Vont fyrir hnefaleikana að hafa Rondu á forsíðunni Henry Birgir Gunnarsson skrifar 12. nóvember 2015 22:30 Mayweather með Justin Bieber, vini sínum. vísir/getty Hnefaleikakappinn Floyd Mayweather var alls ekki hrifinn af því að Ronda Rousey væri á forsíðu hnefaleikatímaritsins Ring. Forsíðan vakti mikla athygli og þar var því velt upp hvort hún færi næst í hnefaleika. Mayweather segir það ekki vera gott fyrir hnefaleikana að vera með íþróttamann úr annarri íþrótt á forsíðunni. „Maður veit að íþróttin er í vandræðum þegar kvenkynsbardagamaður úr annarri íþrótt er á forsíðu hnefaleikatímarits," sagði Mayweather en hann er enginn sérstakur aðdáandi Rondu. Ronda og Mayweather hafa skipst á skotum síðustu mánuði. Mayweather þóttist ekki vita hver hún væri og Ronda lét hann heyra það fyrir að lemja konur. Justin Bieber á Íslandi MMA Tengdar fréttir Rousey skaut fast á Mayweather Ronda Rousey veit, eins og heimurinn, að boxarinn Floyd Mayweather hefur átt það til að leggja hendur á konur. 19. maí 2015 22:45 Rousey: Hvernig ætli Floyd líði nú? UFC-drottningin Ronda Rousey sendi Floyd Mayweather skýr skilaboð á ESPY-verðlaunahátíðinni í gær. 16. júlí 2015 11:15 Floyd má hafa samband er hann lærir að lesa og reikna UFC-bardagakonan Ronda Rousey er ekki hætt að láta boxarann Floyd Mayweather heyra það. 27. ágúst 2015 14:00 Valdi sjálfan sig sem besta boxara allra tíma Setti Muhammad Ali aðeins í fimmta sætið. 12. ágúst 2015 23:15 Rousey: Í opnum bardaga myndi ég ganga frá Mayweather Þessi fremsta bardagakona heims segir að í UFC hringnum geti engin manneskja sigrað hana, hvorki einhver maður né kona. 11. ágúst 2015 22:30 Ronda má hringja þegar hún hefur halað inn 40 milljarða á 36 mínútum Floyd Mayweather svarar Rondu Rousey. 7. ágúst 2015 12:30 Mest lesið Potter undir mikilli pressu Enski boltinn „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Handbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Sport Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Potter undir mikilli pressu „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Fyrst til að verða heimsmeistari í báðum greinum Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Skylda að klippa vel neglur í handbolta Messi að framlengja við Inter Miami Róbert hættir hjá HSÍ Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sjá meira
Hnefaleikakappinn Floyd Mayweather var alls ekki hrifinn af því að Ronda Rousey væri á forsíðu hnefaleikatímaritsins Ring. Forsíðan vakti mikla athygli og þar var því velt upp hvort hún færi næst í hnefaleika. Mayweather segir það ekki vera gott fyrir hnefaleikana að vera með íþróttamann úr annarri íþrótt á forsíðunni. „Maður veit að íþróttin er í vandræðum þegar kvenkynsbardagamaður úr annarri íþrótt er á forsíðu hnefaleikatímarits," sagði Mayweather en hann er enginn sérstakur aðdáandi Rondu. Ronda og Mayweather hafa skipst á skotum síðustu mánuði. Mayweather þóttist ekki vita hver hún væri og Ronda lét hann heyra það fyrir að lemja konur.
Justin Bieber á Íslandi MMA Tengdar fréttir Rousey skaut fast á Mayweather Ronda Rousey veit, eins og heimurinn, að boxarinn Floyd Mayweather hefur átt það til að leggja hendur á konur. 19. maí 2015 22:45 Rousey: Hvernig ætli Floyd líði nú? UFC-drottningin Ronda Rousey sendi Floyd Mayweather skýr skilaboð á ESPY-verðlaunahátíðinni í gær. 16. júlí 2015 11:15 Floyd má hafa samband er hann lærir að lesa og reikna UFC-bardagakonan Ronda Rousey er ekki hætt að láta boxarann Floyd Mayweather heyra það. 27. ágúst 2015 14:00 Valdi sjálfan sig sem besta boxara allra tíma Setti Muhammad Ali aðeins í fimmta sætið. 12. ágúst 2015 23:15 Rousey: Í opnum bardaga myndi ég ganga frá Mayweather Þessi fremsta bardagakona heims segir að í UFC hringnum geti engin manneskja sigrað hana, hvorki einhver maður né kona. 11. ágúst 2015 22:30 Ronda má hringja þegar hún hefur halað inn 40 milljarða á 36 mínútum Floyd Mayweather svarar Rondu Rousey. 7. ágúst 2015 12:30 Mest lesið Potter undir mikilli pressu Enski boltinn „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Handbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Sport Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Potter undir mikilli pressu „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Fyrst til að verða heimsmeistari í báðum greinum Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Skylda að klippa vel neglur í handbolta Messi að framlengja við Inter Miami Róbert hættir hjá HSÍ Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sjá meira
Rousey skaut fast á Mayweather Ronda Rousey veit, eins og heimurinn, að boxarinn Floyd Mayweather hefur átt það til að leggja hendur á konur. 19. maí 2015 22:45
Rousey: Hvernig ætli Floyd líði nú? UFC-drottningin Ronda Rousey sendi Floyd Mayweather skýr skilaboð á ESPY-verðlaunahátíðinni í gær. 16. júlí 2015 11:15
Floyd má hafa samband er hann lærir að lesa og reikna UFC-bardagakonan Ronda Rousey er ekki hætt að láta boxarann Floyd Mayweather heyra það. 27. ágúst 2015 14:00
Valdi sjálfan sig sem besta boxara allra tíma Setti Muhammad Ali aðeins í fimmta sætið. 12. ágúst 2015 23:15
Rousey: Í opnum bardaga myndi ég ganga frá Mayweather Þessi fremsta bardagakona heims segir að í UFC hringnum geti engin manneskja sigrað hana, hvorki einhver maður né kona. 11. ágúst 2015 22:30
Ronda má hringja þegar hún hefur halað inn 40 milljarða á 36 mínútum Floyd Mayweather svarar Rondu Rousey. 7. ágúst 2015 12:30