Líkir Manchester United leikmanni við Iniesta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. desember 2015 17:00 Jesse Lingard. Vísir/Getty Rene Meulensteen, fyrrum þjálfari hjá Manchester United fer fögrum orðum um Jesse Lingard sem hefur sprungið út hjá United-liðinu á þessu tímabili. Jesse Lingard er 22 ára gamall og búinn að vera leikmaður Manchester United frá 2012. Nú fyrst er hann þó að fá tækifæri með aðalliðinu. Lingard hefur fram að þessu verið lánaður til liða eins og Leicester City (2012-13), Birmingham City (2013-14), Brighton & Hove Albion (2014) og Derby County (2015). Nú þarf United-liðið hinsvegar á honum að halda. „Ég sé Jesse fyrir mér sem ensku útgáfuna af Iniesta. Hann á langa leið fyrir höndum til að ná honum en hann er svoleiðis leikmaður," sagði Rene Meulensteen við heimasíðu Manchester United. „Ég sagði alltaf við hann: Horfðu á eins mörg myndbönd með Andres Iniesta og þú getur," sagði Meulensteen. Jesse Lingard kemur til greina sem besti leikmaður nóvembermánaðar hjá Manchester United ásamt þeim Bastian Schweinsteiger og Chris Smalling. Andrés Iniesta er 31 árs gamall og hefur spilað með Barcelona frá 2002 og spænska landsliðinu frá 2006. Iniesta hefur unnið alla stóru titlana á sínum feril, bæði með Barcelona og spænska landsliðinu. Jesse Lingard hefur spilað fimm leiki í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili og skoraði sitt eina mark í 2-0 sigri á West Bromwich. Lingard hefur einnig spilað þrjá leiki í Meistaradeildinni. „Fólk er að tala um að hann sé of lítill til að spila í ensku úrvalsdeildinni. Skoðið bara leikmenn eins og Andreas Iniesta, Xavi, Lionel Messi, David Silva og Juan Mata. Þeir eru allir litlir en það skiptir ekki öllu máli þegar þú ert fljótur að hugsa, fljótur á fótunum og með stórt hjarta. Jesse er þar með fullt hús," sagði Meulensteen.Jesse Lingard.Vísir/Getty Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma | Albert mætir Rómverjum Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjá meira
Rene Meulensteen, fyrrum þjálfari hjá Manchester United fer fögrum orðum um Jesse Lingard sem hefur sprungið út hjá United-liðinu á þessu tímabili. Jesse Lingard er 22 ára gamall og búinn að vera leikmaður Manchester United frá 2012. Nú fyrst er hann þó að fá tækifæri með aðalliðinu. Lingard hefur fram að þessu verið lánaður til liða eins og Leicester City (2012-13), Birmingham City (2013-14), Brighton & Hove Albion (2014) og Derby County (2015). Nú þarf United-liðið hinsvegar á honum að halda. „Ég sé Jesse fyrir mér sem ensku útgáfuna af Iniesta. Hann á langa leið fyrir höndum til að ná honum en hann er svoleiðis leikmaður," sagði Rene Meulensteen við heimasíðu Manchester United. „Ég sagði alltaf við hann: Horfðu á eins mörg myndbönd með Andres Iniesta og þú getur," sagði Meulensteen. Jesse Lingard kemur til greina sem besti leikmaður nóvembermánaðar hjá Manchester United ásamt þeim Bastian Schweinsteiger og Chris Smalling. Andrés Iniesta er 31 árs gamall og hefur spilað með Barcelona frá 2002 og spænska landsliðinu frá 2006. Iniesta hefur unnið alla stóru titlana á sínum feril, bæði með Barcelona og spænska landsliðinu. Jesse Lingard hefur spilað fimm leiki í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili og skoraði sitt eina mark í 2-0 sigri á West Bromwich. Lingard hefur einnig spilað þrjá leiki í Meistaradeildinni. „Fólk er að tala um að hann sé of lítill til að spila í ensku úrvalsdeildinni. Skoðið bara leikmenn eins og Andreas Iniesta, Xavi, Lionel Messi, David Silva og Juan Mata. Þeir eru allir litlir en það skiptir ekki öllu máli þegar þú ert fljótur að hugsa, fljótur á fótunum og með stórt hjarta. Jesse er þar með fullt hús," sagði Meulensteen.Jesse Lingard.Vísir/Getty
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma | Albert mætir Rómverjum Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjá meira