Nýr Range Rover Evoque sýndur á morgun Finnur Thorlacius skrifar 27. nóvember 2015 10:21 Nýr Range Rover Evoque verður sýndur á morgun hjá BL. BL frumsýnir á morgun, laugardag, nýjan Land Rover Evoque. Fyrir utan fágaðri framenda og endurhannað mælaborð er nýr Evoque kominn með léttari, en um leið bæði kraftmeiri og talsvert sparneytnari INGENIUM dísilvél. Sportjeppinn er að sjálfsgögðu búinn hinu fullkomna fjórhjóladrifi Land Rover og hægt er að velja milli 150 og 180 hestafla véla sem báðar eru við 9 gíra sjálfskiptingu. Með nýju skiptingunni (TD4) hefur eldsneytisnotkun og CO2 útblátur verið bætt um 17% án þess að gefa neitt eftir í afli og eiginleikum enda er hröðun jeppans úr 0-100 km einungis 7,6 sekúndur. Opið verður hjá BL á morgun, laugardag, milli kl. 12 og 16 og verða reynsluakstursbílar til reiðu. Mest lesið Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Erlent Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Innlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent Stóru eldarnir enn hömlulausir Erlent Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Erlent Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Erlent
BL frumsýnir á morgun, laugardag, nýjan Land Rover Evoque. Fyrir utan fágaðri framenda og endurhannað mælaborð er nýr Evoque kominn með léttari, en um leið bæði kraftmeiri og talsvert sparneytnari INGENIUM dísilvél. Sportjeppinn er að sjálfsgögðu búinn hinu fullkomna fjórhjóladrifi Land Rover og hægt er að velja milli 150 og 180 hestafla véla sem báðar eru við 9 gíra sjálfskiptingu. Með nýju skiptingunni (TD4) hefur eldsneytisnotkun og CO2 útblátur verið bætt um 17% án þess að gefa neitt eftir í afli og eiginleikum enda er hröðun jeppans úr 0-100 km einungis 7,6 sekúndur. Opið verður hjá BL á morgun, laugardag, milli kl. 12 og 16 og verða reynsluakstursbílar til reiðu.
Mest lesið Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Erlent Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Innlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent Stóru eldarnir enn hömlulausir Erlent Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Erlent Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Erlent