Sjá einnig: Broncos stöðvaði sigurgöngu Tom Brady og félaga
Þar með er draumurinn um fullkomið tímabil úr sögunni hjá leikstjórnandanum Tom Brady sem viðurkenndi eftir leik að hafa tekið tapinu afar illa.
„Þetta var mjög erfitt tap,“ sagði Brady. „Ég held að ég hafi aldrei nokkru sinni verið jafn sýnilega reiður eftir tapleik. Ég held að öllum hafi liðið eins.“
Sjá einnig: Það voru mistök að hella bensíni á bál Tom Brady
Fyrir leikinn hafði Brady birt mynd á Facebook-síðu sinni sem vakti athygli. Broncos svaraði fyrir sig á síðunni sinnu eftir leik, eins og sjá má hér fyrir neðan.
8:30pm #SNF #letsgoooooo
Posted by Tom Brady on Sunday, November 29, 2015
Clever Facebook post, Tom Brady.But we've made an edit after tonight's win:
Posted by Denver Broncos on Sunday, November 29, 2015