Fagnaði tvöföldum sigri Ritstjórn skrifar 24. nóvember 2015 10:45 Hönnuðurinn ásamt Noomi Rapace og Orlando Bloom. Skjáskot/Instagram Breski fatahönnuðurinn JW Anderson vann í gærkvöldi tvöfaldan sigur er hann var valinn bæði besti kven - og karlfatahönnuður ársins á bresku tískuverðlaununum í gærkvöldi. Þetta er í fyrsta sinn sem sami hönnuðurinn fer heim með bæði verðlaunin á einu kvöldi. Þessi 31 árs gamli Norður írski hönnuður skaut kanónum á borð við Victoriu Beckham, Stellu McCartney og Tom Ford ref fyrir rass en þau voru einnig tilnefnd. Hönnuðurinn er þekktur fyrir að fara sínar eigin leiðir á tískupallinum, þegar allir aðrir hönnuður eru að spá í sjöunda áratugnum er hann kominn í þann áttunda og þar fram eftir götunum. Hann er kann að búa til trendin og hafa til að mynda fylgihlutirnir úr hans smiðju verið mjög vinsælir undanfarið - og eru þær varla að fara dvínandi úr þessu. Skoðum hvernig hönnuður ársins sér fyrir sér sumartískuna 2016: Thank you @britishfashioncouncil for tonight A photo posted by Jonathan Anderson (@jonathan.anderson) on Nov 23, 2015 at 7:51pm PST Fréttir ársins 2015 Tengdar fréttir Talaði íslensku við Ísak Förðunarfræðingurinn Ísak Freyr málaði leikkonuna Noomi Rapace fyrir bresku tískuverðlaunin. 23. nóvember 2015 23:15 Tískuelítan fjölmennti á rauða dregilinn Ekki amalegur gestalisti á bresku tískuverðlaununum. 23. nóvember 2015 23:00 Mest lesið Adobe tískuvæðir myndir úr myndabönkum Glamour Hverjar eru þínar snyrtivenjur? Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Í kápu frá Burberry í Edinborg Glamour Taktu flugið með Chanel Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Cara Delevingne árinu eldri í dag Glamour Kylie Jenner opnar snyrtivöruverslun Glamour Kórónur, leður og spaghettíhlýrar Glamour Innblástur Off White frá Díönu prinsessu Glamour
Breski fatahönnuðurinn JW Anderson vann í gærkvöldi tvöfaldan sigur er hann var valinn bæði besti kven - og karlfatahönnuður ársins á bresku tískuverðlaununum í gærkvöldi. Þetta er í fyrsta sinn sem sami hönnuðurinn fer heim með bæði verðlaunin á einu kvöldi. Þessi 31 árs gamli Norður írski hönnuður skaut kanónum á borð við Victoriu Beckham, Stellu McCartney og Tom Ford ref fyrir rass en þau voru einnig tilnefnd. Hönnuðurinn er þekktur fyrir að fara sínar eigin leiðir á tískupallinum, þegar allir aðrir hönnuður eru að spá í sjöunda áratugnum er hann kominn í þann áttunda og þar fram eftir götunum. Hann er kann að búa til trendin og hafa til að mynda fylgihlutirnir úr hans smiðju verið mjög vinsælir undanfarið - og eru þær varla að fara dvínandi úr þessu. Skoðum hvernig hönnuður ársins sér fyrir sér sumartískuna 2016: Thank you @britishfashioncouncil for tonight A photo posted by Jonathan Anderson (@jonathan.anderson) on Nov 23, 2015 at 7:51pm PST
Fréttir ársins 2015 Tengdar fréttir Talaði íslensku við Ísak Förðunarfræðingurinn Ísak Freyr málaði leikkonuna Noomi Rapace fyrir bresku tískuverðlaunin. 23. nóvember 2015 23:15 Tískuelítan fjölmennti á rauða dregilinn Ekki amalegur gestalisti á bresku tískuverðlaununum. 23. nóvember 2015 23:00 Mest lesið Adobe tískuvæðir myndir úr myndabönkum Glamour Hverjar eru þínar snyrtivenjur? Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Í kápu frá Burberry í Edinborg Glamour Taktu flugið með Chanel Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Cara Delevingne árinu eldri í dag Glamour Kylie Jenner opnar snyrtivöruverslun Glamour Kórónur, leður og spaghettíhlýrar Glamour Innblástur Off White frá Díönu prinsessu Glamour
Talaði íslensku við Ísak Förðunarfræðingurinn Ísak Freyr málaði leikkonuna Noomi Rapace fyrir bresku tískuverðlaunin. 23. nóvember 2015 23:15
Tískuelítan fjölmennti á rauða dregilinn Ekki amalegur gestalisti á bresku tískuverðlaununum. 23. nóvember 2015 23:00