Allir sýknaðir af hópnauðgun Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 20. nóvember 2015 10:15 Piltarnir voru úrskurðaðir í rúmlega vikulangt gæsluvarðhald í kjölfar þess að stúlkan lagði fram kæru. Vísir/Daníel Fimm piltar á aldrinum 18-21 árs hafa verið sýknaðir af ákæru um nauðgun á sextán ára stúlku í samkvæmi í Breiðholti í maí í fyrra. Dómur var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Einn piltanna var dæmdur í 30 daga fangelsi skilorðsbundið í tvö ár, fyrir að taka atvikið upp. Stúlkunni voru dæmdar 500 þúsund krónur í miskabætur vegna upptökunar.Piltunum fimm var öllum gefið að sök að hafa haft margs konar kynferðismök við stúlkuna sem kærði þá til lögreglu. Atburðirnir áttu sér stað aðfaranótt sunnudagsins 4. maí og kærði stúlkan piltana þremur dögum síðar. Piltarnir eru á aldrinum 18-21 árs.Einn ákærður fyrir að brjóta tvívegis á stúlkunniDómurinn hefur ekki verið birtur en í ákærunni voru þeir sakaðir um að hafa fleiri en einn haft kynferðismök við stúlkuna á sama tíma, með því að beita hana ofbeldi og annars konar ólögmætri nauðung. Þá var þeim gefið að sök að hafa beitt stúlkuna harðræði, lagst meðal annars yfir höfuð hennar og spennt ól um lærið á henni. Fjórir þeirra voru sakaðir um að hafa haft kynferðismök við stúlkuna gegn vilja hennar en allir um að brjóta gegn henni kynferðislega á einn eða annan hátt. Piltarnir voru sakaðir um að hafa nýtt sér yfirburðastöðu sína og aðstöðumun gagnvart stúlkunni sem var ein með þeim, og lömuð af hræðslu, í lokuðu, myrku herbergi eins og segir í ákærunni. Fyrrnefndir atburðir áttu allir að hafa átt sér stað inni í svefnherbergi en síðan átti einn piltanna að hafa leitt stúlkuna inn á baðherbergi og brotið aftur kynferðislega gegn henni eins og segir í ákæru. Þá var einn piltanna ákærður fyrir að hafa tekið hluta af kynferðismökunum upp á síma og síðan sýnt nokkrum samnemendum stúlkunnar myndbandið í matsal Fjölbrautaskólans í Breiðholti mánudaginn 5. maí. Tengdar fréttir Krefst tíu milljóna króna í bætur fyrir dóttur sína Piltarnir eru á aldrinum 18-21 árs og er öllum gefið að sök að hafa haft margs konar kynferðismök við stúlkuna, beitt hana ofbeldi og annars konar ólögmætri nauðung. 10. júní 2015 15:08 Segjast saklausir af hópnauðgun í Breiðholti Piltarnir fimm sem gefið er að sök að hafa nauðgan sextán ára stúlku í maí á síðasta ári neituðu allir sök þegar mál þeirra var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 12. júní 2015 13:17 Einn ákærður fyrir að nauðga stúlkunni í kjölfar hópnauðgunar Annar ákærður fyrir að sýna nemendum í FB myndband af kynferðismökunum. 10. júní 2015 15:28 Mest lesið Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Innlent Titringur á Alþingi Innlent Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Erlent Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Innlent Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Innlent Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Innlent Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Innlent Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Innlent Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Fleiri fréttir Græna gímaldið við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Sjá meira
Fimm piltar á aldrinum 18-21 árs hafa verið sýknaðir af ákæru um nauðgun á sextán ára stúlku í samkvæmi í Breiðholti í maí í fyrra. Dómur var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Einn piltanna var dæmdur í 30 daga fangelsi skilorðsbundið í tvö ár, fyrir að taka atvikið upp. Stúlkunni voru dæmdar 500 þúsund krónur í miskabætur vegna upptökunar.Piltunum fimm var öllum gefið að sök að hafa haft margs konar kynferðismök við stúlkuna sem kærði þá til lögreglu. Atburðirnir áttu sér stað aðfaranótt sunnudagsins 4. maí og kærði stúlkan piltana þremur dögum síðar. Piltarnir eru á aldrinum 18-21 árs.Einn ákærður fyrir að brjóta tvívegis á stúlkunniDómurinn hefur ekki verið birtur en í ákærunni voru þeir sakaðir um að hafa fleiri en einn haft kynferðismök við stúlkuna á sama tíma, með því að beita hana ofbeldi og annars konar ólögmætri nauðung. Þá var þeim gefið að sök að hafa beitt stúlkuna harðræði, lagst meðal annars yfir höfuð hennar og spennt ól um lærið á henni. Fjórir þeirra voru sakaðir um að hafa haft kynferðismök við stúlkuna gegn vilja hennar en allir um að brjóta gegn henni kynferðislega á einn eða annan hátt. Piltarnir voru sakaðir um að hafa nýtt sér yfirburðastöðu sína og aðstöðumun gagnvart stúlkunni sem var ein með þeim, og lömuð af hræðslu, í lokuðu, myrku herbergi eins og segir í ákærunni. Fyrrnefndir atburðir áttu allir að hafa átt sér stað inni í svefnherbergi en síðan átti einn piltanna að hafa leitt stúlkuna inn á baðherbergi og brotið aftur kynferðislega gegn henni eins og segir í ákæru. Þá var einn piltanna ákærður fyrir að hafa tekið hluta af kynferðismökunum upp á síma og síðan sýnt nokkrum samnemendum stúlkunnar myndbandið í matsal Fjölbrautaskólans í Breiðholti mánudaginn 5. maí.
Tengdar fréttir Krefst tíu milljóna króna í bætur fyrir dóttur sína Piltarnir eru á aldrinum 18-21 árs og er öllum gefið að sök að hafa haft margs konar kynferðismök við stúlkuna, beitt hana ofbeldi og annars konar ólögmætri nauðung. 10. júní 2015 15:08 Segjast saklausir af hópnauðgun í Breiðholti Piltarnir fimm sem gefið er að sök að hafa nauðgan sextán ára stúlku í maí á síðasta ári neituðu allir sök þegar mál þeirra var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 12. júní 2015 13:17 Einn ákærður fyrir að nauðga stúlkunni í kjölfar hópnauðgunar Annar ákærður fyrir að sýna nemendum í FB myndband af kynferðismökunum. 10. júní 2015 15:28 Mest lesið Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Innlent Titringur á Alþingi Innlent Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Erlent Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Innlent Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Innlent Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Innlent Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Innlent Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Innlent Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Fleiri fréttir Græna gímaldið við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Sjá meira
Krefst tíu milljóna króna í bætur fyrir dóttur sína Piltarnir eru á aldrinum 18-21 árs og er öllum gefið að sök að hafa haft margs konar kynferðismök við stúlkuna, beitt hana ofbeldi og annars konar ólögmætri nauðung. 10. júní 2015 15:08
Segjast saklausir af hópnauðgun í Breiðholti Piltarnir fimm sem gefið er að sök að hafa nauðgan sextán ára stúlku í maí á síðasta ári neituðu allir sök þegar mál þeirra var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 12. júní 2015 13:17
Einn ákærður fyrir að nauðga stúlkunni í kjölfar hópnauðgunar Annar ákærður fyrir að sýna nemendum í FB myndband af kynferðismökunum. 10. júní 2015 15:28