Eyjamenn í viðbragðsstöðu vegna væntanlegs vonskuveðurs Jakob Bjarnar skrifar 7. desember 2015 10:25 Elliði: Stofnanir bæjarins eru í viðbragðsstöðu um að senda þjónustuþega sína heim áður en veðrið skellur á og ÍBV hefur fellt allar æfingar niður í íþróttahúsunum í dag. „Skíthræðsla er ekki til neins. Góður undirbúningur og skynsemi er langtum betri. Við vitum að þetta getur orðið slæmt og verðum að vera klár í að bregðast við,“ segir Elliði Vignisson bæjarstjóri í Eyjum. Þetta eru viðbrögð Elliða við þeim yfirlýsingum blaðamanns að hann væri skíthræddur ef hann væri úti í Eyjum núna, vonskuveður er í vændum og gert er ráð fyrir því að vindur fari uppí um 40 m/s. En, Eyjamenn og Elliði eru ekki í neinu fári: „Við erum í viðbragðsstöðu. Vonskuveður er náttúrlega ekkert nýtt og við njótum góðs af því að í viðbragðskerfi okkar er fólk sem sem hefur staðið vaktina í áratugi. Ef að þörf verður á verður sjálfsagt virkjuð samhæfingarstöð vegna veðursins en við vonum að ekki þurfi að koma til þess.“ Elliði segir að þeir viti sem er að það verði vont veður á öllu landinu. „Enn er samt veður hjá okkur ágætt og meðan svo er þá er lykilatriðið fyrir fólk að fylgjast vel með og sýna aðgát í bland við skynsemi. Mér vitrara og reyndara fólk telur einnig að þó austanáttin geti verið allsvakaleg hér í Eyjum þá er bót í máli að hún er ekki jafn hviðótt. Stofnanir bæjarins eru í viðbragðsstöðu um að senda þjónustuþega sína heim áður en veðrið skellur á og ÍBV hefur fellt allar æfingar niður í íþróttahúsunum í dag. Ætli það megi ekki segja sem svo að við vonum það besta en búum okkur undir það vesta.“ Elliði segir að Eyjamenn séu að undirbúa sig undir að ástandið verði sæmt en í aðstæðum sem þessum njóti þeir þess að búa yfir reynslumiklu og öflugu fólki. Veður Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Fleiri fréttir Veðmálasíður „heillandi heimur“ fyrir börnin Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Sjá meira
„Skíthræðsla er ekki til neins. Góður undirbúningur og skynsemi er langtum betri. Við vitum að þetta getur orðið slæmt og verðum að vera klár í að bregðast við,“ segir Elliði Vignisson bæjarstjóri í Eyjum. Þetta eru viðbrögð Elliða við þeim yfirlýsingum blaðamanns að hann væri skíthræddur ef hann væri úti í Eyjum núna, vonskuveður er í vændum og gert er ráð fyrir því að vindur fari uppí um 40 m/s. En, Eyjamenn og Elliði eru ekki í neinu fári: „Við erum í viðbragðsstöðu. Vonskuveður er náttúrlega ekkert nýtt og við njótum góðs af því að í viðbragðskerfi okkar er fólk sem sem hefur staðið vaktina í áratugi. Ef að þörf verður á verður sjálfsagt virkjuð samhæfingarstöð vegna veðursins en við vonum að ekki þurfi að koma til þess.“ Elliði segir að þeir viti sem er að það verði vont veður á öllu landinu. „Enn er samt veður hjá okkur ágætt og meðan svo er þá er lykilatriðið fyrir fólk að fylgjast vel með og sýna aðgát í bland við skynsemi. Mér vitrara og reyndara fólk telur einnig að þó austanáttin geti verið allsvakaleg hér í Eyjum þá er bót í máli að hún er ekki jafn hviðótt. Stofnanir bæjarins eru í viðbragðsstöðu um að senda þjónustuþega sína heim áður en veðrið skellur á og ÍBV hefur fellt allar æfingar niður í íþróttahúsunum í dag. Ætli það megi ekki segja sem svo að við vonum það besta en búum okkur undir það vesta.“ Elliði segir að Eyjamenn séu að undirbúa sig undir að ástandið verði sæmt en í aðstæðum sem þessum njóti þeir þess að búa yfir reynslumiklu og öflugu fólki.
Veður Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Fleiri fréttir Veðmálasíður „heillandi heimur“ fyrir börnin Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Sjá meira