ísleifsson skrifar 2. desember 2015 16:22 Taylor Swift átti fimm myndir á topp 10 listanum, en Kendall Jennar tvær. Mynd/Instagram Ljósmynd af sjónvarpsstjörnunni og fyrirsætunni Kendall Jenner er vinsælasta myndin á Instagram þetta árið. Rúmlega 3,2 milljónir Instagram-notenda hafa líkað við myndina frá því að hún var birt í júlí, en á henni má sjá Jenner liggjandi á gólfi þar sem búið er að mynda nokkur hjörtu úr hári hennar. Þær Jenner og söngkonan Taylor Swift eru sérstaklega áberandi á topp tíu listanum yfir vinsælustu Instagram-myndir ársins. Sjá má listann að neðan.1. Hjartahár Kendall Jenner A photo posted by Kendall Jenner (@kendalljenner) on May 25, 2015 at 3:51pm PDT 2. Rósir Taylor Swift sem hún fékk frá Kanye West. Awwww Kanye sent me the coolest flowers!! #KanTay2020 #BFFs A photo posted by Taylor Swift (@taylorswift) on Sep 4, 2015 at 3:08pm PDT 3. Taylor Swift með kærasta sínum, Calvin Harris. Friendly relations between Scotland and America. @calvinharris A photo posted by Taylor Swift (@taylorswift) on Jul 3, 2015 at 4:33pm PDT 4. Útskrift Kylie Jenner. I love my mom for doing this. Thank you for making this experience as normal as possible for me. Yay I graduated :) A photo posted by King Kylie (@kyliejenner) on Jul 23, 2015 at 8:27pm PDT 5. Beyonce og dóttir hennar Blue Ivy. The real cover girl My delicious Blue Blue at 11 months. A photo posted by Beyoncé (@beyonce) on Aug 14, 2015 at 3:33pm PDT 6. Taylor Swift og köttur hennar, Meredith. Meerkat Manor. A photo posted by Taylor Swift (@taylorswift) on Sep 7, 2015 at 5:40pm PDT 7. Selfie Selenu Gomez. My fav sweat shirt A photo posted by Selena Gomez (@selenagomez) on May 13, 2015 at 3:38pm PDT 8. Taylor Swift og köttur hennar, Meredith. Meredith is allergic to joy. A photo posted by Taylor Swift (@taylorswift) on Oct 4, 2015 at 12:34pm PDT 9. Taylor Swift og köttur hennar, Meredith. I woke up like thissss (With a cat on me) A photo posted by Taylor Swift (@taylorswift) on Mar 5, 2015 at 2:15pm PST 10. Kendall Jenner fagnar 20 milljónum fylgjenda á Instagram. ask and you shall receive. selfie for all 20 mill of you thanks for all the love A photo posted by Kendall Jenner (@kendalljenner) on Feb 24, 2015 at 11:10am PST Fréttir ársins 2015 Mest lesið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Fleiri fréttir Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Sjá meira
Ljósmynd af sjónvarpsstjörnunni og fyrirsætunni Kendall Jenner er vinsælasta myndin á Instagram þetta árið. Rúmlega 3,2 milljónir Instagram-notenda hafa líkað við myndina frá því að hún var birt í júlí, en á henni má sjá Jenner liggjandi á gólfi þar sem búið er að mynda nokkur hjörtu úr hári hennar. Þær Jenner og söngkonan Taylor Swift eru sérstaklega áberandi á topp tíu listanum yfir vinsælustu Instagram-myndir ársins. Sjá má listann að neðan.1. Hjartahár Kendall Jenner A photo posted by Kendall Jenner (@kendalljenner) on May 25, 2015 at 3:51pm PDT 2. Rósir Taylor Swift sem hún fékk frá Kanye West. Awwww Kanye sent me the coolest flowers!! #KanTay2020 #BFFs A photo posted by Taylor Swift (@taylorswift) on Sep 4, 2015 at 3:08pm PDT 3. Taylor Swift með kærasta sínum, Calvin Harris. Friendly relations between Scotland and America. @calvinharris A photo posted by Taylor Swift (@taylorswift) on Jul 3, 2015 at 4:33pm PDT 4. Útskrift Kylie Jenner. I love my mom for doing this. Thank you for making this experience as normal as possible for me. Yay I graduated :) A photo posted by King Kylie (@kyliejenner) on Jul 23, 2015 at 8:27pm PDT 5. Beyonce og dóttir hennar Blue Ivy. The real cover girl My delicious Blue Blue at 11 months. A photo posted by Beyoncé (@beyonce) on Aug 14, 2015 at 3:33pm PDT 6. Taylor Swift og köttur hennar, Meredith. Meerkat Manor. A photo posted by Taylor Swift (@taylorswift) on Sep 7, 2015 at 5:40pm PDT 7. Selfie Selenu Gomez. My fav sweat shirt A photo posted by Selena Gomez (@selenagomez) on May 13, 2015 at 3:38pm PDT 8. Taylor Swift og köttur hennar, Meredith. Meredith is allergic to joy. A photo posted by Taylor Swift (@taylorswift) on Oct 4, 2015 at 12:34pm PDT 9. Taylor Swift og köttur hennar, Meredith. I woke up like thissss (With a cat on me) A photo posted by Taylor Swift (@taylorswift) on Mar 5, 2015 at 2:15pm PST 10. Kendall Jenner fagnar 20 milljónum fylgjenda á Instagram. ask and you shall receive. selfie for all 20 mill of you thanks for all the love A photo posted by Kendall Jenner (@kendalljenner) on Feb 24, 2015 at 11:10am PST
Fréttir ársins 2015 Mest lesið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Fleiri fréttir Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Sjá meira