Verður lokað í Hreyfingu, Reebok fitness og World Class, með þeirri undantekningu þó að World Class í Kringlunni verður opið allan sólarhringinn líkt og aðra daga ársins. Verða þó ítrekuð tilmæli lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu þess efnis að fólk verði ekki á ferðinni á höfuðborgarsvæðinu síðdegis að óþörfu.
Líkamsræktarstöðvar loka vegna veðurs

Verður lokað í Hreyfingu, Reebok fitness og World Class, með þeirri undantekningu þó að World Class í Kringlunni verður opið allan sólarhringinn líkt og aðra daga ársins. Verða þó ítrekuð tilmæli lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu þess efnis að fólk verði ekki á ferðinni á höfuðborgarsvæðinu síðdegis að óþörfu.
Tengdar fréttir

Það sem þú þarft að vita um veðrið
Stefnir í ofsaveður eða fárviðri á landinu öllu í kvöld.

Svona var óveðrið 1991: Sumarbústaður fauk á haf út og tré rifnuðu upp með rótum
Von er á snælduvitlausu veðri á landinu öllu síðdegis og langt fram á kvöld. Minnast veðurfræðingar og fleiri óveðurs sem gekk yfir landið 3. febrúar árið 1991.

Von á ofsaveðri sem kemur á áratuga fresti
Veðurstofa Íslands spáir ofsaveðri í dag. Á morgun er búist við góðu vetrarveðri. Slysavarnafélagið Landsbjörg biður fólk að vara erlenda ferðamenn við veðrinu.

Lokanir Vegagerðarinnar
Gæti breyst vegna aðstæðna og veðurs.

Ríkislögreglustjóri lýsir yfir óvissustigi á landinu vegna veðurs
Óvissustig einkennist af atburðarás sem er hafin og ætla má að geti leitt til þess að öryggi fólks og/eða byggðar sé stefnt í hættu.

Óveðrið: Aukafréttatími á Stöð 2 kl.16 í dag
Vegna óveðurs sem búast má við að skelli á síðdegis í dag verður aukafréttatími með nýjustu upplýsingum um veðrið, á Stöð 2 klukkan 16. Fréttatíminn verður í opinni dagskrá og jafnframt sýndur beint hér á Vísi.

Fólk hvatt til að hlaða farsíma fyrir veðurofsann
Póst- og fjarskiptastofnun hvetur til þess að landsmenn búi sig undir óveðrið.