Benitez: Ekkert ósætti við Ronaldo Eiríkur Stefán Ásgeirssopn skrifar 25. nóvember 2015 09:15 Rafael Benitez. Vísir/Getty Rafael Benitez, stjóri Real Madrid, segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að samband sitt við Cristiano Ronaldo sé slæmt en fjölmiðlar á Spáni hafa fullyrt að þeir eigi varla samskipti. Real steinlá fyrir Barcelona á heimavelli um helgina en á mánudag lýsti Florentino Perez, forseti Real Madrid, yfir stuðningi við Benitez sem var sagður afar valtur í sessi eftir tapið um helgina.Sjá einnig: Benitez öruggur hjá Real Madrid í bili Benitez tók upp þráðinn á blaðamannafundi fyrir leik Real Madrid gegn Shakhtar Donetsk í Meistaradeild Evrópu í kvöld. „Við stöndum saman,“ sagði hann. „Ég er þakklátur stjórninni og forsetanum fyrir stuðninginn. Við höfum rætt um mistökin sem við höfum gert og ég tek fyrst og fremst ábyrgð á þeim.“ Real Madrid hefur nú tapað tveimur leikjum í röð í deildinni heima en Benitez segir að þeir megi ekki hafa áhrif á framhaldið. „Það er aldrei hægt að lofa sigri í fótbolta en það er hægt að lofa því að menn leggi sig fram.“ Hann segir enginn vafi á því að hann njóti stuðnings leikmanna sinna. „Annars hefðum við ekki leikið fjórtán leiki í röð án þess að tapa og komist áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar þegar tvær umferðir voru eftir af riðlakeppninni.“ Benitez segir ekkert hæft í því að samskipti hans við Ronaldo séu slæm. „Algjörlega ekki. Cristiano er frábær leikmaður og skiptir sköpum fyrir okkur.“ Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Tengdar fréttir Benítez öruggur hjá Real Madrid í bili Florentino Pérez, forseti Real Madrid, lýsir yfir fullum stuðningi við þjálfara liðsins. 23. nóvember 2015 18:56 Zidane: Ég er ekki tilbúinn Þrálátur orðrómur hefur verið á sveimi um að dagar Rafa Benitez hjá Real Madrid eru taldir. 23. nóvember 2015 09:33 Uppfært: Real boðar til blaðamannafundar í kvöld | Benitez fær stuðning Florentino Perez, forseti Real Madrid, mun svara spurningum um framtíð knattspyrnustjórans Rafael Benitez. 23. nóvember 2015 12:49 Barcelona slátraði Real Madrid á Bernabéu Barcelona hreinlega slátraði Real Madrid, 4-0, í stórleik helgarinnar í spænska boltanum í dag. 21. nóvember 2015 16:44 Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag Sport „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti Messi var óánægður hjá PSG Fótbolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni Handbolti Fleiri fréttir Auðun tekur við Þrótti Vogum Messi var óánægður hjá PSG „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Hefur Amorim bætt Man United? Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Asensio skaut Villa áfram Albert kom við sögu í naumum sigri Bayern kom til baka gegn Stuttgart Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Ísak Bergmann skoraði í leik sem mátti ekki tapast en tapaðist samt Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Daði Berg frá Víkingi til Vestra Gera grín að Jürgen Klopp Víkingar skipta um gír Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Sjá meira
Rafael Benitez, stjóri Real Madrid, segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að samband sitt við Cristiano Ronaldo sé slæmt en fjölmiðlar á Spáni hafa fullyrt að þeir eigi varla samskipti. Real steinlá fyrir Barcelona á heimavelli um helgina en á mánudag lýsti Florentino Perez, forseti Real Madrid, yfir stuðningi við Benitez sem var sagður afar valtur í sessi eftir tapið um helgina.Sjá einnig: Benitez öruggur hjá Real Madrid í bili Benitez tók upp þráðinn á blaðamannafundi fyrir leik Real Madrid gegn Shakhtar Donetsk í Meistaradeild Evrópu í kvöld. „Við stöndum saman,“ sagði hann. „Ég er þakklátur stjórninni og forsetanum fyrir stuðninginn. Við höfum rætt um mistökin sem við höfum gert og ég tek fyrst og fremst ábyrgð á þeim.“ Real Madrid hefur nú tapað tveimur leikjum í röð í deildinni heima en Benitez segir að þeir megi ekki hafa áhrif á framhaldið. „Það er aldrei hægt að lofa sigri í fótbolta en það er hægt að lofa því að menn leggi sig fram.“ Hann segir enginn vafi á því að hann njóti stuðnings leikmanna sinna. „Annars hefðum við ekki leikið fjórtán leiki í röð án þess að tapa og komist áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar þegar tvær umferðir voru eftir af riðlakeppninni.“ Benitez segir ekkert hæft í því að samskipti hans við Ronaldo séu slæm. „Algjörlega ekki. Cristiano er frábær leikmaður og skiptir sköpum fyrir okkur.“
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Tengdar fréttir Benítez öruggur hjá Real Madrid í bili Florentino Pérez, forseti Real Madrid, lýsir yfir fullum stuðningi við þjálfara liðsins. 23. nóvember 2015 18:56 Zidane: Ég er ekki tilbúinn Þrálátur orðrómur hefur verið á sveimi um að dagar Rafa Benitez hjá Real Madrid eru taldir. 23. nóvember 2015 09:33 Uppfært: Real boðar til blaðamannafundar í kvöld | Benitez fær stuðning Florentino Perez, forseti Real Madrid, mun svara spurningum um framtíð knattspyrnustjórans Rafael Benitez. 23. nóvember 2015 12:49 Barcelona slátraði Real Madrid á Bernabéu Barcelona hreinlega slátraði Real Madrid, 4-0, í stórleik helgarinnar í spænska boltanum í dag. 21. nóvember 2015 16:44 Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag Sport „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti Messi var óánægður hjá PSG Fótbolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni Handbolti Fleiri fréttir Auðun tekur við Þrótti Vogum Messi var óánægður hjá PSG „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Hefur Amorim bætt Man United? Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Asensio skaut Villa áfram Albert kom við sögu í naumum sigri Bayern kom til baka gegn Stuttgart Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Ísak Bergmann skoraði í leik sem mátti ekki tapast en tapaðist samt Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Daði Berg frá Víkingi til Vestra Gera grín að Jürgen Klopp Víkingar skipta um gír Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Sjá meira
Benítez öruggur hjá Real Madrid í bili Florentino Pérez, forseti Real Madrid, lýsir yfir fullum stuðningi við þjálfara liðsins. 23. nóvember 2015 18:56
Zidane: Ég er ekki tilbúinn Þrálátur orðrómur hefur verið á sveimi um að dagar Rafa Benitez hjá Real Madrid eru taldir. 23. nóvember 2015 09:33
Uppfært: Real boðar til blaðamannafundar í kvöld | Benitez fær stuðning Florentino Perez, forseti Real Madrid, mun svara spurningum um framtíð knattspyrnustjórans Rafael Benitez. 23. nóvember 2015 12:49
Barcelona slátraði Real Madrid á Bernabéu Barcelona hreinlega slátraði Real Madrid, 4-0, í stórleik helgarinnar í spænska boltanum í dag. 21. nóvember 2015 16:44