Bílasérfræðingurinn Finnur: Settu kattasand í bílinn 5. desember 2015 12:00 Það getur verið bölvað basl að koma bílnum af stað í vetrarfærðinni. Vísir Bílasérfræðingurinn Finnur Orri Thorlacius lumar á nokkrum ónvejulegum trikkum og góðum ráðum fyrir þá sem eru akandi í vetrarfærðinni.Finnur Orri bílablaðamaður lumar á góðum ráðum.Vísir/ValliRúðuþurrkutrikk Þegar bílnum er lagt er gráupplagt að setja upp rúðuþurrkurnar því talsverðar líkur eru á því að þær sitji fastar að morgni í miklu frosti.Alkóhóltrikkið Taktu klút og vættu hann í vökva úr sem mestu alkóhóli og strjúktu nokkrum sinnum eftir þurrkublaðinu. Við það loðir hún ekki við rúðuna þó frjósi.Aukagrip Hreinsaðu dekkin með dekkjahreinsi, má gera það með white spirit líka, og fáðu þannig aukagrip í snjónum. Flest dekk eru þakin tjöru og grípa ekki vel í hálkunni og snjónum fyrir vikið.Raksápa er til margs nýt.Vísir/Getty ImagesKveikjaratrikkið Ef bíllykillinn kemst ekki í skrána vegna frosts getur þú hitað lykilinn með kveikjara og hitinn frá lyklinum mun á augabragði bræða læsinguna. Raksáputrikkið Til að forðast móðu á innanverðum rúðum má spreyja raksápu á rúðurnar, strjúktu hana af, raksápa inniheldur að miklu leyti sömu efni og eru í móðulosandi spreyi.Kattasandstrikkið Settu kattasand í opið ílát á gólfið fyrir aftan aftursætin. Kattasandurinn dregur í sig raka innan úr bílnum og kemur í veg fyrir móðumyndun. Gætið að því að skilja ekki eftir vökva (til dæmis kaffi eða gos) í bílnum yfir nótt. Vatnið gufar upp og sest sem móða á rúðurnar.Bökunarsprey á bílinn, segir Finnur.Vísir/Getty ImagesPAM-trikkið Til að forðast frosnar hurðir spreyjaðu PAM bökunarspreyi á gúmmílistana og þær sitja ekki fastar í frosti.Tannkremstrikkið Ef framljósin eru orðin skítug er gott trikk að þrífa þau með tannkremi. Ljósin eru eitt mikilvægasta öryggistæki bílsins og það er mikilvægt að þau séu sýnileg í umferðinni.Sandpokatrikkið Ef bíllinn er afturhjóladrifinn má fá betra grip með því að hafa 20-30 kílóa aukavigt í skottinu, til dæmis er hægt að skella gangstéttarhellum eða sandpoka í skottið. Veður Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Fleiri fréttir Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sjá meira
Bílasérfræðingurinn Finnur Orri Thorlacius lumar á nokkrum ónvejulegum trikkum og góðum ráðum fyrir þá sem eru akandi í vetrarfærðinni.Finnur Orri bílablaðamaður lumar á góðum ráðum.Vísir/ValliRúðuþurrkutrikk Þegar bílnum er lagt er gráupplagt að setja upp rúðuþurrkurnar því talsverðar líkur eru á því að þær sitji fastar að morgni í miklu frosti.Alkóhóltrikkið Taktu klút og vættu hann í vökva úr sem mestu alkóhóli og strjúktu nokkrum sinnum eftir þurrkublaðinu. Við það loðir hún ekki við rúðuna þó frjósi.Aukagrip Hreinsaðu dekkin með dekkjahreinsi, má gera það með white spirit líka, og fáðu þannig aukagrip í snjónum. Flest dekk eru þakin tjöru og grípa ekki vel í hálkunni og snjónum fyrir vikið.Raksápa er til margs nýt.Vísir/Getty ImagesKveikjaratrikkið Ef bíllykillinn kemst ekki í skrána vegna frosts getur þú hitað lykilinn með kveikjara og hitinn frá lyklinum mun á augabragði bræða læsinguna. Raksáputrikkið Til að forðast móðu á innanverðum rúðum má spreyja raksápu á rúðurnar, strjúktu hana af, raksápa inniheldur að miklu leyti sömu efni og eru í móðulosandi spreyi.Kattasandstrikkið Settu kattasand í opið ílát á gólfið fyrir aftan aftursætin. Kattasandurinn dregur í sig raka innan úr bílnum og kemur í veg fyrir móðumyndun. Gætið að því að skilja ekki eftir vökva (til dæmis kaffi eða gos) í bílnum yfir nótt. Vatnið gufar upp og sest sem móða á rúðurnar.Bökunarsprey á bílinn, segir Finnur.Vísir/Getty ImagesPAM-trikkið Til að forðast frosnar hurðir spreyjaðu PAM bökunarspreyi á gúmmílistana og þær sitja ekki fastar í frosti.Tannkremstrikkið Ef framljósin eru orðin skítug er gott trikk að þrífa þau með tannkremi. Ljósin eru eitt mikilvægasta öryggistæki bílsins og það er mikilvægt að þau séu sýnileg í umferðinni.Sandpokatrikkið Ef bíllinn er afturhjóladrifinn má fá betra grip með því að hafa 20-30 kílóa aukavigt í skottinu, til dæmis er hægt að skella gangstéttarhellum eða sandpoka í skottið.
Veður Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Fleiri fréttir Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sjá meira