Sjálfkeyrandi bíll Volvo væntanlegur 2017 Sæunn Gísladóttir skrifar 20. nóvember 2015 18:44 Með sjálfkeyrandi bíl Volvo verður hægt að lesa eða horfa á sjónvarpið á meðan bíllinn keyrir mann í vinnuna. Vísir/Volvo Bílaframleiðandinn Volvo tilkynnti á dögunum að stefnt sé að því að koma sjálfkeyrandi bíl fyrirtækisins á markað eftir tvö ár. Ef áætlanir ganga eftir mun bíll Volvo þá vera kominn á markað á undan sjálfkeyrandi bílum Google og Ford. Volvo kynnti bílinn, sem hefur fengið nafnið Concept 26, í vikunni. Nafnið vísar til þess að meðalmaður eyði 26 mínútum í að keyra til vinnu á hverjum degi.Volvo birti myndir af bílnum að innan, en engar myndir að utan, til þess að undirstrika upplifunina á því að sitja eða keyra bílnum. Að innan lítur bíllinn meira út eins og sætaröð í business class í flugvél, frekar en hefðbundinn fólksbíll. Þegar ýtt er á sjálkeyrandi stillinguna hverfur stýrið og í staðinn kemur upp skjár. Þannig getur eigandi bílsins notið þess að horfa á uppáhalds þætti sína eða kvikmyndir á meðan á akstrinum stendur. Google hefur sagt að sjálfkeyrandi bíll þeirra sé ekki væntanlegur á markað fyrr en árið 2020 og Ford segir bílinn sinn ekki verða tilbúinn fyrr en eftir fjögur ár. Því er ljóst að ef áætlanir standast verði Volvo með fyrsta sjálfkeyrandi bílinn á götunni. Tengdar fréttir Mun gjörbreyta tilgangi einkabílsins Í framtíðinni getur sjálfkeyrandi bíll skutlað þér í vinnuna og farið svo af stað að sækja einhvern annan. 4. september 2015 10:45 Mest lesið Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Viðskipti innlent Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Viðskipti innlent Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Viðskipti innlent Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Viðskipti innlent Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Bílaframleiðandinn Volvo tilkynnti á dögunum að stefnt sé að því að koma sjálfkeyrandi bíl fyrirtækisins á markað eftir tvö ár. Ef áætlanir ganga eftir mun bíll Volvo þá vera kominn á markað á undan sjálfkeyrandi bílum Google og Ford. Volvo kynnti bílinn, sem hefur fengið nafnið Concept 26, í vikunni. Nafnið vísar til þess að meðalmaður eyði 26 mínútum í að keyra til vinnu á hverjum degi.Volvo birti myndir af bílnum að innan, en engar myndir að utan, til þess að undirstrika upplifunina á því að sitja eða keyra bílnum. Að innan lítur bíllinn meira út eins og sætaröð í business class í flugvél, frekar en hefðbundinn fólksbíll. Þegar ýtt er á sjálkeyrandi stillinguna hverfur stýrið og í staðinn kemur upp skjár. Þannig getur eigandi bílsins notið þess að horfa á uppáhalds þætti sína eða kvikmyndir á meðan á akstrinum stendur. Google hefur sagt að sjálfkeyrandi bíll þeirra sé ekki væntanlegur á markað fyrr en árið 2020 og Ford segir bílinn sinn ekki verða tilbúinn fyrr en eftir fjögur ár. Því er ljóst að ef áætlanir standast verði Volvo með fyrsta sjálfkeyrandi bílinn á götunni.
Tengdar fréttir Mun gjörbreyta tilgangi einkabílsins Í framtíðinni getur sjálfkeyrandi bíll skutlað þér í vinnuna og farið svo af stað að sækja einhvern annan. 4. september 2015 10:45 Mest lesið Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Viðskipti innlent Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Viðskipti innlent Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Viðskipti innlent Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Viðskipti innlent Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Mun gjörbreyta tilgangi einkabílsins Í framtíðinni getur sjálfkeyrandi bíll skutlað þér í vinnuna og farið svo af stað að sækja einhvern annan. 4. september 2015 10:45