Kláraði leikinn með skaddað nýra - og vann Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 10. nóvember 2015 22:01 Heljarmennið Luck fagnar sigrinum á sunnudag. Vísir/Getty Andrew Luck, leikstjórnandi Indianapolis Colts, verður ekki með liði sínu næstu 2-6 vikurnar þar sem að hann hlaut meiðsli á nýra í leik með liði sínu gegn Denver Broncos um helgina. Luck, sem er talinn einn besti ungi leikstjórnandi deildarinnar, meiddist í upphafi fjórða leikhluta en náði engu að síður að klára leikinn og tryggja sínum mönnum að lokum sigur. Myndband af atvikinu þar sem talist er að Luck hafi hlotið meiðslin má sjá hér.Sjá einnig: Peyton kvaddi gamla heimavöllinn með tapi Tímabilið hefur þó verið erfitt fyrir Luck og Colts sem margir spáðu mikilli velgengni í vetur. Liðið hefur aðeins unnið fjóra leiki af níu en er þrátt fyrir það enn með forystu í suðurriðli Ameríkudeildarinnar. Colts á því enn möguleika á að komast í úrslitakeppnina. Chuck Pagano, þjálfari Colts, sagði í dag að það væri enn óvíst hversu lengi Luck yrði nákvæmlega á hliðarlínunni. Hann sagði að staða hans yrði metin jafnóðum.Sjá einnig: Augnapot kostaði 42 milljónir Hinn fertugi Matt Hasselback mun nú taka yfir sóknarleik Colts í næstu leikjum en hann sýndi nú fyrr í haust að hann er enn fullfær um að spila í NFL-deildinni. Colts vann tvo leiki með Hasselback inn á þegar Luck var frá vegna meiðsla. Leikurinn á sunnudag var sá langbesti hjá Luck í ár en hann þarf nú að vona að liðið eigi enn möguleika á að bjarga tímabilinu þegar og ef hann snýr aftur í desember. NFL Mest lesið Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Körfubolti Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Íslenski boltinn EM í dag: Fimm mínútna martröð Körfubolti „Þessi sigur nærir meira en margir aðrir“ Sport Real Madrid áfram á sigurbraut Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Fleiri fréttir Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland „Þessi sigur nærir meira en margir aðrir“ EM í dag: Fimm mínútna martröð Real Madrid áfram á sigurbraut Valur meistari meistaranna Doncic og félagar í brasi Aron Einar meiddur en Brynjólfur hleypur í skarðið Hákon skoraði í stórsigri Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Skýrsla Vals: Illt í sálinni Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri Uppgjörið: Twente - Breiðablik 2-0 | Blikar á leið í Evrópubikarinn Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Ísak skoraði en var á bekknum þegar liðið missti frá sér sigurinn Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin „Nokkur krúsjal atriði sem féllu ekki með okkur“ Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Langþráður leikur Bryndísar Örnu Sjá meira
Andrew Luck, leikstjórnandi Indianapolis Colts, verður ekki með liði sínu næstu 2-6 vikurnar þar sem að hann hlaut meiðsli á nýra í leik með liði sínu gegn Denver Broncos um helgina. Luck, sem er talinn einn besti ungi leikstjórnandi deildarinnar, meiddist í upphafi fjórða leikhluta en náði engu að síður að klára leikinn og tryggja sínum mönnum að lokum sigur. Myndband af atvikinu þar sem talist er að Luck hafi hlotið meiðslin má sjá hér.Sjá einnig: Peyton kvaddi gamla heimavöllinn með tapi Tímabilið hefur þó verið erfitt fyrir Luck og Colts sem margir spáðu mikilli velgengni í vetur. Liðið hefur aðeins unnið fjóra leiki af níu en er þrátt fyrir það enn með forystu í suðurriðli Ameríkudeildarinnar. Colts á því enn möguleika á að komast í úrslitakeppnina. Chuck Pagano, þjálfari Colts, sagði í dag að það væri enn óvíst hversu lengi Luck yrði nákvæmlega á hliðarlínunni. Hann sagði að staða hans yrði metin jafnóðum.Sjá einnig: Augnapot kostaði 42 milljónir Hinn fertugi Matt Hasselback mun nú taka yfir sóknarleik Colts í næstu leikjum en hann sýndi nú fyrr í haust að hann er enn fullfær um að spila í NFL-deildinni. Colts vann tvo leiki með Hasselback inn á þegar Luck var frá vegna meiðsla. Leikurinn á sunnudag var sá langbesti hjá Luck í ár en hann þarf nú að vona að liðið eigi enn möguleika á að bjarga tímabilinu þegar og ef hann snýr aftur í desember.
NFL Mest lesið Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Körfubolti Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Íslenski boltinn EM í dag: Fimm mínútna martröð Körfubolti „Þessi sigur nærir meira en margir aðrir“ Sport Real Madrid áfram á sigurbraut Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Fleiri fréttir Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland „Þessi sigur nærir meira en margir aðrir“ EM í dag: Fimm mínútna martröð Real Madrid áfram á sigurbraut Valur meistari meistaranna Doncic og félagar í brasi Aron Einar meiddur en Brynjólfur hleypur í skarðið Hákon skoraði í stórsigri Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Skýrsla Vals: Illt í sálinni Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri Uppgjörið: Twente - Breiðablik 2-0 | Blikar á leið í Evrópubikarinn Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Ísak skoraði en var á bekknum þegar liðið missti frá sér sigurinn Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin „Nokkur krúsjal atriði sem féllu ekki með okkur“ Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Langþráður leikur Bryndísar Örnu Sjá meira