Aprílgabb sem gekk of langt Ritstjórn skrifar 10. nóvember 2015 09:00 Það hefur sennilega ekki farið framhjá neinum að heitasta tískan hjá karlmönnum síðastliðið árið eða svo hefur verið að safna hárinu í snúð, eða svokallaðan „man bun“. Karlmenn um allan heim kepptust við að safna hári í veglegan snúð. Það hefur greinilega ekki gengið vel hjá öllum því nú er komin ný og stórundarleg vara á markað. Og við héldum að við hefðum séð það allt þá kom þetta. Gerfihársnúður fyrir karlmenn. Netverslunin ASOS í Ástralíu birti mynd af þeim 31.mars sem hluta af aprílgabbi, en nú virðist, því miður, sem þetta aprílgabb sé dagsatt. Nú eru þessir gerfisnúðar til sölu hér . Ritstjórn Glamour vonar að karlpeningurinn haldi sig frá þessum snúðum og annað hvort safni rólegir í snúð, eða geri sér ferð í klippingu. Fæst í ljósuOg líka í dökkuEkki missa af nóvemberblaði Glamour - komið í allar helstu verslanir! Tryggðu þér áskrift hér eða í síma 512 5550! Glamour Fegurð Mest lesið Bótox í hársvörðinn er nýjasta æðið Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Emma Watson stofnaði Instagram aðgang fyrir kjólana sína Glamour Moss mæðgur á forsíðu Vogue Glamour Gucci Bloom - fyrsti ilmur Alessandro Michele Glamour Stórir hattar og áberandi sólgleraugu í nýju myndbandi Marc Jacobs Glamour Þetta eru einar best klæddu konur vikunnar Glamour Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour Pixiwoo systurnar búa til nýtt orð Glamour
Það hefur sennilega ekki farið framhjá neinum að heitasta tískan hjá karlmönnum síðastliðið árið eða svo hefur verið að safna hárinu í snúð, eða svokallaðan „man bun“. Karlmenn um allan heim kepptust við að safna hári í veglegan snúð. Það hefur greinilega ekki gengið vel hjá öllum því nú er komin ný og stórundarleg vara á markað. Og við héldum að við hefðum séð það allt þá kom þetta. Gerfihársnúður fyrir karlmenn. Netverslunin ASOS í Ástralíu birti mynd af þeim 31.mars sem hluta af aprílgabbi, en nú virðist, því miður, sem þetta aprílgabb sé dagsatt. Nú eru þessir gerfisnúðar til sölu hér . Ritstjórn Glamour vonar að karlpeningurinn haldi sig frá þessum snúðum og annað hvort safni rólegir í snúð, eða geri sér ferð í klippingu. Fæst í ljósuOg líka í dökkuEkki missa af nóvemberblaði Glamour - komið í allar helstu verslanir! Tryggðu þér áskrift hér eða í síma 512 5550!
Glamour Fegurð Mest lesið Bótox í hársvörðinn er nýjasta æðið Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Emma Watson stofnaði Instagram aðgang fyrir kjólana sína Glamour Moss mæðgur á forsíðu Vogue Glamour Gucci Bloom - fyrsti ilmur Alessandro Michele Glamour Stórir hattar og áberandi sólgleraugu í nýju myndbandi Marc Jacobs Glamour Þetta eru einar best klæddu konur vikunnar Glamour Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour Pixiwoo systurnar búa til nýtt orð Glamour