Broncos svaraði Brady á Facebook Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 30. nóvember 2015 23:00 Þetta var pirrandi kvöld fyrir Tom Brady. Vísir/Getty Denver Broncos varð í nótt fyrsta liðið til að leggja NFL-meistarana New England Patriots að velli á tímabilinu. Patriots hafði unnið tíu fyrstu leiki sína í ár.Sjá einnig: Broncos stöðvaði sigurgöngu Tom Brady og félaga Þar með er draumurinn um fullkomið tímabil úr sögunni hjá leikstjórnandanum Tom Brady sem viðurkenndi eftir leik að hafa tekið tapinu afar illa. „Þetta var mjög erfitt tap,“ sagði Brady. „Ég held að ég hafi aldrei nokkru sinni verið jafn sýnilega reiður eftir tapleik. Ég held að öllum hafi liðið eins.“Sjá einnig: Það voru mistök að hella bensíni á bál Tom Brady Fyrir leikinn hafði Brady birt mynd á Facebook-síðu sinni sem vakti athygli. Broncos svaraði fyrir sig á síðunni sinnu eftir leik, eins og sjá má hér fyrir neðan.8:30pm #SNF #letsgooooooPosted by Tom Brady on Sunday, November 29, 2015 Clever Facebook post, Tom Brady.But we've made an edit after tonight's win:Posted by Denver Broncos on Sunday, November 29, 2015 NFL Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Körfubolti Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Enski boltinn Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ Körfubolti Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Enski boltinn Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Körfubolti Fleiri fréttir Aron Einar meiddur en Brynjólfur hleypur í skarðið Hákon skoraði í stórsigri Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Skýrsla Vals: Illt í sálinni Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri Í beinni: Þór/KA - Fram | Lífið án Söndru Maríu Í beinni: Twente - Breiðablik | Amanda og Blikar í úrslitaleik Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Í beinni: Leeds - Newcastle | Hörkuleikur á Elland Road Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Ísak skoraði en var á bekknum þegar liðið missti frá sér sigurinn Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin „Nokkur krúsjal atriði sem féllu ekki með okkur“ Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Langþráður leikur Bryndísar Örnu Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt „Hljóp stressið fljótt úr mér“ Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sjá meira
Denver Broncos varð í nótt fyrsta liðið til að leggja NFL-meistarana New England Patriots að velli á tímabilinu. Patriots hafði unnið tíu fyrstu leiki sína í ár.Sjá einnig: Broncos stöðvaði sigurgöngu Tom Brady og félaga Þar með er draumurinn um fullkomið tímabil úr sögunni hjá leikstjórnandanum Tom Brady sem viðurkenndi eftir leik að hafa tekið tapinu afar illa. „Þetta var mjög erfitt tap,“ sagði Brady. „Ég held að ég hafi aldrei nokkru sinni verið jafn sýnilega reiður eftir tapleik. Ég held að öllum hafi liðið eins.“Sjá einnig: Það voru mistök að hella bensíni á bál Tom Brady Fyrir leikinn hafði Brady birt mynd á Facebook-síðu sinni sem vakti athygli. Broncos svaraði fyrir sig á síðunni sinnu eftir leik, eins og sjá má hér fyrir neðan.8:30pm #SNF #letsgooooooPosted by Tom Brady on Sunday, November 29, 2015 Clever Facebook post, Tom Brady.But we've made an edit after tonight's win:Posted by Denver Broncos on Sunday, November 29, 2015
NFL Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Körfubolti Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Enski boltinn Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ Körfubolti Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Enski boltinn Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Körfubolti Fleiri fréttir Aron Einar meiddur en Brynjólfur hleypur í skarðið Hákon skoraði í stórsigri Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Skýrsla Vals: Illt í sálinni Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri Í beinni: Þór/KA - Fram | Lífið án Söndru Maríu Í beinni: Twente - Breiðablik | Amanda og Blikar í úrslitaleik Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Í beinni: Leeds - Newcastle | Hörkuleikur á Elland Road Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Ísak skoraði en var á bekknum þegar liðið missti frá sér sigurinn Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin „Nokkur krúsjal atriði sem féllu ekki með okkur“ Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Langþráður leikur Bryndísar Örnu Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt „Hljóp stressið fljótt úr mér“ Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sjá meira