Í útsendingunni fór Rosling yfir það hvernig stærri hluti fólks í heiminum hafi hærri ráðstöfunartekjur en áður; einn af hverjum sjö búi við sára fátækt í dag samanborið við tvo af hverjum þremur fyrir fimmtíu árum síðan.
Útskýringu Roslings má sjá hér fyrir neðan:
Are we better off than we think?Despite global inequalities, most of the world is better off than you think - and better off than it has ever been before. Watch Hans Rosling explain why.
Posted by Channel 4 News on Friday, November 20, 2015