Carolina getur ekki tapað Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. desember 2015 09:14 Cam Newton, leikstjórnandi Panthers, fagnar í nótt. vísir/getty Ótrúlegt gengi Carolina Panthers í NFL-deildinni hélt áfram í nótt á meðan New England Patriots tapaði öðrum leik sínum í röð. Carolina sótti New Orleans Saints heim í svakalegum leik þar sem liðin skiptust á að hafa forystuna allan leikinn. Carolina gerði þó betur er á þurfti að halda og tryggði sér þriggja stiga sigur. Tólf leikir og tólf sigrar takk fyrir. Meistarar New England Patriots hafa lent í miklum skakkaföllum síðustu vikur og eftir tíu sigurleiki í röð þá tapaði liðið sínum fyrsta leik fyrir viku síðan gegn Denver Broncos. Öll meiðslin höfðu síðan mikil áhrif í gær er liðið tapaði afar óvænt á heimavelli gegn Philadelphia sem hefur ekki beint verið að gera flotta hluti í vetur. Peyton Manning-laust lið Denver vann síðan sinn þriðja leik í röð með Brock Osweiler sem leikstjórnanda. Aftur lék Osweiler vel og Manning getur því verið slakur að sinna sínum meiðslum.Úrslit: Buffalo-Houston 30-21 Chicago-San Francisco 20-26 Cleveland-Cincinnati 3-37 Miami-Baltimore 15-13 Minnesota-Seattle 7-38 NY Giants-NY Jets 20-23 St. Louis-Arizona 3-27 Tampa Bay-Atlanta 23-19 Tennessee-Jacksonville 42-39 Oakland-Kansas City 20-34 San Diego-Denver 3-17 New England-Philadelphia 28-35 New Orleans-Carolina 38-41 Pittsburgh-Indianapolis 45-10Í nótt: Dallas - WashingtonStaðan í NFL-deildinni.Tom Brady var að vonum svekktur í nótt.vísir/getty NFL Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Sjá meira
Ótrúlegt gengi Carolina Panthers í NFL-deildinni hélt áfram í nótt á meðan New England Patriots tapaði öðrum leik sínum í röð. Carolina sótti New Orleans Saints heim í svakalegum leik þar sem liðin skiptust á að hafa forystuna allan leikinn. Carolina gerði þó betur er á þurfti að halda og tryggði sér þriggja stiga sigur. Tólf leikir og tólf sigrar takk fyrir. Meistarar New England Patriots hafa lent í miklum skakkaföllum síðustu vikur og eftir tíu sigurleiki í röð þá tapaði liðið sínum fyrsta leik fyrir viku síðan gegn Denver Broncos. Öll meiðslin höfðu síðan mikil áhrif í gær er liðið tapaði afar óvænt á heimavelli gegn Philadelphia sem hefur ekki beint verið að gera flotta hluti í vetur. Peyton Manning-laust lið Denver vann síðan sinn þriðja leik í röð með Brock Osweiler sem leikstjórnanda. Aftur lék Osweiler vel og Manning getur því verið slakur að sinna sínum meiðslum.Úrslit: Buffalo-Houston 30-21 Chicago-San Francisco 20-26 Cleveland-Cincinnati 3-37 Miami-Baltimore 15-13 Minnesota-Seattle 7-38 NY Giants-NY Jets 20-23 St. Louis-Arizona 3-27 Tampa Bay-Atlanta 23-19 Tennessee-Jacksonville 42-39 Oakland-Kansas City 20-34 San Diego-Denver 3-17 New England-Philadelphia 28-35 New Orleans-Carolina 38-41 Pittsburgh-Indianapolis 45-10Í nótt: Dallas - WashingtonStaðan í NFL-deildinni.Tom Brady var að vonum svekktur í nótt.vísir/getty
NFL Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Sjá meira