Kláraði leikinn með slitið krossband Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. nóvember 2015 14:30 Vísir/Getty Baltimore Ravens verður án leikstjórnandans Joe Flacco út tímabilið eftir að hann sleit krossband í hné í gær. Baltimore var að spila við St. Louis og var með boltann undir lok leiksins þegar staðan var jöfn, 13-13. Atvikið átti sér stað þegar að James Hurst, leikmaður í sóknarlínu Baltimore, féll á Flacco með fyrrgreindum afleiðingum. „Ég fann fyrir þessu. Ég vissi ekki hvað var að en ég gat hoppað á öðrum fæti að hliðarlínunni og ákvað að láta reyna á þetta,“ sagði Flacco sem var einnig með slitið hliðarband.Sjá einnig: Kláraði leikinn með skaddað nýra - og vann Baltimore var nægilega stutt frá endamarkinu til að skora vallarmark en þurfti að tæma eins mikinn tíma af leikklukkunni og mögulegt var. Því þurfti Flacco að halda áfram að spila og gerði hann það. Sparkarinn Justin Tucker kom svo inn á þegar nokkrar sekúndur voru eftir og tryggði sínum mönnum kærkominn 16-13 sigur.Sjá einnig: Panthers fyrst í tíu sigra „Hann kláraði sóknina með tvö algerlega rifin liðbönd og hélt sér inni á vellinum svo að leikklukkan yrði ekki stöðvuð. Hann gaf okkur tækifæri á vallarmarki og stjórnaði klukkunni frábærlega. Þetta var afar hugrökk frammistaða hjá Joe,“ sagði John Harbaugh, þjálfari Baltimore, eftir leikinn. NFL Tengdar fréttir Kláraði leikinn með skaddað nýra - og vann Andrew Luck verður frá í 2-6 vikur eftir að hafa hlotið meiðsli á nýra. 10. nóvember 2015 22:01 Panthers fyrst í tíu sigra Cam Newton virðist óstöðvandi í NFL-deildinni. Arizona Cardinals minnti rækilega á sig. 23. nóvember 2015 09:08 Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sjá meira
Baltimore Ravens verður án leikstjórnandans Joe Flacco út tímabilið eftir að hann sleit krossband í hné í gær. Baltimore var að spila við St. Louis og var með boltann undir lok leiksins þegar staðan var jöfn, 13-13. Atvikið átti sér stað þegar að James Hurst, leikmaður í sóknarlínu Baltimore, féll á Flacco með fyrrgreindum afleiðingum. „Ég fann fyrir þessu. Ég vissi ekki hvað var að en ég gat hoppað á öðrum fæti að hliðarlínunni og ákvað að láta reyna á þetta,“ sagði Flacco sem var einnig með slitið hliðarband.Sjá einnig: Kláraði leikinn með skaddað nýra - og vann Baltimore var nægilega stutt frá endamarkinu til að skora vallarmark en þurfti að tæma eins mikinn tíma af leikklukkunni og mögulegt var. Því þurfti Flacco að halda áfram að spila og gerði hann það. Sparkarinn Justin Tucker kom svo inn á þegar nokkrar sekúndur voru eftir og tryggði sínum mönnum kærkominn 16-13 sigur.Sjá einnig: Panthers fyrst í tíu sigra „Hann kláraði sóknina með tvö algerlega rifin liðbönd og hélt sér inni á vellinum svo að leikklukkan yrði ekki stöðvuð. Hann gaf okkur tækifæri á vallarmarki og stjórnaði klukkunni frábærlega. Þetta var afar hugrökk frammistaða hjá Joe,“ sagði John Harbaugh, þjálfari Baltimore, eftir leikinn.
NFL Tengdar fréttir Kláraði leikinn með skaddað nýra - og vann Andrew Luck verður frá í 2-6 vikur eftir að hafa hlotið meiðsli á nýra. 10. nóvember 2015 22:01 Panthers fyrst í tíu sigra Cam Newton virðist óstöðvandi í NFL-deildinni. Arizona Cardinals minnti rækilega á sig. 23. nóvember 2015 09:08 Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sjá meira
Kláraði leikinn með skaddað nýra - og vann Andrew Luck verður frá í 2-6 vikur eftir að hafa hlotið meiðsli á nýra. 10. nóvember 2015 22:01
Panthers fyrst í tíu sigra Cam Newton virðist óstöðvandi í NFL-deildinni. Arizona Cardinals minnti rækilega á sig. 23. nóvember 2015 09:08