Frans páfi hefur sex daga heimsókn sína til Afríku Atli Ísleifsson skrifar 25. nóvember 2015 18:55 Mikill mannfjöldi tók á móti páfa þegar hann kom til Keníu fyrr í dag. Vísir/AFP Frans páfi er kominn til Kenía en sex daga Afríkuferðar hans hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu. Páfinn hyggst meðal annars heimsækja fátækrahverfi í kenísku höfuðborginni Nairóbí og flóttamannabúðir í Miðafríkulýðveldinu. Mikill mannfjöldi tók á móti páfa þegar hann kom til Keníu fyrr í dag og var búist við að um 1,4 milljónir manna myndu hlýða á guðþjónustu hans í borginni. Páfi mun í ferð sinni einnig halda til Úganda og Miðafríkulýðveldisins, en miklar deilur hafa staðið milli múslíma og kristinna í Miðafríkulýðveldinu síðustu ár. Margir hafa lýst yfir áhyggjum af öryggi páfa í ferðinni og hafa talsmenn franska hersins sagt að ekki sé hægt að tryggja öryggi hans.Í frétt SVT kemur fram að um sjötti hver kaþólikki sé Afríkubúi. Mið-Afríkulýðveldið Tengdar fréttir Páfi segir Guð gráta þjáningar barna Frans páfi hitti í heimsókn sinni til Bandaríkjanna í gær fimm einstaklinga, þrjár konur og tvo karla, sem í æsku voru beittir kynferðisofbeldi. Ekki er vitað hversu stór hluti þeirra var misnotaður af prestum, en á fréttavef Breska ríkisútvarpsins, BBC, er páfi sagður hafa sagt þeim að kirkjufólk og biskupar sem beittu slíku ofbeldi eða létu hjá líða að vernda börn, þyrftu að svara fyrir gjörðir sínar. 28. september 2015 06:00 Frans páfi féll Í gær gaf Vatíkanið einnig út rokkplötuna Wake Up! 7. nóvember 2015 16:36 Obama og Xi boða loftslagsaðgerðir Leiðtogar Bandaríkjanna og Kína taka höndum saman um að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Mikilvæg forsenda þess að árangur náist á loftslagsráðstefnu í París í desember. 26. september 2015 07:00 Páfi gagnrýnir bandaríska þingmenn Frans páfi kom inn á fjölmörg umdeild pólitísk stórmál í ávarpi sínu á Bandaríkjaþingi í gær, þar sem hann hvatti meðal annars þingið til að afnema dauðarefsingu. 25. september 2015 07:00 Mest lesið Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Innlent Inga mundaði skófluna við Sóltún Innlent Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Innlent Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Innlent Fleiri fréttir Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Sjá meira
Frans páfi er kominn til Kenía en sex daga Afríkuferðar hans hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu. Páfinn hyggst meðal annars heimsækja fátækrahverfi í kenísku höfuðborginni Nairóbí og flóttamannabúðir í Miðafríkulýðveldinu. Mikill mannfjöldi tók á móti páfa þegar hann kom til Keníu fyrr í dag og var búist við að um 1,4 milljónir manna myndu hlýða á guðþjónustu hans í borginni. Páfi mun í ferð sinni einnig halda til Úganda og Miðafríkulýðveldisins, en miklar deilur hafa staðið milli múslíma og kristinna í Miðafríkulýðveldinu síðustu ár. Margir hafa lýst yfir áhyggjum af öryggi páfa í ferðinni og hafa talsmenn franska hersins sagt að ekki sé hægt að tryggja öryggi hans.Í frétt SVT kemur fram að um sjötti hver kaþólikki sé Afríkubúi.
Mið-Afríkulýðveldið Tengdar fréttir Páfi segir Guð gráta þjáningar barna Frans páfi hitti í heimsókn sinni til Bandaríkjanna í gær fimm einstaklinga, þrjár konur og tvo karla, sem í æsku voru beittir kynferðisofbeldi. Ekki er vitað hversu stór hluti þeirra var misnotaður af prestum, en á fréttavef Breska ríkisútvarpsins, BBC, er páfi sagður hafa sagt þeim að kirkjufólk og biskupar sem beittu slíku ofbeldi eða létu hjá líða að vernda börn, þyrftu að svara fyrir gjörðir sínar. 28. september 2015 06:00 Frans páfi féll Í gær gaf Vatíkanið einnig út rokkplötuna Wake Up! 7. nóvember 2015 16:36 Obama og Xi boða loftslagsaðgerðir Leiðtogar Bandaríkjanna og Kína taka höndum saman um að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Mikilvæg forsenda þess að árangur náist á loftslagsráðstefnu í París í desember. 26. september 2015 07:00 Páfi gagnrýnir bandaríska þingmenn Frans páfi kom inn á fjölmörg umdeild pólitísk stórmál í ávarpi sínu á Bandaríkjaþingi í gær, þar sem hann hvatti meðal annars þingið til að afnema dauðarefsingu. 25. september 2015 07:00 Mest lesið Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Innlent Inga mundaði skófluna við Sóltún Innlent Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Innlent Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Innlent Fleiri fréttir Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Sjá meira
Páfi segir Guð gráta þjáningar barna Frans páfi hitti í heimsókn sinni til Bandaríkjanna í gær fimm einstaklinga, þrjár konur og tvo karla, sem í æsku voru beittir kynferðisofbeldi. Ekki er vitað hversu stór hluti þeirra var misnotaður af prestum, en á fréttavef Breska ríkisútvarpsins, BBC, er páfi sagður hafa sagt þeim að kirkjufólk og biskupar sem beittu slíku ofbeldi eða létu hjá líða að vernda börn, þyrftu að svara fyrir gjörðir sínar. 28. september 2015 06:00
Obama og Xi boða loftslagsaðgerðir Leiðtogar Bandaríkjanna og Kína taka höndum saman um að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Mikilvæg forsenda þess að árangur náist á loftslagsráðstefnu í París í desember. 26. september 2015 07:00
Páfi gagnrýnir bandaríska þingmenn Frans páfi kom inn á fjölmörg umdeild pólitísk stórmál í ávarpi sínu á Bandaríkjaþingi í gær, þar sem hann hvatti meðal annars þingið til að afnema dauðarefsingu. 25. september 2015 07:00