Dómi Pistorius breytt í morð Samúel Karl Ólason skrifar 3. desember 2015 08:58 Pistorius var áður dæmdur í fimm ára fangelsi og hafði hann setið inni i eitt ár af þeim tíma. Vísir/EPA Dómi yfir suðurafríska spretthlauparanum Oscar Pistorius hefur verið breytt úr manndrápi af gáleysi í morð, en hann skaut sambýliskonu sína Reevu Steinkamp til bana í byrjun árs 2013. Hann skaut fjórum skotum í gegnum dyr að baðherbergi á heimili sínu þar sem Steinkamp var. Pistorius sjálfur sagðist hafa talið að innbrotsþjófur hefði verið þar á ferli. Áfrýjunardómstóll Suður Afríku úrskurðaði að fyrri dómurinn yfir Pistorius hafi verið gallaður. Einn dómari sagði að íþróttamaðurinn hefði átt að gera sér grein fyrir því að það að skjóta í gegnum hurðina myndi leiða til dauðsfalls, en hann gerði það samt.Pistorius var áður dæmdur í fimm ára fangelsi og hafði hann setið inni i eitt ár af þeim tíma og var síðar settur í stofufangelsi. Hann þarf nú að mæta aftur fyrir dóm svo að hægt sé að ákveða nýja refsingu. Minnsta mögulega refsingin fyrir morð er 15 ára fangelsisvist. Þá gera lög Suður-Afríku ekki ráð fyrir því að mögulegt sé að vera í stofufangelsi lengur en í fimm ár og því er ljóst að Pistorius er aftur á leið í fangelsi. Oscar Pistorius Tengdar fréttir Dómsmálaráðherra heldur Pistorius í steininum Það verður ekkert af því að Oscar Pistorius sleppi úr fangelsi á morgun eins og til stóð. 20. ágúst 2015 08:30 Saksóknarar í máli Pistorius áfrýja Saksóknarar segja dóminn yfir Oscar Pistorius hafa verið "hneykslanlega léttvægan“, en svo kann að fara að honum verði sleppt eftir tíu mánuði. 4. nóvember 2014 14:44 Sálfræðingur segir Pistorius „bugaðan“ Lore Hartzenberg sagði að Pistorius hafi misst konuna sem hann elskaði, orðspor sitt,vini, tekjur og sjálfsvirðingu sína. 13. október 2014 17:05 Pistorius í fimm ára fangelsi Oscar Pistorius, Suður Afríski spretthlauparinn sem skaut unnustu sína Reevu Steenkamp til bana var í morgun dæmdur í fimm ára fangelsi. Hann hafði áður verið fundinn sekur um manndráp af gáleysi. Þá fékk hann einnig þriggja ára fangelsisdóm fyrir brot á vopnalögum en sá dómur var skilorðsbundinn. 21. október 2014 08:49 Foreldrar Steencamp gagnrýna dóm Pistorius Foreldrar Reevu Steenkamp, sem spretthlauparinn Oscar Pistorius skaut til bana á síðasta ári, gagnrýna harkalega að Pistorius hafi verið fundinn sekur um manndráp en ekki morð. 13. september 2014 15:28 Pistorius sekur um manndráp af gáleysi Hann var einnig sakfelldur fyrir að hleypa af byssu á veitingastað. 12. september 2014 08:28 Pistorius klárar afplánun sína í glæsivillu Oscar Pistorius mun losna úr fangelsi í vikunni og flytja inn í glæsihús þar sem hann klárar sína afplánun. 17. ágúst 2015 15:00 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fleiri fréttir Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Sjá meira
Dómi yfir suðurafríska spretthlauparanum Oscar Pistorius hefur verið breytt úr manndrápi af gáleysi í morð, en hann skaut sambýliskonu sína Reevu Steinkamp til bana í byrjun árs 2013. Hann skaut fjórum skotum í gegnum dyr að baðherbergi á heimili sínu þar sem Steinkamp var. Pistorius sjálfur sagðist hafa talið að innbrotsþjófur hefði verið þar á ferli. Áfrýjunardómstóll Suður Afríku úrskurðaði að fyrri dómurinn yfir Pistorius hafi verið gallaður. Einn dómari sagði að íþróttamaðurinn hefði átt að gera sér grein fyrir því að það að skjóta í gegnum hurðina myndi leiða til dauðsfalls, en hann gerði það samt.Pistorius var áður dæmdur í fimm ára fangelsi og hafði hann setið inni i eitt ár af þeim tíma og var síðar settur í stofufangelsi. Hann þarf nú að mæta aftur fyrir dóm svo að hægt sé að ákveða nýja refsingu. Minnsta mögulega refsingin fyrir morð er 15 ára fangelsisvist. Þá gera lög Suður-Afríku ekki ráð fyrir því að mögulegt sé að vera í stofufangelsi lengur en í fimm ár og því er ljóst að Pistorius er aftur á leið í fangelsi.
Oscar Pistorius Tengdar fréttir Dómsmálaráðherra heldur Pistorius í steininum Það verður ekkert af því að Oscar Pistorius sleppi úr fangelsi á morgun eins og til stóð. 20. ágúst 2015 08:30 Saksóknarar í máli Pistorius áfrýja Saksóknarar segja dóminn yfir Oscar Pistorius hafa verið "hneykslanlega léttvægan“, en svo kann að fara að honum verði sleppt eftir tíu mánuði. 4. nóvember 2014 14:44 Sálfræðingur segir Pistorius „bugaðan“ Lore Hartzenberg sagði að Pistorius hafi misst konuna sem hann elskaði, orðspor sitt,vini, tekjur og sjálfsvirðingu sína. 13. október 2014 17:05 Pistorius í fimm ára fangelsi Oscar Pistorius, Suður Afríski spretthlauparinn sem skaut unnustu sína Reevu Steenkamp til bana var í morgun dæmdur í fimm ára fangelsi. Hann hafði áður verið fundinn sekur um manndráp af gáleysi. Þá fékk hann einnig þriggja ára fangelsisdóm fyrir brot á vopnalögum en sá dómur var skilorðsbundinn. 21. október 2014 08:49 Foreldrar Steencamp gagnrýna dóm Pistorius Foreldrar Reevu Steenkamp, sem spretthlauparinn Oscar Pistorius skaut til bana á síðasta ári, gagnrýna harkalega að Pistorius hafi verið fundinn sekur um manndráp en ekki morð. 13. september 2014 15:28 Pistorius sekur um manndráp af gáleysi Hann var einnig sakfelldur fyrir að hleypa af byssu á veitingastað. 12. september 2014 08:28 Pistorius klárar afplánun sína í glæsivillu Oscar Pistorius mun losna úr fangelsi í vikunni og flytja inn í glæsihús þar sem hann klárar sína afplánun. 17. ágúst 2015 15:00 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fleiri fréttir Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Sjá meira
Dómsmálaráðherra heldur Pistorius í steininum Það verður ekkert af því að Oscar Pistorius sleppi úr fangelsi á morgun eins og til stóð. 20. ágúst 2015 08:30
Saksóknarar í máli Pistorius áfrýja Saksóknarar segja dóminn yfir Oscar Pistorius hafa verið "hneykslanlega léttvægan“, en svo kann að fara að honum verði sleppt eftir tíu mánuði. 4. nóvember 2014 14:44
Sálfræðingur segir Pistorius „bugaðan“ Lore Hartzenberg sagði að Pistorius hafi misst konuna sem hann elskaði, orðspor sitt,vini, tekjur og sjálfsvirðingu sína. 13. október 2014 17:05
Pistorius í fimm ára fangelsi Oscar Pistorius, Suður Afríski spretthlauparinn sem skaut unnustu sína Reevu Steenkamp til bana var í morgun dæmdur í fimm ára fangelsi. Hann hafði áður verið fundinn sekur um manndráp af gáleysi. Þá fékk hann einnig þriggja ára fangelsisdóm fyrir brot á vopnalögum en sá dómur var skilorðsbundinn. 21. október 2014 08:49
Foreldrar Steencamp gagnrýna dóm Pistorius Foreldrar Reevu Steenkamp, sem spretthlauparinn Oscar Pistorius skaut til bana á síðasta ári, gagnrýna harkalega að Pistorius hafi verið fundinn sekur um manndráp en ekki morð. 13. september 2014 15:28
Pistorius sekur um manndráp af gáleysi Hann var einnig sakfelldur fyrir að hleypa af byssu á veitingastað. 12. september 2014 08:28
Pistorius klárar afplánun sína í glæsivillu Oscar Pistorius mun losna úr fangelsi í vikunni og flytja inn í glæsihús þar sem hann klárar sína afplánun. 17. ágúst 2015 15:00