Búið að loka nokkrum Strætóleiðum Aðalsteinn Kjartansson skrifar 5. desember 2015 09:17 Búast má við miklum töfum á leiðarkerfi Strætó í dag. Vísir/GVA Búast má við því að miklar tafir verði á ferðum Strætó í dag. Einhverjar af fyrstu ferðum dagsins voru felldar niður en til viðbótar eru nokkrar leiðir óökufærar sökum óveðurs. Samkvæmt tilkynningu frá Strætó hefur eftirfarandi ferðum verið aflýst:Leið 18: Vegna ófærðar kemst leið 18 ekki upp í Úlfarsárdal og Skyggnibraut eins og stendur.Leið 6: Vegna ófærðar kemst leið 6 ekki að Korpúlfsstöðum og Barðastöðum á leið í og úr Háholti.Leið 57: Öllum ferðum á leið 57 fram að hádegi hefur verið aflýst eins og stendur. Athugað verður með ferðina kl. 12:00 frá Reykjavík og 12:20 frá Borgarnesi þegar líður á morguninn.Leið 51: Öllum ferðum á leið 51 hefur verið aflýst eins og stendur vegna veðurs. Ferðin frá Höfn á Hvolsvöll 10:25 fellur niður, sem og 13:10 ferðin frá Hvolsvelli á Höfn. Björgunarsveitir vinna að því að bjarga fólki úr bílum í Grafarvogi og Grafarholti en þar situr meðal annars einn strætisvagn fastur. Ekki er verið að reyna að draga bílana burt heldur er eingöngu verið að reyna að koma fólki úr bílunum. Samkvæmt tilkynningu björgunarsveitanna í morgun þarf að grafa frá bílum til að koma fólki þaðan út. Veður Tengdar fréttir Vegir víða lokaðir vegna óveðursins Allur akstur er bannaður um Kjalarnes og Mosfellsheiði og margir fjallvegir lokaðir. 5. desember 2015 09:12 Fólki í Grafarvogi og Grafarholti sagt að halda sig innandyra Björgunarsveitir vinna nú að því að grafa fólk út úr föstum bílum á svæðinu. 5. desember 2015 09:01 Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Innlent Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Erlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Fleiri fréttir Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Sjá meira
Búast má við því að miklar tafir verði á ferðum Strætó í dag. Einhverjar af fyrstu ferðum dagsins voru felldar niður en til viðbótar eru nokkrar leiðir óökufærar sökum óveðurs. Samkvæmt tilkynningu frá Strætó hefur eftirfarandi ferðum verið aflýst:Leið 18: Vegna ófærðar kemst leið 18 ekki upp í Úlfarsárdal og Skyggnibraut eins og stendur.Leið 6: Vegna ófærðar kemst leið 6 ekki að Korpúlfsstöðum og Barðastöðum á leið í og úr Háholti.Leið 57: Öllum ferðum á leið 57 fram að hádegi hefur verið aflýst eins og stendur. Athugað verður með ferðina kl. 12:00 frá Reykjavík og 12:20 frá Borgarnesi þegar líður á morguninn.Leið 51: Öllum ferðum á leið 51 hefur verið aflýst eins og stendur vegna veðurs. Ferðin frá Höfn á Hvolsvöll 10:25 fellur niður, sem og 13:10 ferðin frá Hvolsvelli á Höfn. Björgunarsveitir vinna að því að bjarga fólki úr bílum í Grafarvogi og Grafarholti en þar situr meðal annars einn strætisvagn fastur. Ekki er verið að reyna að draga bílana burt heldur er eingöngu verið að reyna að koma fólki úr bílunum. Samkvæmt tilkynningu björgunarsveitanna í morgun þarf að grafa frá bílum til að koma fólki þaðan út.
Veður Tengdar fréttir Vegir víða lokaðir vegna óveðursins Allur akstur er bannaður um Kjalarnes og Mosfellsheiði og margir fjallvegir lokaðir. 5. desember 2015 09:12 Fólki í Grafarvogi og Grafarholti sagt að halda sig innandyra Björgunarsveitir vinna nú að því að grafa fólk út úr föstum bílum á svæðinu. 5. desember 2015 09:01 Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Innlent Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Erlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Fleiri fréttir Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Sjá meira
Vegir víða lokaðir vegna óveðursins Allur akstur er bannaður um Kjalarnes og Mosfellsheiði og margir fjallvegir lokaðir. 5. desember 2015 09:12
Fólki í Grafarvogi og Grafarholti sagt að halda sig innandyra Björgunarsveitir vinna nú að því að grafa fólk út úr föstum bílum á svæðinu. 5. desember 2015 09:01
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent