Engin þörf á brynvörðum bíl Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 7. desember 2015 22:30 Parið ku eftir atvikum vera í góðu yfirlæti að Lambafelli. Vísir/Vilhelm Ekkert verður af því að brynvarinn bíll verður sendur að gistiheimili við Lambafell undir Eyjafjöllum þar sem talið var í fyrstu að karlmaður, sem síðar kom í ljós að var par, væri í sjálfheldu. Samband rofnaði við þau en maðurinn er starfsmaður á gistiheimilinu og var kærasta hans í heimsókn. Nú hefur komið í ljós að parið er í góðu yfirlæti og ekki hætta á ferðum. „Þau hringdu inn og sögðu okkur frá því að hluti af þakinu væri farið af húsinu,“ segir Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn á Suðurlandi. Í kjölfarið hafi samband rofnað við fólkið og lítið vitað um stöðuna. Því hafi verið tekin ákvörðun um að kalla eftir brynvarða bílnum úr Skaftafelli. Aðstoð hans hefur verið afturkölluð.„Við heyrðum í honum núna og þau eru bara í rólegheitum, komin í gott skjól. Þau fá heimsókn frá okkur á morgun þegar veðrið lagast.“ Aðalsteinn Gíslason, sem rekur gistiheimilið að Lambafelli, segir enga gesti hafa verið á hótelinu. Þau hafi fyrr í dag hringt í alla sem áttu bókaða gistingu og látið þau vita af veðurspám. Allir hafi fengið endurgreitt. Veður Tengdar fréttir Uppfært: Ekkert amar að parinu að Lambafelli Um misskilning var að ræða eftir að samband rofnaði við manninn. 7. desember 2015 21:53 Mest lesið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent B sé ekki best Innlent Fleiri fréttir Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Sjá meira
Ekkert verður af því að brynvarinn bíll verður sendur að gistiheimili við Lambafell undir Eyjafjöllum þar sem talið var í fyrstu að karlmaður, sem síðar kom í ljós að var par, væri í sjálfheldu. Samband rofnaði við þau en maðurinn er starfsmaður á gistiheimilinu og var kærasta hans í heimsókn. Nú hefur komið í ljós að parið er í góðu yfirlæti og ekki hætta á ferðum. „Þau hringdu inn og sögðu okkur frá því að hluti af þakinu væri farið af húsinu,“ segir Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn á Suðurlandi. Í kjölfarið hafi samband rofnað við fólkið og lítið vitað um stöðuna. Því hafi verið tekin ákvörðun um að kalla eftir brynvarða bílnum úr Skaftafelli. Aðstoð hans hefur verið afturkölluð.„Við heyrðum í honum núna og þau eru bara í rólegheitum, komin í gott skjól. Þau fá heimsókn frá okkur á morgun þegar veðrið lagast.“ Aðalsteinn Gíslason, sem rekur gistiheimilið að Lambafelli, segir enga gesti hafa verið á hótelinu. Þau hafi fyrr í dag hringt í alla sem áttu bókaða gistingu og látið þau vita af veðurspám. Allir hafi fengið endurgreitt.
Veður Tengdar fréttir Uppfært: Ekkert amar að parinu að Lambafelli Um misskilning var að ræða eftir að samband rofnaði við manninn. 7. desember 2015 21:53 Mest lesið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent B sé ekki best Innlent Fleiri fréttir Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Sjá meira
Uppfært: Ekkert amar að parinu að Lambafelli Um misskilning var að ræða eftir að samband rofnaði við manninn. 7. desember 2015 21:53