Nokkrar leiðir til að rokka rúllukragann Ritstjórn skrifar 27. nóvember 2015 10:18 Loewe Glamour/getty Rúllukragar í hinum ýmsu útgáfum voru vinsælir á tískupöllunum fyrir veturinn, og má segja að þessi klassíska flík sé komin aftur til að vera. Nú þegar veturinn hefur loksins látið sjá sig er rúllukraginn tilvalinn til þess að klæða af sér kuldann. Þunnir rúllukragabolir henta vel undir þykkar peysur og kjóla og prjónuðu rúllukragapeysurnar hlýja í frostinu. Hér fyrir neðan má sjá hugmyndir af því hvernig hægt er að nota rúllukragann á fjölbreyttan hátt. BCBGMAXAZRIAGlamour/Getty Derek LamGlamour/Getty J.CrewGlamour/getty Íslenska merkið EylandGlamour/Getty MarniGlamour/Getty Michael KorsGlamour/Getty GucciGlamour/Getty Glamour Tíska Mest lesið 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Meghan og prins Harry sjást í fyrsta sinn opinberlega saman Glamour Gefur út sína eigin förðunarlínu 82 ára Glamour Vivienne Westwood vill bjarga Norðurheimsskautinu Glamour Ísland í aðalhlutverki í nýrri herferð hjá Selected Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Kom sjálfri sér mest á óvart Glamour Phoebe Philo kveður Céline Glamour Victoria Beckham sýnir hvernig vetrartískan getur verið fjölbreytt Glamour Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour
Rúllukragar í hinum ýmsu útgáfum voru vinsælir á tískupöllunum fyrir veturinn, og má segja að þessi klassíska flík sé komin aftur til að vera. Nú þegar veturinn hefur loksins látið sjá sig er rúllukraginn tilvalinn til þess að klæða af sér kuldann. Þunnir rúllukragabolir henta vel undir þykkar peysur og kjóla og prjónuðu rúllukragapeysurnar hlýja í frostinu. Hér fyrir neðan má sjá hugmyndir af því hvernig hægt er að nota rúllukragann á fjölbreyttan hátt. BCBGMAXAZRIAGlamour/Getty Derek LamGlamour/Getty J.CrewGlamour/getty Íslenska merkið EylandGlamour/Getty MarniGlamour/Getty Michael KorsGlamour/Getty GucciGlamour/Getty
Glamour Tíska Mest lesið 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Meghan og prins Harry sjást í fyrsta sinn opinberlega saman Glamour Gefur út sína eigin förðunarlínu 82 ára Glamour Vivienne Westwood vill bjarga Norðurheimsskautinu Glamour Ísland í aðalhlutverki í nýrri herferð hjá Selected Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Kom sjálfri sér mest á óvart Glamour Phoebe Philo kveður Céline Glamour Victoria Beckham sýnir hvernig vetrartískan getur verið fjölbreytt Glamour Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour